Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 52

Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 ATVIN N UA UGL YSINGAR Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður á tollstjóraskrifstofunni í Reykjavík: 1. Staða deildarstjóra við útflutningsdeild. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á tolla- málum, hafa unnið í tölvuvæddu vinnuum- hverfi og vera tilbúinn að taka þátt í tölvu- væðingu deildarinnar og breyttum vinnu- brögðum samfara því. 2. Staða staðgengils deildarstjóra í lög- skráningardeild. Umsækjandi þarf aðvera talnaglöggur og nákvæmur. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum, sem fást á skrifstofu embættisins í Tryggva- götu 19, Reykjavík, fyrir 1. janúar nk. Reykjavík, 10. desember 1991. Tollstjórinn í Reykjavík. Vélstjóri Vélstjóri óskast á línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-1200. Oddi hf. HÁSKÓLIÍSLANDS TANNLÆKNADEILD Námsbraut fyrir aðstoðarfólk tannlækna Tannlæknadeild H.í. auglýsir eftir stundakennurum á klínik, leið- beinendum fyrir aðstoðarfólk tannlækna frá miðjum janúar 1992. Tannlækna-, tannfræðingsmenntun eða menntun aðstoðarfólks er áskilin. Upplýsingar hjá kennslustjóra, Ingu B. Árnadóttur í síma 675787. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 31. desember 1992 merktar: „Námsbraut - 11081 “ Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar að sjúkra- og ellideild Hornbrekku, Ólafsfirði. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1992. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri eða forstöðumaður í síma 96-62480. Verslunarstjóri - varahlutaverslun Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa til að annast verslunarstjórn í varahlutaverslun fyrirtækis- ins. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Verslunarmenntun og einhver starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir - 11080.“ WlXmAUGL YSÍNGAR KENNSLÁ Stödupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum á vorönn 1992 verða haldin sem hér segir: Mánud. 6. jan. kl. 18.00: Enska. Þriðjud. 7. jan. kl. 18.00: Norska, sænska. Miðvikud. 8. jan. kl. 18.00: Franska, spænska, ítalska. Fimmtud. 9. jan. kl. 18.00: Stærðfræði, þýska. Athygli skal vakin á því, að stöðupróf í erlend- um málum eru aðeins ætluð nemendum, sem hafa dvalist nokkra hríð í landi, þar sem viðkomandi mál er talað eða málið er talað á heimili þeirra. Prófin eru ekki fyrir nemend- ur, sem aðeins hafa lagt stund á málið í grunnskóla, hversu góður sem árangur þeirra þar var. Prófin eru haldin í Mennta- skólanum við Hamrahlíð og eru opin nem- endum úr öllum framhaldsskólum. Þeir, sem ætla að gangast undir þessi próf, þurfa að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð. Skráningu lýkur föstud. 20. desember. Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði VÍ. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið námi, sem veitir rétt til inn- göngu í Háskóla íslands eða sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 185.000 kr. og verða þeir afhentir á aðalfundi Verslun- arráðs íslands þann 20. febrúar 1992. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu ráðsins fyrir 31. janúar 1992. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskír- teini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á hinu erlenda námi og Ijósmynd af viðkom- andi. HÚSNÆÐI í BOÐI Garðabær - til leigu Til leigu stór íbúð í miðbæ Garðabæjar frá 8. janúar fram í júní. Eitthvað af húsbúnaði getur fylgt með. Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 23. desember merkt: „Hrísmóar - 12925“. íbúð í París Til leigu er lítil íbúð (námsmannaíbúð) í París. íbúðin er í 1. hveríi, mitt á milli Pompidou- safns og Louvre. íbúðin getur verið til leigu frá 1. janúar 1992 til 1. september 1992 eða hluta þess tímabils. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 625184 frá kl. 11.00-12.00. TIL SÖLU Vinnuvettlingar Vegna hagstæðra magninnkaupa getum við enn á ný boðið lækkun á vinnuvettlingum. Heildsala Eyjavík hf., sími 98-11511, heimasími 98-11700. BÁTAR — SKIP Fiskverkendur Óskum eftir 660 lítra körum í þokkalega góðu ástandi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 24. desember merkt: „Kör - 9633.“ TILKYNNINGAR Til viðskiptavina STOÐ HF. Opið verður milli jóla og nýárs í Trönu- hrauni 8, Hafnaríirði, en lokað verður í Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Með óskum um gleðileg jól. Stoð hf. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu við Ármúla 80 fm salur og stór 240 fm salur á götuhæð til leigu í lengri eða skemmri tíma. Stærri salurinn er t.d. tilvalinn fyrir veitingarekstur, útsölumarkaði eða skrifstofur. Húsnæðið er vel innréttað og í góðu ástandi. Upplýsingar í símum 32244, 77430 og 624250. æ Samtob um byggingu tónlistarhúss Aðalfundur verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 19. desember, kl. 20.30, í fundarsal Meistara- og verktakasambands byggingamanna, Skipholti 70. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 17312198'/2 = I.O.O.F. 5=1731219872 = J.V. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jólasagan, síðasta sýning í kvöld kl. 20.00. Einnigverðajóla- tónleikar með Þorvaldi Halldórs- syni, Guðnýju og drengjunum, Hjalta og Helgu, Logos, Bobby Arrington og fleirum. Allir hjartanlega velkomnir meö- an húsrúm leyfir. Allir innilega velkomnir. fámhjolp Samkoma verður í kapellunni í Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Umsjón: Stefán Baldvinsson. Samhjálp.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.