Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 83

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 83
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 83 VEÐUR 25. mars Fjara m Flóö m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.29 0,8 9.34 3,6 15.39 0,9 21.55 3,6 7.10 13.34 19.59 5.29 ÍSAFJÖRÐUR 5.39 0,3 11.29 1,7 17.44 0,4 23.59 1,7 7.12 13.38 20.06 5.34 SIGLUFJÖRÐUR 1.43 1,2 7.46 0,2 14.08 1,1 20.04 0,3 6.55 13.21 19.49 5.16 DJÚPIVOGUR 0.46 0,3 6.36 1,7 12.46 0,4 19.00 1,8 6.39 13.03 19.29 4.57 Siávarbæö miöast við meöalstórstraumsfiöru Mongunblaöiö/Sjómælingar siands Rigning Heiðskírt Léttskyjað Hálfskýjað Skýjað * * * * t**é*Slydda ^ Alskýjað * * * * Snjókoma " Skúrir f Slydduél VJ ■J Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin sss vindhraða, heil fjöður 4 4 er 5 metrar á sekúndu. * 10° Hitastig ss Þoka Súld Spá kl. VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austlæg átt, 5-10 m/s suðvestanlands en 8-13 víðast annars staðar. Þó má búast við heldur hvassara, 13-18 m/s, á annesjum norðan- lands og eins sums staðar með suðurströndinni. Rigning eða slydda suðaustan- og austanlands en víða nokkuð bjart veður vesttan til. Hiti á bilinu 0 til 5 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA í upphafi vikunnar má búast við suðlægum áttum með hlýindum og rigningu eða súld öðru hverju um landið vestanvert, en síðan aðgerðarlitlu veðri og heldur fer kólnandi. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á og síðan spásvæðistöluna. H Hæð ld Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðum 500 km suður af landinu grynnist og þokast til austurs. Hæð eryfir Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gærað ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik 5 skýjað Amsterdam 11 súld Bolungarvik 3 rigning Lúxemborg 9 rigning Akureyri 2 úrkoma í grennd Hamborg 9 alskýjað Egilsstaðir 3 vantar Frankfurt 16 skýjað Kirkjubæjarkl. 2 rigning Vin 13 skýjað JanMayen -7 skýjað Algarve 16 léttskýjað Nuuk - vantar Malaga 19 léttskýjað Narssarssuaq -2 skýjað Las Palmas 19 skýjað Þórshöfn 4 rigning Barcelona 17 mistur Bergen 4 skýjað Mallorca 19 léttskýjað Ósló 7 skýjað Róm 14 skýjað Kaupmannahöfn 6 hálfskýjað Feneyjar - vantar Stokkhólmur 6 hálfskýjaö Winnipeg 10 vantar Helsinki 5 léttskýiað Montreal 3 heiðskirt Dublin 9 hálfskýjað Halifax 4 léttskýjað Glasgow 9 rigning á síð. klst. New York 11 heiðskírt London 12 rigning á síð. klst Chicago 11 mistur Paris ’ 12 skýjað Orlando 17 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. Yfirlit á hádegi \ .—y 1 ^ 1020 25 mls rok % 20mls hvassviðri -----J5 m/s allhvass \\ 10mls kaldi \ 5 mls gola fWarstwftlaftift Krossgáta LÁRÉTT: 1 tregnæm, 8 buxur, 9 jarðeign, 10 knæpa, 11 hella, 13 blómskipan, 15 hringiðu, 18 vinningur, 21 bók, 22 dánu, 23 kján- ar, 24 utan við sig. LÓÐRÉTT: 2 grunn skora, 3 ávöxtur, 4 mannsnafn, 5 alda, 6 bí- lífí, 7 drepa, 12 væl,14 ák- efð, 15 glaum, 16 alnæmi, 17 botnfall, 18 orsakast, 19 borguðu, 20 magurt. LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU; Lárétt:-1 hugur, 4 snæri, 7 púðum, 8 eflir, 9 mær, 11 Njál, 13 agar, 14 áttin,15 þang, 17 nart, 20 ana, 22 gætin, 23 lekur, 24 reiði, 25 afræð. Lóðrétt:-1 hæpin, 2 goðgá, 3 römm, 4 sver, 5 ærleg, 6 iðrar, 10 ættin, 12 lág, 13 ann, 15 þegir, 16 netti, 18 akk- ur, 19 tárið, 20 angi, 21 alda. í dag er laugardagur 25. mars, 85. dagur ársins 2000. Boðunardagur Maríu, Maríumessa á fostu. Orð dagsins: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: „Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér.“ (Róm. 15,3.) Skipin Reykjavfkurhöfn: Mæli- fell kemur og fer í dag. Hornisse kemur í dag. Trinket fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Namai kom í gær. Venus fórígær. Fréttir Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara, er op- in alla virka daga kl. 16- 18, sími 588-2120. SÁÁ er með félagsvist og brids fram á vor eða út maí. Félagsvist laugar- dagskvöld kl. 20 (ekki verður spilað 6. maf). Brids sunnudagskvöld kl. 19.30. Salurinn er á Grandagarði 8, 3.h. (Gamla Grandahúsinu). Stuðningsfundir fyrr- verandi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur nám- skeið gegn reykingum í Heilsustofnun NLFÍ i Hveragerði hittist í Gerðubergi á þriðjudög- um kl. 17.30. Félag frímerkjasafnara. Opið hús alla laugardaga kl. 13.30-17 nema fyrir stórhátíðir. Þar geta menn fræðst um frímerki og söfnun þeirra. Þar liggja frammi helstu verðlistar og handbækur um frímerki. Styrkur, samtök krabba- meinssjúklinga og að- standenda þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800-4040, frá kl. 15-17 virka daga. Bóksala félags kaþ- ólskra leikmanna opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur, Sólvalla- götu 48. Flóamarkaður og fataúthlutun alla mið- vikudaga frá kl. 14-17 sími 552-5277. Mæðrastyrksnefnd Köpavogs, Hamraborg 20a 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Kattholt. Flóamarkaður í Kattholti, Stangarhyl 2, er opinn þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Ath.l Leið 10 gengur að Katt- holti. Mannamót Árskógar 4. Guðrún Guðmundsdóttir kynnir pennasaum og sýnir myndir kl. 13 miðviku- daginn 29. mars í handa- vinnutímanum. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli, Reykjavíkurvegi 50. Á mánudag verður spil- uð félagsvist kl. 13.30. Kl. 16.30 tövukennsla í Víðistaðaskóla. Félagi eldri borgara í Reykjavík, Ásgarði, Glæsibæ. Kaffistofa opin alla virka daga frá kl. 10- 13. Matur í hádeginu. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauðu Klemmuna" í dag kl. 16, ath. sýningar verða á laugardögum í stað sunnudaga, mið- vikudag og föstudag ld. 14, miðapantanir í síma 588-2111, 551-2203 og 568-9082. Mánudagur: Brids kl. 13. Þriðjudag- ur: Skák kl. 13 og alkort kl. 13.30. Veðurstofa ís- lands verður heimsótt 5. apríl. Skráning á skrif- stofu FEB. Upplýsingar á skrifstofu félagsins í síma 588-2111 frá kl. 9 til Gerðuberg, félagssta^P Sund- og leikfimiæfingar í Breiðholtslaug, þriðju- dögum kl. 11 og fimmtu- dögum kl. 9.25. Kennari Edda Baldursdóttir. All- ar upplýsingar um starf- semina á staðnum og í síma 575-7720. Ámesingafélagið í Reykjavík. Munið spurningakeppni átthagafélaganna í Breiðfirðingabúð sunnu- dagskvöld. Allir vehiL, komnir. Digraneskirlqa, kirkjustarf aldraðra. Op- ið hús á þriðjudögum frá kl. 11. Félag hjartasjúklinga á Reykj avíkursvæðinu minnir á gönguna frá Perlunni alla laugardaga kl. 11. Nánari upplýsing- ar á skrifstofu LHS frá kl. 9-17 alla virka daga, sími 552-5744 eða 863- 2069. Minningarkort Styrktarfélag krabba^g meinssjúkra barna. Minningarkort eru af- greidd í síma 588-7555 og 588-7559 á skrifstofu- tíma. Gíró- og kredit- kortaþjónusta. Samtök lungnasjúkl- inga. Minningarkort eru afgreidd á skrifstofu fé- lagsins í Suðurgötu 10 (bakhúsi) 2. hæð, s. 552- 2154. Skrifstofan er opin miðvikud. og föstud. kl. 16-18 en utan skrifstoflBMP, tíma er símsvari. Einnig er hægt að hringja í síma 861-6880 og 586-1088. Gíró- og kreditkorta- þjónusta. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk, og í síma 568-8620 og bréfsíma 568-8688. FAAS, Félag aðstand- enda alzheimersjúkl- inga. Minningarkort em afgreidd alla daga í s. 587-8388 eða í bréfs. 587- 8333. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innaniands. í lausasölu 150 kr. eintakið. Konunóður krónur 18.200 SUÐURLANDSBRAUT 22 SlMI: SS3 60 I I - 553 7 100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.