Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 77

Morgunblaðið - 19.12.1991, Side 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 77 BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORGIN - SAGA-BÍÓ Sjá auglýsingar frá Sambíóunum á næstu opnu fyrir framan Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Haraldur „Dóri“ Bragason í Vinum Dóra. Blájól HLJÓMSVEITIN Kentár heldur blústónleika fyrir jólin undir yfirskriftinni Jólablús. Fyrri tónleikarnir verða haldnir í kvöld á Hótel Borg og hinir síðari í Púlsinum á Þorláksmessu. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Fram koma á þessum jólablústónleikum hljómsveit- in Vinir Dóra, sem skipuð er Andreu Gylfadóttur, Halldóri „Dóra“ Bragasyni, Guðmundi Péturssyni, Ásgeir Óskars- syni og Haraldi Þorsteinssyni, en nýverið lauk vinnu við hljómplötu sem sveitin hljóð- ritaði í haust með píanóleikar- anum Pinetop Perkins og er ætlað að útgáfutónleikar plöt- unnar verði í Chicago snemma á næsta ári; Tregasveitin, sem skipuð er Pétri Tyrfíngssyni, Guðmundi Péturssyni, Sigurði Sigurðssyni, Birni Þórarins- syni og „Gaua“, en sveitin lauk fyrir stuttu við breiðskífu sem kemur út eftir áramót; Þorsteinn Magnússon & Co, sem skipuð er auk Þorsteins Haraldi Þorsteinssyni, Ásgeiri Óskarssyni og Þóri Úlfarssyni orgelleikara; Reynsla Gumma Pé, sem skipuð er Guðmundi Péturssyni, Richard Corn og Jóhanni Hjörleifssyni. Sér- stakur gestur verður Sigurður Flosason saxófónleikari. VITASTIG 3 t|d| SÍMI623137 UDL Fimmtud. 19. des. opið kl. 20-01 PLATÍNUROKKHLJÓMSVEITIN SALIN HANSJÓNSMÍNS RÁS 2-BEIN ÚTSENDING KL. 22.45. TÓNLEIKARNIR VERÐA HLJÓÐRITAÐIR. ÞETTA VERÐA J AFNFRAMT SÍÐUSTU TÓNLEIKAR SÁLAR- INNAR Á ÁRINU 1992. - JÓLAGLÖGG & PIPARKÖKUR PULSINN - Þar sem tónlistarviðburðir gerast! Hótel Borg kynnir Andrea, Dori, Bummi, Geiri ug Halli Treeosveitin Sifar-íur fiomoK - tfov Stórhljómsveitin Júpiters o.fl. á gamlárskvöld i kvöld: TONLEIKAR 0G BALL Laugavegi 45 -s.21255 BANDARÍSKA ROKKABILLYBANDIÐ thc mirncs ORGINAL ROKKABILLY - DÚNDURBAND REGNBOGlNNI^ HEIÐUR FÖÐUR MÍNS YVES R08ERT MARCEL PAGNOL Metadsóknarmyndin í Frakklandi. Byggð á atriðum úr ævi hins dáöa franska rithöfundar Marcel Pagnol, sem er meölimur í frönsku Akademíunni. Yndisleg mynd um ungan strák sem íþyngir móður sinni með uppátækjum sínum. Sjálfstætt framhald myndarinn- ar, „Höll móður minnar" verður sýnd á næsta ári. Leikstjóri: Yves Robert. Tónlist: Vladimir Cosma. Aðalhlutverk: Philippe Caubére, Nathalie Roussel. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Ómótstæðileg teikni- mynd með íslensku tali, full af spcnnu, alúð og skemmtileghcitum. Óli- ver og Ólaf ía eru munað- arlaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógurlegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að safna liöi í skóginum tilað lumbra á Hroða. ATH. ISLENSK TALSETNING Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Öra Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. UNGIR HARÐJAXLAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ó, CARMELA Sýnd kl. 5,7,9og11. KRAFTAVERK ÓSKAST Sýnd kl. 9 og 11. HOMOFABER Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. 4. ÍSLENSKA ÓPERAN.. sími 11475 " ‘TöfrafCautan eftir W.A. Mozart Örfáar sýningar eftir. Sýning fostudaginn 27. des. kl. 20.00, uppsclt. Ósóttar pantanir vcröa seldar í dag. Sýn. sunnudaginn 29. desember kl. 20.00. Sýn. fostudaginn 3. janúar kl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Töfrandi jólagjöf: Gjafakort i Óperuna! Mióasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og lil kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475, |~

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.