Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 20.11.1999, Blaðsíða 64
64 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ EIN Á DAG fram að áramótum Á mbl.is er hægt að skoða Ijós- myndir frá fréttastofu AP, Associated Press, þar sem marg- ir af fremstu fréttamönnum og Ijósmyndurum sem uppi hafa verið hafa skráð mannkynssög- una í máli og myndum. í tilefni þess að 20. öldin rennur brátt sitt skeið á enda hafa rit- stjórar AP valið helstu frétta- myndir aldarinnar. Á mbl.is verð- ur birt ein ný mynd á dag úr því safni fram að áramótum. UMRÆÐAN Loftslagsbreyt- ingar - tíma- bærar aðgerðir ÍSLENSK stjórn- völd ákváðu fyrr á þessu ári að undirrita ekki Kyoto-bókunina sem felur m.a. í sér að einstaka ríkjum verð- ur úthlutað losunar- kvótum fyrir gróður- húsalofttegundir. Nú er lögð höfuðáhersla á að afla undanþágu til handa fslandi. En gæti ísland komist vel af án undanþágu? Svarið er já. Þetta má m.a lesa úr nýlegri skýrslu ráðgjafan- efndar um efnahags- þætti samninga um minnkun á losun gróðurhúsaloft- tegunda. Meira hefur verið skrifað um hvort ísland geti staðið við skuld- bindingar Kyoto-bókuninnar, en minna um hvernig það mætti gera. Hér er ætlunin að bæta nokkuð úr því. unda vegna vegasam- gangna fari minnkandi á næstu 10 árum. En með markvissum að- gerðum má stöðva vöxtinn. Til þess þarf að grípa til aðgerða sem auka hlutdeild sparneytnari bíla, styrkja almennings- samgöngur sem val- kost og draga úr sam- gönguþörf. Skilvirkari umhverfisgjöld á bíla og eldsneyti geta kom- ið þessu til leiðar. Greiðari og tíðari ferð- ir almenningsvagna á höfuðborgarsvæðinu eru mikilvægur hlekkur í samstillt- um aðgerðum. Vaxandi nýting fjarvinnslubúnaðar kann einnig að Loftslagsbreytingar * Islendingar geta staðið Tryggvi Felixson Samgöngur Vegna samgangna hér á landi fara árlega yfir 800 þúsund tonn af koldíoxíði út í andrúmsloftið. Víðast hvar hafa vegasamgöngur vaxið meira en sem nemur fólksfjölgun og hagvexti þó bflaframleiðendur leggi sífellt meiri áherslu á að koma íram með spameytnari bfla. Ymis- legt bendh- til að þessi vöxtur haldi áfram. Það er bót í máli að ork- unýtni ökutækja fer vaxandi. Frá 1990 til 1998 jókst losun gróður- húsalofttegunda vegna samgangna um fimmtung, en árið 1990 er notað sem viðmiðun í Kyoto-bókuninni. Samkvæmt spá gæti losunin orðið um 1,1 milljón tonna árið 2010, eða 40-50% meiri en 1990, ef ekkert verður að gert. Það er ekki raunhæft að gera ráð fyrir að losun gróðurhúsaloftteg- við skuldbindingar Kyoto-bókunarinnar, segir Tryggvi Felixson, án þess að það íþyngi verulega efnahagslífínu. draga úr samgönguþörf. Styrkari samkeppnisstaða strandflutninga gagnvart landflutningum gæti einnig verið hluti aðgerða á þessu sviði. Stóriðja Stjómvöld leita nú leiða til að fá losun vegna nýrrar stóriðju undan- þegna losunarmörkunum fyrir Isl- and sem sett vora í Kyoto. Það verður að teljast ólíklegt að það fá- ist fullkomin undanþága. Losun Losun gróðurhúsaIofttegunda,þúsundir tonna koldíoxíðs-ígilda Áætlað Spá 2010 Spá 2010 Samgöngur 1990 729 2000 850 annd) m. aðg. 10(X) Fiskveiðar 662 850 1000 850 Stóriðja án frekari vaxtar 735 820 820 820 Annað 604 600 680 630 Samtals 2730 3120 3600 3300 Binding í gróðri og sameiginl. aðg. -100 -300 Kyotoviðmiðun 3000 3000 -/elina Fegurðin kemur innan frá • Æ' * Laugavegi 4, sími 551 4473 Jakkapeysurnar fást í Glugganum % % % i Glugginn Laugavegi 60, sími 551 2854 - Ert þú einmana? - Ert þú í uanda? - Uantar þig einhuern til að tala uið? Uinalínan á huerju kuöldi í síma 800 6464 frá kl. 20-23 Vinalína Rauða krossins 100% trúnaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.