Morgunblaðið - 20.11.1999, Side 62

Morgunblaðið - 20.11.1999, Side 62
62 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ w w w. m ir a. i s Sjónvarpsskápur Breidd 80 cm, dýpt 55 cm, hæð164 cm 69.000,- Sjónvarpsskápur Breidd 130 cm, dýpt 60cm, hæð 180 cm 135.000,- Tölvuskápur Breidd 86 cm, dýpt 60 cm, hæð 150 cm 79.000, Sjónvarpsskápur Breidd 86 cm, dýpt 53 cni, hæð 70 cm 35.000, Einnig nýkomið glœsilegt úrval af sófum BÆJARLIND 6 • KÓPAVOGI • SÍMI 554 6300 OPID 10-18, LAU. 10-16, SUN. 13-16 UMRÆÐAN * Urslit í danslaga- keppni á sunnudag MARGIR hyggja að brátt geti aldraðir hallað sér rólegir á eyrað, sem og allir þeir sem vinna að málefn- um þeirra. Alþjóðlegu ári aldraðra er að ljúka og þar með frá allt það vafstur sem árinu hef- urfylgt! Það hefur borið nokkuð á því að undan- förnu að fólk spyrji hvað taki við þegar ári aldraðra lýkur. Hvort þar með sé lokið um- fjöllun og aðgerðum sem snerta aldraða. Öldruðum verði nú ýtt út í horn og þeir beðnir að hafa sig hæga. Sem betur fer er þessu ekki svona farið. Sameinuðu þjóðimar hafa um langt skeið tileinkað hvert ár ákveðnu málefni eða viðfangs- efni sem hefur þótt ástæða til að vekja á sérstaka athygli. Óhætt er að fullyrða að í mörgum tilvikum hefur það orðið til þess að blása nýju lífi í ýmis barátt- umál eða reynst upp- hafið að vakningu á ákveðnum sviðum. A síðasta ári skipaði heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðherra sjö manna framkvæmda- stjóm sem ásamt full- trúum margra sam- taka og stofnana markaði þá stefnu sem unnið hefur verið eftir hér á landi á ári aldraðra. Hér verða ekki talin upp einstök verkefni sem unnið hefur verið að á veg- um framkvæmda- stjórnarinnar. Það verður að bíða betri tíma, þegar árið er á enda. Þess má þó geta að verkefnin hafa verið fjölbreytt og áhersla lögð á hæfilega blöndu af gamni og al- vöm. Eitt verkefna í léttari dúmum, sem hér verður sagt frá, er dans- lagakeppni árs aldraðra, sem er Aldraðir Hagsmunir aldraðra, segir Margrét Erlings- dóttir, eru ekki hagsmunir tiltekins aldurshóps heldur hagsmunir fólks á öllum aldri. samstarfsverkefni framkvæmda- stjórnar árs aldraðra og Ríkisút- varpsins. Hugmyndin var að endur- vekja danslagakeppnir eins og þær tíðkuðust á ámm áður og áttu þá mikilla vinsælda að fagna. Flestir þekkja lög eins og Heimþrá eftir 12. september og Hreðavatnsvals- inn eftir Reyni Geirs, bæði tilkomin í keppni sem þessari íyrir margt löngu en standa enn í góðu gildi. Vettvangur danslagakeppni árs aldraðra hefur verið í þætti Gerðar G Bjarklind, Óskastundinni, á Rás 1. Keppnin hófst í byrjun júní. Ósk- að var eftir lögum í hefðbundnum söng- og danslagastíl. Ekki var bundið við að lögin væm sungin en ef svo væri skyldu textar vera á ís- lensku. Aðstandendur keppninnar renndu blint í sjóinn um þátttöku en gerðu sér auðvitað vonir um að Margrét Erlingsdóttir / húsi Ingvars Helgasonar Sævarhöfða 2, Reykjavík laugardaginn 20. og sunnudaginn 21. nóv. 1999 Opið frá kl. 10 -18 laugardag 12-18 sunnudag. UTILIFSSYHIIHIG Allt það nýjasta á vélsleðamarkaðinum ásamt ýmsum aukabúnaði. Ingvar Helgason ehf Sctvarhöfða2 132 Reykjavík pósth. 12260 sími 567 4000 myndsendir 587 9577 AÐGANGUR ÓKEYPIS! Sýning á vélsleðum, varahlutum, ýmsum aukabúnaði, öryggisbúnaði, leiðsögutækjum, fatnaði í miklu úrvali og mörgu fleiru tengdu vélsleðamennsku og almennri útivist. Glæsileg aðstaða fyrir sýnendur og gesti. Næg bílastæði, góð aðkoma. ÚTILÍF Glæsibæ - Sími 581 2922 ÁRSHÁTÍÐ Árshátíð aldarinnar verður haldin í veislusalnum Versölum, Hallveigarstig 1, 20. nóv. 1999 Húsið opnar með fordrykk kl. 19.00 Borðhald hefst kl. 20:30 Dægurlagapönkhljómsveitin Húfan skemmtir. Stuðhljómsveitin Snillingarnir leikur fyrir dansi. Miðaverð kr. 3.900,- Miðapantanir isimum 893 9172 - 894 1433 POLRRB sM-tioo* D/MXft YAMAHA ARCTICCAT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.