Morgunblaðið - 19.12.1991, Síða 77

Morgunblaðið - 19.12.1991, Síða 77
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 1991 77 BÍÓHÖLLIN - BÍÓBORGIN - SAGA-BÍÓ Sjá auglýsingar frá Sambíóunum á næstu opnu fyrir framan Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Haraldur „Dóri“ Bragason í Vinum Dóra. Blájól HLJÓMSVEITIN Kentár heldur blústónleika fyrir jólin undir yfirskriftinni Jólablús. Fyrri tónleikarnir verða haldnir í kvöld á Hótel Borg og hinir síðari í Púlsinum á Þorláksmessu. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00. Fram koma á þessum jólablústónleikum hljómsveit- in Vinir Dóra, sem skipuð er Andreu Gylfadóttur, Halldóri „Dóra“ Bragasyni, Guðmundi Péturssyni, Ásgeir Óskars- syni og Haraldi Þorsteinssyni, en nýverið lauk vinnu við hljómplötu sem sveitin hljóð- ritaði í haust með píanóleikar- anum Pinetop Perkins og er ætlað að útgáfutónleikar plöt- unnar verði í Chicago snemma á næsta ári; Tregasveitin, sem skipuð er Pétri Tyrfíngssyni, Guðmundi Péturssyni, Sigurði Sigurðssyni, Birni Þórarins- syni og „Gaua“, en sveitin lauk fyrir stuttu við breiðskífu sem kemur út eftir áramót; Þorsteinn Magnússon & Co, sem skipuð er auk Þorsteins Haraldi Þorsteinssyni, Ásgeiri Óskarssyni og Þóri Úlfarssyni orgelleikara; Reynsla Gumma Pé, sem skipuð er Guðmundi Péturssyni, Richard Corn og Jóhanni Hjörleifssyni. Sér- stakur gestur verður Sigurður Flosason saxófónleikari. VITASTIG 3 t|d| SÍMI623137 UDL Fimmtud. 19. des. opið kl. 20-01 PLATÍNUROKKHLJÓMSVEITIN SALIN HANSJÓNSMÍNS RÁS 2-BEIN ÚTSENDING KL. 22.45. TÓNLEIKARNIR VERÐA HLJÓÐRITAÐIR. ÞETTA VERÐA J AFNFRAMT SÍÐUSTU TÓNLEIKAR SÁLAR- INNAR Á ÁRINU 1992. - JÓLAGLÖGG & PIPARKÖKUR PULSINN - Þar sem tónlistarviðburðir gerast! Hótel Borg kynnir Andrea, Dori, Bummi, Geiri ug Halli Treeosveitin Sifar-íur fiomoK - tfov Stórhljómsveitin Júpiters o.fl. á gamlárskvöld i kvöld: TONLEIKAR 0G BALL Laugavegi 45 -s.21255 BANDARÍSKA ROKKABILLYBANDIÐ thc mirncs ORGINAL ROKKABILLY - DÚNDURBAND REGNBOGlNNI^ HEIÐUR FÖÐUR MÍNS YVES R08ERT MARCEL PAGNOL Metadsóknarmyndin í Frakklandi. Byggð á atriðum úr ævi hins dáöa franska rithöfundar Marcel Pagnol, sem er meölimur í frönsku Akademíunni. Yndisleg mynd um ungan strák sem íþyngir móður sinni með uppátækjum sínum. Sjálfstætt framhald myndarinn- ar, „Höll móður minnar" verður sýnd á næsta ári. Leikstjóri: Yves Robert. Tónlist: Vladimir Cosma. Aðalhlutverk: Philippe Caubére, Nathalie Roussel. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. FUGLASTRÍÐIÐÍ LUMBRUSKÓGI Ómótstæðileg teikni- mynd með íslensku tali, full af spcnnu, alúð og skemmtileghcitum. Óli- ver og Ólaf ía eru munað- arlaus vegna þess að Hroði, fuglinn ógurlegi, át foreldra þeirra. Þau ákveða að reyna að safna liöi í skóginum tilað lumbra á Hroða. ATH. ISLENSK TALSETNING Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason, Ragnheiður Steindórsdóttir, Sigurður Sig- urjónson, Laddi, Öra Árnason o.fl. Sýnd kl. 5 og 7. Miðaverð kr. 500. UNGIR HARÐJAXLAR Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Ó, CARMELA Sýnd kl. 5,7,9og11. KRAFTAVERK ÓSKAST Sýnd kl. 9 og 11. HOMOFABER Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. 4. ÍSLENSKA ÓPERAN.. sími 11475 " ‘TöfrafCautan eftir W.A. Mozart Örfáar sýningar eftir. Sýning fostudaginn 27. des. kl. 20.00, uppsclt. Ósóttar pantanir vcröa seldar í dag. Sýn. sunnudaginn 29. desember kl. 20.00. Sýn. fostudaginn 3. janúar kl. 20.00. Ósóttar pantanir eru seldar tveimur dögum fyrir sýningardag. Töfrandi jólagjöf: Gjafakort i Óperuna! Mióasalan opin frá kl. 15.00-19.00 daglega og lil kl. 20.00 á sýningardögum. Sími 11475, |~
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.