Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 4Í> PENINGAMARKAÐURINN VERÐBREFAMARKAÐUR Talsverðar hækkanir í Evrópu Talsverð hækkun varð á verði flestra hlutabréfa á evrðpskum fjármála- mörkuðum í gær, og mest varð hækkunin á verði hlutabréfa í tækni- fyrirtækjum. Aöallega voru þaö við- ræður um samruna fyrirtækja sem hleyptu auknu lífi íviðskiptin. CAC 40-vísitalan í Frakklandi hækkaði í gær um 1,53% og endaöi t 6.364,26 stigum. DAX-vísitalan í Þýskalandi hækkaði um 3,09% og endaði í 7.932,42 stigum og hefur vísitalan ekki verið hærri frá því í apríl árið 1991. FTSE 100-vísitalan í Bret- landi hækkaði í gær um 143,9 stig eða 2,18% og endaði í 6.738,5 stig- um. Dow Jones-vísitalan í Bandaríkjun- um féll nokkuö síðdegis f gær eða úr 34,44 í 11.008,42 eftir að hafa hækkað um rúmlega 100 punkta fyrr um daginn. Nasdaq-vísitalan hélst aftur á móti nokkuð stöðug. Úrvalsvísitala Verðbréfaþings lækkaði lítillega í dag, eða um 0,27% og er 1.779 stig. Mest hækkaði gengi bréfa Tæknivals, um 3,3%, og viðskipti námu 35 milljónum. Gengi bréfa Vaka-DNG lækkaöi mest í dag, um 11,7%. Viðskipti með hlutabréf námu alls 250 milljónum, mest með bréf Opinna kerfa, 44 milljónir. Við- skipti með skuldabréf námu 925 milljónum. GENGISSKRÁNING GENGISSKRÁNING SEÐLABANKA ÍSLANDS 24-03-2000 Gengl Kaup Sala Dollari 73,30000 73,10000 73,50000 Sterlpund. 116,44000116,13000116,75000 Kan. dollari 49,91000 49,75000 50,07000 Dönsk kr. 9,54600 9,51900 9,57300 Norsk kr. 8,73900 8,71400 8,76400 Sænsk kr. 8,48300 8,45800 8,50800 Finn. mark 11,95480 11,91770 11,99190 Fr. franki 10,83610 10,80250 10,86970 Belg. franki 1,76200 1,75650 1,76750 Sv. franki 44,46000 44,34000 44,58000 Holl. gyllini 32,25470 32,15460 32,35480 Þýskt mark 36,34260 36,22980 36,45540 ít. líra 0,03671 0,03660 0,03682 Austurr. sch. 5,16560 5,14960 5,18160 Port. escudo 0,35450 0,35340 0,35560 Sp. peseti 0,42720 0,42590 0,42850 Jap.jen 0,68490 0,68270 0,68710 írskt pund 90,25300 89,97290 90,53310 SDR (Sérst.) 98,54000 98,24000 98,84000 Evra 71,08000 70,86000 71,30000 Grísk drakma 0,21270 0,21200 0,21340 Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er 562 3270 GENGI GJALDMIÐLA Reuter, 24. mars Eftirfarandi eru kaup og sölugengi helstu gjaldmiöla gagnvart evrunni á miödegis- markaöiíLundúnum. NÝJAST HÆST LÆOST Dollari 0.9725 0.9757 0.9675 Japansktjen 104.01 104.88 103.5 Sterlingspund 0.6113 0.6135 0.6103 Sv. franki 1.5903 1.6007 1.5901 Dönsk kr. 7.4468 7.4473 7.4466 Grísk drakma 334.07 334.27 334.18 Norsk kr. 8.123 8.142 8.1185 Sænsk kr. 8.36 8.3981 8.365 Ástral. dollari 1.6035 1.6054 1.5947 Kanada dollari 1.4244 1.4292 1.4196 Hong K. dollari 7.5352 7.5815 7.5367 Rússnesk rúbla 27.48 27.65 27.44 Singap. dollari 1.6602 1.6715 1.6611 VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. október 1999 30,00 29,00 28,00 27,00 26,00 25,00 24,00 23,00 22,00 21,00 Byggt á gðgnum frá Reuters Hráolía af Brent-svæðinu í Norðursjó dollarar I II hver tunna L#1 ---------— pfÉS ■» Okt. Nóv. Des. Janúar Febrúar Mars FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 24.03.00 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 295 80 105 2.370 248.044 Djúpkarfi 49 49 49 1.500 73.500 Gellur 340 270 303 110 33.370 Grásleppa 44 31 41 375 15.237 Hlýri 88 83 86 1.809 155.931 Hrogn 260 259 260 841 218.371 Karfi 71 40 48 14.534 691.722 Keila 67 32 59 5.164 303.626 Langa 103 75 97 2.069 201.519 Langlúra 103 70 85 1.057 90.347 Lúóa 755 200 482 1.447 696.775 Lýsa 58 54 57 118 6.704 Rauðmagi 56 56 56 44 2.464 Steinb/hlýri 82 82 82 315 25.830 Sandkoli 83 59 81 2.349 190.051 Skarkoli 221 135 170 6.150 1.044.332 Skata 185 120 161 423 67.905 Skrápflúra 69 50 69 5.594 383.991 Skötuselur 330 100 195 1.680 327.994 Steinbítur 185 66 91 15.037 1.370.030 Sólkoli 200 159 169 528 89.094 Tindaskata 10 10 10 71 710 Ufsi 56 20 46 8.657 394.532 Undirmálsfiskur 225 77 145 8.327 1.204.628 Svartfugl 55 55 55 26 1.430 Ýsa 206 85 156 30.880 4.818.814 Þorskur 196 96 146 122.034 17.850.034 FMS Á ÍSAFIRÐI Þorskur 122 103 113 1.200 135.000 Samtals 113 1.200 135.000 FAXAMARKAÐURINN Djúpkarfi 49 49 49 1.500 73.500 Karfi 67 59 63 1.489 93.137 Keila 67 60 66 169 11.218 Langa 99 89 98 483 47.537 Langlúra 103 100 102 195 19.945 Lúða 700 335 503 932 468.805 Sandkoli 83 83 83 249 20.667 • Skarkoli 221 155 182 986 179.551 Skötuselur 330 100 214 98 20.975 Steinbítur 100 80 83 1.706 141.734 Sólkoli 200 165 188 157 29.544 Ufsi 54 40 50 1.818 90.955 Undirmálsfiskur 224 208 218 2.093 456.086 Ýsa 195 85 162 12.205 1.978.186 Þorskur 175 100 149 9.614 1.435.082 Samtals 150 33.694 5.066.922 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Þorskur 130 130 130 1.838 238.940 Samtals 130 1.838 238.940 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Gellur 340 270 303 110 33.370 Karfi 68 46 58 3.223 185.967 Keila 67 67 67 65 4.355 Langa 101 100 100 438 43.844 Lýsa 58 58 58 83 4.814 Skarkoli 215 183 207 1.567 325.137 Steinbítur 83 80 82 80 6.553 Tindaskata 10 10 10 71 710 Ufsi 46 30 36 267 9.711 Undirmálsfiskur 100 94 95 3.911 369.707 Ýsa 143 114 137 10.692 1.465.980 Þorskur 186 99 143 63.253 9.070.480 Samtals 138 83.76011.520.627 | „Furðar si g á ábyrgðar- leysi stj órnarflokkamia“ STJÓRN Samfylkingarinnar í Reykjavík hefur sent frá sér eftir- farandi ályktun um sjávarútvegs- mál: „Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjavík furðar sig á því ábyrgðar- leysi sem stjórnarflokkarnir sýna með því að bregðast ekki við þeirri óvissu sem skapast hefur í fiskveiði- stjómunarmálum hér á landi. Ríkis- stjórn Davíds Oddssonar virðist til- búin að vaða eld og brennistein til að verja núgildandi forréttindi fárra manna og lénsskipulag í kvótaút- hlutun. Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjavík leyfír sér að efast stór- lega um þær lagaskýringar að gjafa- kvótinn sé orðinn að stjómarskrár- verndaðri eign. Fiskimiðin við landið em sameign þjóðarinnar, en ekki eign fárra manna. Tryggja atvinnufrelsi með opnum leigumarkaði Stjórn Samfylkingarinnar í Reykjavík er þeirrar skoðunar að heppilegasta leiðin til að stjórna fiskveiðum hér við land sé að ríkis- valdið tryggi atvinnufrelsi allra í greininni með opnum leigumarkaði sem allir útgerðarmenn hafa jafnan aðgang að, en haldi aflamarkskerf- inu sem fiskveiðistjómunarkerfi að öðm leyti sem mest óbreyttu. Stjórnin fagnar því framkvæði sem þingmenn Samíylkmgarinnar hafa sýnt með hugmyndum að nýj- um lögum um stjóm fiskveiða í þess- um anda. Nú þegar málflutningur fyrir Hæstarétti er hafinn í Vatn- eyrarmálinu svokallaða. er mikil- vægt að Samfylkingin leggi sem allra fyrst fram framvarp á Alþingi um þetta og auki með því þrýsting á ríkisstjórnina um að hverfa frá þvergirðingshætti sínum og hefjast handa við að skoða málið af alvöra.“ FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meöal- Magn Heildar- verö verð verð (klló) verð (kr.) HSKMARKAÐUR DALVÍKUR Annar afli 91 80 88 480 42.029 Hlýri 88 86 87 900 78.597 Karfi 50 50 50 150 7.500 Keila 60 60 60 3.300 198.000 Steinbítur 83 82 83 2.640 218.460 Undirmálsfiskur 115 115 115 660 75.900 Ýsa 176 156 162 2.400 388.512 Samtals 96 10.530 1.008.998 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Grásleppa 31 31 31 81 2.511 Langa 95 82 93 55 5.134 Rauömagi 56 56 56 44 2.464 Skarkoli 189 189 189 219 41.391 Skötuselur 105 105 105 5 525 Steinbítur 83 80 81 192 15.636 Svartfugl 55 55 55 26 1.430 Sólkoli 160 160 160 50 8.000 Ufsi 33 30 32 529 17.081 Undirmálsfiskur 105 105 105 300 31.500 Ýsa 190 111 158 300 47.499 Þorskur 146 96 109 13.250 1.445.575 Samtals 108 15.051 1.618.747 FISKMARKAÐUR SUÐURL. ÞORLÁKSH. Annar afli 99 99 99 44 4.356 Langa 93 93 93 213 19.809 Langlúra 83 83 83 774 64.242 Lúða 200 200 200 2 400 Lýsa 54 54 54 35 1.890 Sandkoli 80 80 80 972 77.760 Skarkoli 150 150 150 609 91.350 Skata 160 160 160 244 39.040 Skrápflúra 69 69 69 5.489 378.741 Skötuselur 215 215 215 987 212.205 Steinbítur 85 85 85 2.610 221.850 Sólkoli 159 159 159 135 21.465 Ufsi 40 40 40 78 3.120 Ýsa 160 140 145 427 61.881 Þorskur 196 136 189 8.889 1.676.999 Samtals 134 21.508 2.875.108 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 113 93 105 1.808 190.599 Grásleppa 42 42 42 105 4.410 Hlýri 86 86 86 629 54.094 Hrogn 259 259 259 275 71.225 Karfi 71 71 71 262 18.602 Keila 64 54 56 1.531 86.073 Langa 75 75 75 10 750 Langlúra 70 70 70 88 6.160 Lúða 755 315 439 464 203.589 Sandkoli 83 80 82 1.071 88.261 Skarkoli 151 151 151 491 74.141 Skata 185 150 175 119 20.825 Skrápflúra 50 50 50 95 4.750 Skötuselur 195 100 159 221 35.099 Steinb/hlýri 82 82 82 315 25.830 Steinbítur 84 72 77 5.811 450.178 Sólkoli 160 160 160 121 19.360 Ufsi 20 20 20 891 17.820 Undirmálsfiskur 113 77 91 221 20.113 Ýsa 140 134 140 332 46.434 Þorskur 190 106 162 19.377 3.130.354 Samtals 133 34.237 4.568.668 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 61 61 61 65 3.965 Langa 96 96 96 689 66.144 Ufsi 56 40 53 2.672 141.456 Ýsa 136 136 136 106 14.416 Samtals 64 3.532 225.981 RSKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Langa 101 83 99 81 8.001 Skata 180 120 134 60 8.040 Skötuselur 155 155 155 331 51.305 Steinbítur 84 83 83 84 6.998 Sólkoli 165 165 165 65 10.725 Ufsi 50 40 46 1.350 61.790 Ýsa 163 160 163 454 73.839 Þorskur 183 117 167 3.091 517.650 Samtals 134 5.516 738.347 FISKMARKAÐURINN HF. Grásleppa 44 44 44 189 8.316 Hrogn 259 259 259 14 3.626 Keila 32 32 32 70 2.240 Lúða 525 525 525 12 6.300 Skarkoli 135 135 135 137 18.495 Steinbítur 67 66 67 39 2.600 Ýsa 129 124 126 179 22.547 Þorskur 135 109 123 937 115.129 Samtals 114 1.577 179.253 RSKMARKAÐURINN i GRINDAVÍK Hlýri 83 83 83 280 23.240 Karfi 49 49 49 280 13.720 Steinbítur 80 80 80 150 12.000 Ufsi 50 50 50 350 17.500 Undirmálsfiskur 225 225 225 1.100 247.500 Ýsa 206 195 200 3.300 658.350 Samtals 178 5.460 972.310 HÖFN Hrogn 260 260 260 552 143.520 Karfi 71 71 71 201 14.271 Keila 60 60 60 29 1.740 Langa 103 103 103 100 10.300 Lúða 535 535 535 28 14.980 Skarkoli 141 141 141 553 77.973 Skrápflúra 50 50 50 10 500 Skötuselur 220 195 208 38 7.885 Steinbítur 75 75 75 47 3.525 Ufsi 50 50 50 . 702 35.100 Undirmálsfiskur 91 91 91 42 3.822 Ýsa 115 115 115 201 23.115 Þorskur 145 145 145 585 84.825 Samtals 137 3.088 421.556 SKAGAMARKAÐURINN Karfi 40 40 40 8.864 354.560 Samtals 40 8.864 354.560 TÁLKNAFJÖRÐUR Annar afli 295 280 291 38 11.060 Lúöa 300 300 300 9 2.700 Sandkoli 59 59 59 57 3.363 Skarkoli 150 147 149 1.588 236.294 Steinbítur 185 73 173 1.678 290.495 Ýsa 134 134 134 284 38.056 Samtals 159 3.654 581.969 Opnar ljósmynda- ver í Banka- stræti NÝLEGA opnaði Barbara Birgis Ijósmyndari Ljósmyndaverið Skugg- ann í Bankastræti 14, Reykjavík. Barbara útskrifaðist frá The Art Institute of Fort Lauderdale sl. sum- ar. Meðan á náminu stóð vann Barb- ara til margra viðurkenninga. Barbara starfaði við dagblaðið The Miami Herald seinustu sjö mánuði námsins. Einnig starfaði hún með ýmsum ljósmynduram bæði í Miami og NewYork. Boðið er uppá allar gerðir af myndatökum, s.s. fermingarmyndir, brúðkaupsmyndir, bamamyndir o.fl. I boði er fjölbreyttur verðlisti, einnig er boðið upp á brúntónaðar og hand- málaðar myndir, ásamt ýmsum list- rænum aðferðum við að vinna mynd- ir. Ljósamyndaverið er opið frá kl. 10 -17 alla daga. Auk þess er opið um helgar eftir þörfum. -------------- Fagna frumkvæði Baugs STÉTTARFÉLÖGIN í Flóabanda- laginu fagna frumkvæði Baugs hf. í viðnámi fyrirtækisins gegn verð- bólgu. „Með framtaki Baugs hf. er leitast við að lækka verð á matvöra sem skiptir miklu máli fyrir heimilin í landinu og eykur kaupmátt launa- tekna. Flóabandalagið metur mjög mikils þetta framtak og hvetur önn- ur fyrirtæki til að gera slíkt hið sama. Flóabandalagið leggur mikla áherslu á að þeir aðilar sem stýra verðlaginu á landbúnaðarvörum, innlendum og innfluttum, mjólkur- vöram, kjöti, ávöxtum og grænmeti, tryggi stöðugt verð á þessum vöram. Félögin í Flóabandalaginu skora á þessa aðila að neyta allra ráða til að tryggja lágt verð í þessum vöra- flokkum," segir í ályktun Vlf. Hlífar, Eflingar-stéttarfélags og Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur. Bókhaldskerfi KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 • Sími 568 8055 http://www.kerfisthroun.is/
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.