Morgunblaðið - 19.12.1991, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 19.12.1991, Qupperneq 52
52 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 ATVIN N UA UGL YSINGAR Tollstjórinn í Reykjavík auglýsir Lausar eru til umsóknar eftirtaldar stöður á tollstjóraskrifstofunni í Reykjavík: 1. Staða deildarstjóra við útflutningsdeild. Umsækjandi þarf að hafa þekkingu á tolla- málum, hafa unnið í tölvuvæddu vinnuum- hverfi og vera tilbúinn að taka þátt í tölvu- væðingu deildarinnar og breyttum vinnu- brögðum samfara því. 2. Staða staðgengils deildarstjóra í lög- skráningardeild. Umsækjandi þarf aðvera talnaglöggur og nákvæmur. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Frekari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknum skal skilað á eyðublöðum, sem fást á skrifstofu embættisins í Tryggva- götu 19, Reykjavík, fyrir 1. janúar nk. Reykjavík, 10. desember 1991. Tollstjórinn í Reykjavík. Vélstjóri Vélstjóri óskast á línubát frá Vestfjörðum. Upplýsingar í síma 94-1200. Oddi hf. HÁSKÓLIÍSLANDS TANNLÆKNADEILD Námsbraut fyrir aðstoðarfólk tannlækna Tannlæknadeild H.í. auglýsir eftir stundakennurum á klínik, leið- beinendum fyrir aðstoðarfólk tannlækna frá miðjum janúar 1992. Tannlækna-, tannfræðingsmenntun eða menntun aðstoðarfólks er áskilin. Upplýsingar hjá kennslustjóra, Ingu B. Árnadóttur í síma 675787. Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 31. desember 1992 merktar: „Námsbraut - 11081 “ Sjúkraliðar Sjúkraliða vantar að sjúkra- og ellideild Hornbrekku, Ólafsfirði. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1992. Nánari upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri eða forstöðumaður í síma 96-62480. Verslunarstjóri - varahlutaverslun Innflutningsfyrirtæki óskar eftir að ráða starfskraft til framtíðarstarfa til að annast verslunarstjórn í varahlutaverslun fyrirtækis- ins. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Verslunarmenntun og einhver starfsreynsla æskileg. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Varahlutir - 11080.“ WlXmAUGL YSÍNGAR KENNSLÁ Stödupróf í framhaldsskólum Stöðupróf í framhaldsskólum á vorönn 1992 verða haldin sem hér segir: Mánud. 6. jan. kl. 18.00: Enska. Þriðjud. 7. jan. kl. 18.00: Norska, sænska. Miðvikud. 8. jan. kl. 18.00: Franska, spænska, ítalska. Fimmtud. 9. jan. kl. 18.00: Stærðfræði, þýska. Athygli skal vakin á því, að stöðupróf í erlend- um málum eru aðeins ætluð nemendum, sem hafa dvalist nokkra hríð í landi, þar sem viðkomandi mál er talað eða málið er talað á heimili þeirra. Prófin eru ekki fyrir nemend- ur, sem aðeins hafa lagt stund á málið í grunnskóla, hversu góður sem árangur þeirra þar var. Prófin eru haldin í Mennta- skólanum við Hamrahlíð og eru opin nem- endum úr öllum framhaldsskólum. Þeir, sem ætla að gangast undir þessi próf, þurfa að tilkynna þátttöku sína á skrifstofu Menntaskólans við Hamrahlíð. Skráningu lýkur föstud. 20. desember. Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsókn- um um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði VÍ. 1. Styrkirnir veitast til framhaldsnáms við erlenda háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun þess. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið námi, sem veitir rétt til inn- göngu í Háskóla íslands eða sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 185.000 kr. og verða þeir afhentir á aðalfundi Verslun- arráðs íslands þann 20. febrúar 1992. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu ráðsins fyrir 31. janúar 1992. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskír- teini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á hinu erlenda námi og Ijósmynd af viðkom- andi. HÚSNÆÐI í BOÐI Garðabær - til leigu Til leigu stór íbúð í miðbæ Garðabæjar frá 8. janúar fram í júní. Eitthvað af húsbúnaði getur fylgt með. Áhugasamir sendi tilboð til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 23. desember merkt: „Hrísmóar - 12925“. íbúð í París Til leigu er lítil íbúð (námsmannaíbúð) í París. íbúðin er í 1. hveríi, mitt á milli Pompidou- safns og Louvre. íbúðin getur verið til leigu frá 1. janúar 1992 til 1. september 1992 eða hluta þess tímabils. Upplýsingar í dag og á morgun í síma 625184 frá kl. 11.00-12.00. TIL SÖLU Vinnuvettlingar Vegna hagstæðra magninnkaupa getum við enn á ný boðið lækkun á vinnuvettlingum. Heildsala Eyjavík hf., sími 98-11511, heimasími 98-11700. BÁTAR — SKIP Fiskverkendur Óskum eftir 660 lítra körum í þokkalega góðu ástandi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudaginn 24. desember merkt: „Kör - 9633.“ TILKYNNINGAR Til viðskiptavina STOÐ HF. Opið verður milli jóla og nýárs í Trönu- hrauni 8, Hafnaríirði, en lokað verður í Domus Medica, Egilsgötu 3, Reykjavík. Með óskum um gleðileg jól. Stoð hf. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu við Ármúla 80 fm salur og stór 240 fm salur á götuhæð til leigu í lengri eða skemmri tíma. Stærri salurinn er t.d. tilvalinn fyrir veitingarekstur, útsölumarkaði eða skrifstofur. Húsnæðið er vel innréttað og í góðu ástandi. Upplýsingar í símum 32244, 77430 og 624250. æ Samtob um byggingu tónlistarhúss Aðalfundur verður haldinn í kvöld, fimmtudaginn 19. desember, kl. 20.30, í fundarsal Meistara- og verktakasambands byggingamanna, Skipholti 70. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 11 = 17312198'/2 = I.O.O.F. 5=1731219872 = J.V. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Jólasagan, síðasta sýning í kvöld kl. 20.00. Einnigverðajóla- tónleikar með Þorvaldi Halldórs- syni, Guðnýju og drengjunum, Hjalta og Helgu, Logos, Bobby Arrington og fleirum. Allir hjartanlega velkomnir meö- an húsrúm leyfir. Allir innilega velkomnir. fámhjolp Samkoma verður í kapellunni í Hlaðgerðarkoti í kvöld kl. 20.30. Umsjón: Stefán Baldvinsson. Samhjálp.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.