Morgunblaðið - 20.11.1999, Qupperneq 71

Morgunblaðið - 20.11.1999, Qupperneq 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999 71 Jólakort ABC- hjálparstarfs komin út ABC-hjálparstarf hefur gefið út ný jólakort fyrir þessi jól. Kortin eru í samstæðri myndaröð og heita Fæð- ing frelsarans, Fjárhirðar í haga og Vitringar frá Austurlöndum. A inn- síðu eru valdir hlutar jólaguð- spjallsins auk hefðbundinnar jóla- kveðju. Kortin fást einnig textalaus eða með enskri jólakveðju og eru til í tveimur stærðum. Jenný Guðmunsdóttir teiknaði kortin og fást þau m.a. á skrifstofu starfsins og í ýmsum bókaverslun- um. Auk nýju kortanna hefui’ ABC- hjálparstarf úrval annarra jólakorta til sölu. F ótaaðgerða- stofa á Vesturgötu 7 VALGERÐUR Gunnarsdóttir, lög- giltur fótaaðgerðafræðingur, hefur hafið rekstur á fótaaðgerðastofu í þjónustumiðstöð aldraðra á Vestur- götu 7, Reykjavík, undir nafninu Fótaaðgerðastofa Valgerðar Gunn- arsdóttur. Stofan er opin alla virka daga. Gæða frostlögur fyrir hita og kælikerfi •Vörn gegn frosti og tæringu • Hentugt fyrir alla málma • Eykur endingartíma • Kemur í veg fyrir gerlamengun • Vörn allt niður að -30’C • Engin eiturefni-umhverfisvænt • Léttir dælingu FSRIMOX ‘LgTUB V ATH I P VIHH«I Hringás Heildsöludreifing Skemmuvegur 10 • Sími 567-1330 FRÉTTIR Garnverslun ársins 1999 PRJÓNABLAÐIÐ Ýr og Tinna í Hafnarfirði veitti nýlega gamdeild Kaupfélags Húnvetninga á Blöndu- ósi viðurkenninguna Gamverslun ársins 1999. Viðurkenningin er veitt fyrir framúrskarandi árangur fyrir þjón- ustu og sölu en allar af þeim 60 verslunum sem selja garn frá Tinnu komu til greina við val. Gamdeildin í Kaupfélagi Húnvetninga hefur síð- ustu misseri verði stýrt af Öldu Theódórsdóttur en söluaukning síð- ustu tveggja ára nemur um 15%. Það var Alda sem veitti viður- kenningunni viðtöku frá Auði Krist- insdóttur, ritstjóra Prjónablaðsins Ýrar og eiganda Tinnu. Þetta er í áttunda sinn sem viðurkenningin er veitt en síðast hlaut garndeild Hag- kaups, Skeifunni, útnefninguna. Framsóknarfélag Reykjavíkur Fjölgun kjör- dæma skoðuð STJÓRN Framsóknarfélags Reykja- víkur hefur samþykkt ályktun um kjördæmamálið þar sem hvatt er til þess að skoðaðar verði hugmyndir um að fjölga kjördæmum. „Stjórn Framsóknarfélags Reykja- víkur fagnar þeirri umræðu sem átt hefur sér stað um kjördæmaskipan og vill minna á að í 31. grein stjórn- arskrárinnar er gert ráð fyrir að kjördæmin geti orðið sjö. Því vill stjórn FR beina því til nefndar um ný kosningalög að skoða þann mögu- leika til hlítar að Reykjavík og Kjal- arnes ásamt nágrannasveitarfélög- unum Seltjarnarnesi og Mosfellsbæ verði þrjú kjördæmi.“ Stimpilklukkukerfi KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 www.islandia.is/kerfisthroun mbl.is i . '\. *■ 4 D0MUS MEDICA Snorrabraut ■ Reykjavík Sími 5518519 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN KRINGLAN Reykjavík t Sími 568 9212 n
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.