Morgunblaðið - 19.12.1991, Síða 51

Morgunblaðið - 19.12.1991, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 51 Barnakór Seljalandsskóla. Vestur-Eyjafjöll: Aðventudagur hjá Eyfelling- um með Sigfúsi Halldórssyni AÐVENTUDAGUR var haldinn sunnudaginn 15. desember hjá Eyfell- ingum sem hófst með fjölskylduguðsþjónustu í Stóra-Dalskirkju þar sem börn í Seljalandsskóla og Tónlistarskóla Rangæinga, lásu, sungu og léku á hljóðfæri. Yngstu börnin báru ljósið inn í kirkjuna og að athöfn lokinni út úr kirkjunni. Síðan var farið að Heimalandi í félagsheimili Vestur-Eyfellinga, þar sem athöfnin hófst með því að sömu börn báru ljósið inn í félagsheimilið undir þverflautuleik tveggja nem- enda. Að lokinni kaffidrykkju hófst hátíðardagskrá með tónlist, frásögn Rósu Aðalsteinsdóttur, skólastjóra, af bernskujólum, ljóðalestri og að síðustu með frásögn og hljóðfæra- leik heiðursgestsins, Sigfúsar Hall- dórssonar, tónskálds og listamanns. Minntist hann bernsku sinnar og uppvaxtarára í Landeyjum og undir Eyjafjöllum og spilaði fyrsta lagið sem hann samdi 8 ára gamall. Síð- an spilaði hann með eftirminnileg- hætti eigin sálmalög og því næst spilaði hann sín þekktu lög sem allir viðstaddir tóku þátt í með söng. „ , . - Frettantari „Að mana til klifs þroskans fj alli“ — Mitt er þitt er ekki aðeins metsölubók, heldur líka góð bók. 1 í fyrra varð bók Þorgríms Tár, bros og takkaskór metsölubók ársins og hún hlaut einnig verðlaun sem besta unglingabók íslensks höfundar árið 1990. Nú stefnir í að nýja bókin hans Þorgríms MITT ER ÞITT verði metsölubók ársins 1991. MITT ER ÞITT er skemmtileg, spennandi og uppbyggjandi bók. Sigurður Haukur Guðjónsson segir m.a. svo í bókmenntagagnrýni sinni í Morgunblaðinu 4. desember sl.: „Höfundur vinnur ákaflega vel úr efni bókarinnar. Hann þarf engar klúrar myndir, kitlur undir nára til þess að halda lesandanum við efnið, heldur notar hann til þess smellna fyndni í umbúð þeirrar virðingar, er hann ber fyrir ungu fólki, löngun Morgunblaðið/Halldór Gunnarsson Sigfús Halldórsson í ræðustól. Þorgrímur Þráinsson til þess að verða því að liði. Hann rífur múr barnaskaparins til grunna 'með þessum meitlum sínum, svo að berstrípaður stendur ónytjuhátturinn eftir, í bókstaflegri merkingu. Að mana til klifs í þroskans fjalli, það er aðall þessarar sögu..“ „..Þetta er bráðsnjöll bók mikils stílista, skálds.“ Myndlist- arsýning í menntamála- ráðuneytinu MYNDLISTARSÝNING verður opnuð í menntamálaráðuneytinu í dag 19. desember og stendur hún í tvo mánuði eða til 19 febrú- ar. Hólmfríður Árnadóttir sýnir þar pappírsverk, Guðrún Marinósdóttir sýnir textíllágmyndir og Anna S. Gunnlaugsdóttir sýnir akrýlmyndir. Menntamálaráðherra opnar sýning- una í dag klukkan 15. Sýningin verður opin á virkum dögum frá klukkan 09 til 17. PYRIT GULLSMIÐJA ÖNNU MARIU Vesturgötu 3 sími 20376 'ORYGG!--\ h'mbo Barnabílstólar ÖRUGGIR - GLÆSILEGIR ÖRYGGI: Uppfyllir ströngustu evrópustaðla. ÞÆGINDI: Sjö stillingar. ALDUR: 8 mán.-4 ára. ÚRVAL: Fjórtán fallegar litasamsetningar. ÞRIF: Auðvelt að taka áklæði af og þvo. bimbcv barnabílpúðar fyrir 3ja - 12 ára. ÍTÖLSK SÆTAÁKLÆÐI f ÚRVALI OPIÐ: LAUGARDAG OG SUNNUDAG ÁLÍMINGAR SÍMI 81418l' --ÖRYGGf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.