Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1981, Síða 104
Tímarit Máls og menningar skipti. Stundum fylgdust þcir með ferðum okkar í marga klukkutíma og störðu án þess þeir depluðu augum, biðu eftir að einhver okkar ræki upp hausinn, og þá skutu þeir sínum 30 millimetra skotum sem brutu hrygginn í manni eins og feyskna trjágrein. Oþarft er að geta þess að auðveldara var að ráðast á bændabýlin en liggja fyrir stjórnarhernum, enda dreifðum við okkur, og með smáskær- um hér og þar gerðum við meiri usla en nokkurn tíma áður, vorum sífellt á hreyfingu og tókum til fótanna og hlupum sem ótamin múldýr. Því var að við steyptum okkur yfir strjála herflokka meðan bændabýlin í Jaþmin brunnu í hlíðum eldfjallsins. Aðrir okkar réðust sem leiftur á aðra flokka og við ruddum burt með öskrum greinum svamptrésins; og þannig hélt fólk að við værum fjölmennir. Við létum reykinn skýla okkur. Hermennirnir reyndu af fremsta megni að liggja kyrrir og bíða. Um stund voru þeir á eilífu iði, sóttu ýmist fram eða hörfuðu, eins og þeir væru eirðarlausir. Eldurinn á fjöllum sást héðan, háir logar líkt og þegar grisjuð svæði eru sinubrennd. Héðan sáust hjarðirnar og hvernig býlin loguðu dag og nótt, stundum stór þorp, eins og Túþamílpa og Þapotítan, og lýstu þau upp næturmyrkrið. Þangað æddu liðsmenn Olachea; og þegar þeir komu fór allt að loga hérna í Totolímíspa, langt að baki þeim. Sjónin var ægifögur: það að leggja af stað skyndilega sem fiskatorfur úr fljóti, því að hermenn þyrstir i bardaga, og fylgjast síðan með hvernig þeir æða yfir auðn sléttunnar án sýnilegs óvinar, því þá var eins og þeir sulluðu í djúpu, botnlausu vatni sem skeifulaga Sléttan líktist, lukt milli fjalla. Við kveiktum í bænum Kúastekomate og fórum i nautaat. Pedro Þamora þótti gaman að stunda þannig nautaat. Sambandssinnarnir höfðu haldið í átt að Aútalan, i leit að stað sem þar er nefndur Hreinsun. Þeir álitu staðinn vera þorparabæli og að við værum þaðan komnir. Sambandsherinn fór og við fengum frjálsar hendur i Kúastekomate. Af þeim sökum gafst þarna tóm til nautaats. Sambandsherinn hafði gleymt átta mönnum, að liðþjálfa og ráðsmanni stórbýlisins ótöldum. Mennirnir entust þvi sem tuddar í tveggja daga at. 462
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.