Morgunblaðið - 20.11.1999, Qupperneq 78
78 LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
£5(þ ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Sýnt á Stóra sóiði kl. 20.00
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS eftir Bertolt Brecht.
3 sýn. mið. 24/11 örfá sæti laus, 4. sýn. fim. 25/11 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 26/11
iijfá sæti laus, 6. sýn. mið. 1/12, örfá sæti laus, 7. sýn. fim. 2/12, örfá sæti laus.
SJÁLFSTÆTT FÓLK eftir Halldór Kiljan Laxness
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður Margrét Guðmundsdóttir
Fyrri sýning:
BJARTUR — Landnámsmaður íslands
I dag lau. 20/11 kl. 15.00 uppselt, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, 27/11
kl. 15.00 uppselt, langur leikhúsdagur. Síðasta sýning.
Síðari sýning:
ÁSTA SÓLLILJA - Lífsblómið
I kvöld lau. 20/11 kl. 20.00, uppselt, langur leikhúsdagur, næstsíðasta sýning, lau.
27/11 uppselt, langur leikhúsdagur, síðasta sýning.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson.
Sun. 21/11 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, sun. 28/11 kl. 14.00 uppselt, kl.
17.00 uppselt, sun. 5/12 kl. 14.00 uppselt, kl. 17.00 uppselt, aukasýning lau. 4/12
-kl. 13.00 uppselt, fim. 30/12 ki. 14.00 og kl. 17.00.
MEIRA FYRIR EYRAÐ — Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson.
Sýning fyrir kortagesti sun. 28/11 kl. 21.00 uppselt.
Sýnt á Litla si/iði kt. 20.00:
ABEL SNORKO BÝR EINN - Eric-Emmanuel Schmitt
Þri. 23/11 uppselt, sun. 28/11 kl. 15.00 uppselt, þri. 30/11 kl. 20.00 uppsett, sun. 12/12,
mið. 15/12. Ath. ekki er hægt að hleypa gestum inn í sallnn eftir að sýning hefst
Sýnt á Smiðaáerkstœði kt. 20.30:
FEDRA — Jean Racine
Sun. 21/11, sun. 28/11. Síðustu sýningar.
MEIRA FYRIR EYRAÐ — Söng- og Ijóðadagskrá
Þórarinn Eldjárn og Jóhann G. Jóhannsson.
Þri. 30/11. Síðasta sýning.
Miðasalan er opin mánud.-þriðjud. kl. 13-18, miðvikud.-sunnud. kl. 13-20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551-1200.
www.leikhusid.is. nat@theatre.is.
Bæjarleikhúsið
Mosfellsbæ
Leikfélag Mosfellssveitar
sýnir fjölskylduleikritið
Kötturinn sem fer
sinar eigin Íeiðir
I Bæjarleikhúsinu við Þverholt.
Næstu svninqar verða:
Sun. 21. nóv. kt. 15.
'Lau. 27. nóv. kl. 17 uppselt
Sun. 2a nóv. kL 15.
Miðapantanir I síma 566 7788.
Þetta er kjörin sýning fyrir alla fjöl-
skylduna. Ath. fáar sýningar eftir.
MÖGULEIKHÚSIÐ
LANGAFI PRAKKARI
eftir sögum Sigrúnar Eldjárn
Sun. 21. nóv. kl. 14.00
Síðustu sýningar fyrir jól!
góðam dag
EINAR ÁSKELL!
Lau. 20. nóv. kl. 14.00 laus sæti
Síðasta sýning!
Miðaverð kr. 900
' 3t
í kvöld 20. nóv. kl. 19.00
Lau. 27. nóv. kl. 19.00
Lau. 4. des. kl. 20.00
Miðasalan er opin kl. 16—23
og frá kl. 13 á sýningardag.
Sími 551 1384
iPBÍÓLUKHÚUÐ
BÍÓBORGINNI VIÐ SNORRABRAUT
ii nmi
ISLENSKA OPERAN
La voix humaine
Mannsröddin
ópera eftir Francis Poulenc,
texti eftirJean Cocteau
5. sýn. mið. 24/11 kl. 12.15
6. sýn. mið. 1/12 kl. 12.15
7. sýn. 8/12 kl. 12.15 lokasýning.
Sýn. hefst m/léttum málsverði kl. 11.30
Aukasýning: sun. 21/11 kl. 15
Listamennirnir ræða um verkið við
áhorfendur að lokinni sýningu
Einsöngstónleikar
25. nóvember kl. 20.30
Helga Rós Indriðadóttir, sópran
Gerrit Schuil, pianó
• Listdansskóli íslands
't Sýning nemendadansflokks,
6. og 7. flokks
Vj) þri. 23. nóv kl. 20.00
/'TMiðasala hefst á mán 22. nóv.
'éNjÉiÍM
Lau 20. nóv kl. 20 örfá sæti laus
Sun 21. nóv kl. 20 laus sæti
Lau 27. nóv kl. 20 örfá sæti laus
Síðustu sýníngar fyrir jól!
I
blJSljjjjJ,/
an
Gamanleikrit t leikstjórn
Sigurðar Sigurjónssonar
fös. 26/11 kl. 20 UPPSELT
fim. 2/12 kl. 20 örfá sæti
fös. 3/12 kl. 20 örfá sæti
Símapantanir í síma 5511475 frá ki. 10
Miðasala opin frá kl. 13—19 alla daga
nema sunnudaga
| \ JAKNARfiS
Töfratwolí 09 "du-
sun. 21/11 kl.14 — Síðasta sýn. fyrir jól
sun. 28/11 — Sýnt á Akureyri
Miðapantanir allan sólarhringinn í
símsvara 552 8515.
5 LEIKFELAG <
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Ath. brevttir svninaartími um heloar
Stóra svið:
LitU (iMjUiný$bÚ<Hn
eftir Howard Ashman,
tónlist eftir Alan Menken.
Lau. 20/11 kl. 19.00 uppselt,
fim. 25/11 kl. 20.00, örfá saeti laus,
lau. 27/11 kl. 19.00 örfá sæti laus.
tir Marc Camoletti.
112. sýn.sun. 21/11 kl. 19.00,
113. sýn. fös. 26/11 kl. 19.00.
Örfáar sýningar,
Stóra svið kl. 14.00:
eftir J.M. Barrie.
Sun. 21/11,
sun. 28/11.
Sýningum fer að Ijúka.
Litla svið:
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh.
Fim. 25/11 kl. 20.00,
fim. 2/12 kl. 20.00.
Sýningum fer fækkandi.
Litla svið:
Leiítrt
aé
uKvt s/íts^únauf
í aMeíitoincm
Eftir Jane Wagner.
Lau. 20/11 kl. 19.00, upp-
selt, Sýning túlkuð á
táknmáli,
lau. 27/11 kl. 19.00,
sun. 28/11 kl. 19.00,
sýning túlkuð á táknmáli.
Námskeið um Djöflana eftir
Dostojevskí hefst 23/11.
Leikgerð og leikstjórn: Alexei
Borodín.
Skráning hafin
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
íiV
Sjónþing
EIRÍKUR
SMITH
LAUGARDAGINN
20. NÓV. KL. 13.30
Stjómandi; Aðalsteinn Ingólfsson
Spyrlar: Daði Guðbjörnsson
og Hafdís Helgadóttir
AÐGANGSEYRIR KR. 500
BARNAGÆSLA Á STAÐNUM
B
Menningarmiðstöðin Gerðuberg
Sími 575 7700
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
Hulda Finnbogadóttir, eigandi Rive Gauche í Kópavogi, tekur tapp-
ann úr fyrstu Beaujolais Nouveau-flöskunni á miðnætti.
Beaujolais Nouveau komið
PRIÐJA fimmtudag nóvember-
mánaðar er leyfilegt að opna fyrstu
flöskurnar af Beaujolais Nouveau-
víninu og er komin nokkurra ára
hefð á það hér á landi að halda
þennan dag hátíðlegan. Á kaffihús-
inu Rive Gauche í Kópavogi hafa
menn virt þennan franska sið og
voru fyrstu flöskumar af þessu
unga rauðvíni opnaðar þar strax á
miðnætti aðfaranótt fimmtudags-
ins og mun innihald þeirra hafa lík-
að vel.
Þær fregnir berast frá Frakk-
landi að uppskeran hafi tekist ein-
staklega vel þetta árið. Sumarið var
sólríkt og þrúgurnar náðu þroska
hratt, þannig að víðast hvar í Beau-
jolais var hægt að hefja uppskeru
þegar 7. september, sem er tölu-
vert fyrr en venjulega.
lau. 27/11 kl. 20.30
Ath. ailra síðasta sýning fyrir jól
JÓN GNARR:
ÉG VAR EINU SINNINÖRD
kvöld 20/11 uppselt, sun. 21/11 uppseh
fös. 26/11 örfá sæti
Ath. aðrar aukasýnlngar í síma
Miðasala í s. 552 3000. Opið virka daga
kl. 10—18 og fram að sýningu sýningardaga.
Miðapantanir allan sólarhringinn.
Klukkustrengir
eftir Jökul Jakobsson.
Sýn. lau 20. nóv. kl. 20,
allra síðasta sýning!
Baneitrað samband
eftir Auði Haralds.
Sýn. mið. 24. nóv. kl. 20.00,
sýn. fim. 25. nóv. kl. 20.00,
sýn. fös. 26. nóv. kl. 20.00.
Aðeins þessar sýningar.
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
www.landsbank
Tilboð til Vörðufélaga
Landsbankans
Vröröufélögum býöst nú ferö
meö Samvinnuferöum
Landsýn til paradísareyjunnar
Aruba í Karíbahafinu á verði
sem er engu líkt. Vikuferö
(22,— 28. nóvember) með flugi
og gistingu í sex næturfyrir
aöeins 73.900 kr. á mann.*
Aruba tilheyrir hollensku
Antillaeyjum og er ein af
syðstu eyjum Karíbahafsins.
Vörðufélagar geta valið milli
tveggja fjögurra stjörnu hótela:
Sonesta Resorts í hjarta
höfuðstaðarins Orjanstad eða
Wyndham Resorts við eina
bestu strönd eyjarínnar.
*Innifalið er flug, gisting, akstur til og frá
flugvelli erlendis, fararstjórn og íslenskir
flugvallarskattar. Ekki er innifalið erlent
brottfarargjald $20 og
forfallagjald kr. 1.800.
L
Landsbankinn
'ionustuver 560 6000
Opið frá 9 til 19
SALKA
ó sta rsa g a
eftir Halldór Laxness
í kvöld lau. kl. 20.00 örfá sæti laus
Fös. 26/11 kl. 20.00 örfá sæti laus
Lau. 27/11 kl. 20.00 örfá sæti laus
Fös. 3/12 kl. 20.00
Lau. 4/12 kl. 20.00
n/Hasala er opái trá kL 12-18, nóHau og
frá kL 11 þegar er hádegísUús.
smsvan aoan soarnraQnn.
ÓSÓTTflR PAWTflMR SELDflR ÐflBtfBfl
FRANKIE & JOHNNY
Lau 20/11 kl. 20.30 örfá sæti laus
Rm 25/11 kl. 20.30 nokkur sæti laus
Lau 27/11 kl. 20.30 örfá sæti laus
LEITUM AÐ UNGRI STÚLKU
lau 20/11 kl. 12.00 í sölu núna!
mið 24/11 kl. 12.00 I sölu núna!
ÞJÓNN í SÚPUNNI
mið 1/12 kl. 20 síðasta sýning
GLEYM MÉR El
OG UÓNI KÓNGSSON
lau 27/11 kl. 15.00
Bama- og fjölskylduleikrit
LEIKHÚSSPORT
mán 22/11 kl. 20.30.
www.idno.is
KaffiLefkhúsíð
Vesturgötu 3
I HLAÐVARPANUM
ÓBYGGÐABLÚS
KK og Magnús Eiríksson
í kvöld lau. kl. 22.30. Kvöldverður kl. 21.
Ó ÞESSI ÞJÓÐ
Ný revía eftir Karl Ágúst Úlfsson og
Hjálmar H. Ragnarsson í leikstjórn Brynju
Benediktsdóttur.
mið. 24/11 uppselt, fös. 26/11 uppselt
lau. 27/11 uppselt
fös. 3/12 kl. 21 lau. 4/12 kl. 21
Kvöldverður kl. 19.30
Ath.— Pantið tímanlega I kvöldverð
ÆVINTÝRIÐ UM ÁSTINA
eftir Þorvald Þorsteinsson
sun. 28/11 kl. 15. Síðasta sýn. fyrir jól
Starfsmannafélög/hópar athugið
jólahlaðborð i desember.
bill.MJMIJIII-IHAIBAHdi