Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 74
7_4iS LAUGARDAGUR 25. MARS 2000
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sttiliB kt. 20.00
GULLNA HLIÐIÐ — Davíð Stefánsson
Aukasýning í dag lau. 25/3 kl. 15.00 laus sæti og kl. 20.00 uppselt, næstsíðasta
j=úning, aukasýn. þri. 28/3 örfá sæti laus, síðasta sýning.
GLANNI GLÆPUR í LATABÆ
Magnús Scheving og Sigurður Sigurjónsson
Sun. 26/3 kl. 14 uppselt, sun. 2/4 kl. 14 uppselt, sun. 9/4 kl. 14 örfá sæti laus, sun.
16/4 kl. 14 uppselt og kl. 17 nokkur sæti laus, sun. 30/4 kl. 14 nokkur sæti laus.
ABEL SNORKO BÝR EINN — Eric-Emmanuel Schmitt
Sun. 26/3 uppselt, sun. 9/4 Takmarkaður sýningafjöldi.
KOMDU NÆR — Patrick Marber
10. sýn. mið. 29/3, örfá sæti laus, 11. sýn. sun. 2/4 nokkur sæti laus, 12. sýn. lau.
8/4 nokkur sæti laus. Sýningin er hvorki við hæfi bama né viðkvæmra.
LANDKRABBINN — Ragnar Arnalds
4. sýn. fim. 30/3 örfá sæti laus, 5. sýn. fös. 31/3 örfá sæti laus, 6. sýn. fös. 7/4 upp-
selt, 7. sýn. lau 15/4 örfá sæti laus, 8. sýn. mið. 26/4 nokkur sæti laus.
KRÍTARHRINGURINN í KÁKASUS — Bertolt Brecht
Aykasýning lau. 1/4, örfá sæti laus, aukasýning lau. 1/4 kl. 15.00. allra síðustu
sýhingar.
Litía sVim kt. 20.30:
HÆGAN, ELEKTRA — Hrafnhildur Hagalín Guðmundsdóttir
Sun. 26/3 nokkur sæti laus, fös. 31/3 nokkur sæti laus, lau. 1/4.
Smiðaóerkstaðið kl. 20.00:
VÉR MORÐINGJAR — Guðmundur Kamban
I kvöld lau. 25/3 nokkur sæti laus, fös. 31/3 nokkur sæti laus, sun. 2/4.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 27/3 kl. 20.30:
Mannkynssaga fyrir byrjendur. Brynhildur Bjömsdóttir, leikkona og sópransöngkona,
flytur dagskrá í tali og tónum. Undirleikari Ólafur Vignir Albertsson.
Miðasalan er opin mánud.—þríðjud. kl. 13—18,
miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Sími 551 1200. thorev@theatre.is.
www.landsbanki.is
#sláttur hjá Flugfélagi íslands
fyrir Vörðufélaga
Flugfélag Islands hefur nú ákveðið að bjóða
Vörðufélögum 50% afslátl af flugi út mars-
mánuð.
Hér að neðan má sjá þau flug sem gilda i þessu
tilboði ásamt fargjaldareglum.
50% afsláttur af fullu fargjaldi
Verí
Akureyri og ísafjörður ISK 7.330,- með sköttum.
Egilsstaðir og Höfn ÍSK 8.330,- með sköttum.
Vestmannaeyjar ÍSK 5.330,- með sköttum.
rlWug Staðir Brottför
FI9122 Reykjavík - Akureyri 11.00
FI9123 Akureyri - Reykjovík 12.10
FI9022 Reykjavik - ísafjörður 13.50
FI9023 Isafjörður - Reykjovík 14.55
FI9322 Reykjavík - Egilsstaðir 11.45
FI9323 Egilsstaðir - Reykjavík 13.10
FI9422 Reykjavík - Vestmannaeyjai 12.10
FI9423 Veslmannaeyjar - Reykjovík 13.00
FI9372 Reykjavik - Höfn 09.00
FI9373 Höfn - Reykjnvík 10.20
Ýmiss önnur tilboð og afslættir bjóðast
klúbbfélögum Landsbanka Islands hf. sem finna
má á heimasíðu bankans, www.londsbonki.is
m
_ MÁ Landsbankinn llMl'W'J OpiO frá 9 til 19
ISI i:\SK V OIMslt.W
Simi 511 4200
Vortónleikar
auglýstir síðar
Gamla Bíó — 551 1475
Miðasala opin frá kl. 13-19, mán.—lau.
og alla sýningardaga frá kl. 13 og fram
að sýningu. Símapantanir frá kl. 10.
tfjSPtammr
í flutningl Bjama Hauks
I lolkstjórn Sigurðar Slgurjónssonar
Sýningar hefjast 1. aprfl
Nánar auglýst á morgun,
sunnudag
Bæjarleikhúsið
v/Þverholt Mosfellsbæ
Leikfélag Mosfellssveitar sýnir
STRÍÐ í FRIÐI
eftir Birgir J. Sigurðsson
Leikstjóri: Jón Stefán Kristjánsson
Sun. 26. mars kl. 20.30
Lau. 1. apríl kl. 20.30
Miðapantanir í síma 566 7788.
MIÐASALA S. 555 2222
SÁLKA
ástarsaga
eftlr Halldór Laxness
f kvöld lau. kl. 20 nokkur sæti laus
Fös. 31/3 kl. 20 örfá sæti laus
Lau. 1/4 kl. 20 laus sæti
f dag lau. kl. 14 forsýning upps.
Sun. 26/3 ki. 14 frumsýning upps.
Sun. 2/4 kl. 14 sæti laus
Sun. 2/4 kl. 16 sæti laus
tlRET.nBíl
LEIKFÉLAG AKUREYRAR
Skœkjan Rósa
eftir José Luis Martín Delcalzo
Sýn. í kvöld lau. 25. mars kl. 20
Allra síðasta sýning
Miðasala opin alla virka daga
kl. 13—17 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími 462 1400.
www.leikfelag.is
BORGARLEIKHÚSIÐ
Stóra svið:
Kysstu mig Kata
Söngleikur eftir Cole Porter
Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir
Tónlistarstjóri: Óskar Einarsson
Danshöfundur: Michéle Hardy
Búningar: David Blight
Leikmynd: Stígur Steinþórsson
Lýsing: Lárus Bjömsson
Hljóð: Baldur Már Amgrímsson
Aðalhlutverk: Egill Ólafsson og
Jóhanna Vigdís Amardóttir
Heistu hlutverk: Edda Björg
Eyjólfsdóttir, Bjöm Ingi Hilmarsson,
Eggert Þorleifsson og
Baldur Trausti Hreinsson.
Dansarar frá íslenska dansflokknum.
Frums. 25/3 kl. 19.00 uppselt
aukasýning 26/3 kl. 19.00
2. sýning 30/3 kl. 20.00 grá kort,
örfá sæti laus
3. sýning 31/3 kl. 19.00 rauð kort,
örfá sæti laus
4. sýning 1/4 kl. 19.00 blá kort,
uppsett
5. sýning 7/4 kl. 19.00 örfá sæti laus
6. sýning 8/4 kl. 19.00 örfá sæti laus
7. sýning 13/4 kl. 20.00 laus sæti
8. sýning 14/4 kl. 19.00 laus sæti
9. sýning 15/4 kl. 19.00 laus sæti
SALA ER HAFIN í MAÍ
u í svtn
eftir Marc Camoletti
aukasýn. v/mikillar aðsóknar
sun. 16/4 kl. 19.00 nokkur sæti
laus
Ath. síðustú sýningar
Höf. og leikstj. Öm Árnason
sun. 26/3 kl. 14.00 uppselt
sun. 2/4 kl. 14.00 örfá sæti iaus
sun. 9/4 kl. 14.00 nokkur sæti
laus
FÓLK í FRÉTTUM
Rósa Björk Árnadóttir, Sif Sveinsdóttir, Steinunn Gunnlaugsdóttir,
Matthías Líndal Jónsson og Ásta Pétursdóttir báru fram kalda mjólk og
kex fyrir sýningargesti í hléinu.
Mjólk og kökur
á forsýningu
KVIKMYNDIN „Man On The
Moon“ var frumsýnd í gær en það
er enginn annar en grínarinn Jim
Carrey sem fer með aðalhlutverk í
henni. Myndin, sem hinn tékkneski
Milos Forman leikstýrir, fjallar um
hinn bandarfska Andy Kaufman
sem var þekktur gamanleikari á ár-
um áður. Auk Carreys fara Danny
DeVito og Courtney Love með hlut-
verk.
Sambíóin buðu til forsýningar á
myndinni á fimmtudagskvöldið og í
hléi var gestum boðið upp á mjólk
og smákökur f anda myndarinnar.
Runnu veitingamar ljúflega ofan í
forsýningargesti sem voru á ölluin
aldri enda á Jim Carrey dyggan að-
dáendahóp sem lætur enga mynd
hans framhjá sér fara.
Morgunblaðið/J6n Svavarsson
Mjólk er góð fyrir káta krakka,
það sannaðist á Sigurði Agli
Harðarsyni.
Litla svið:
Fegurðardrottningin
frá Línakri
eftir Martin McDonagh
sun. 2/4 kl. 19.00
fim. 6/4 kl. 20.00
sun. 9/4 kl. 19.00
Síðustu sýningar
Leitin að vísbendingu
um vitsmunalíf
í alheiminum
eftir Jane Wagner
lau. 25/3 kl. 19.00 uppselt
fim. 30/3 kl. 20.00 örfá sæti laus
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Diaghilev:
Goðsagnimar
eftir Jochen Uirich
Tónlist eftir Bryars, Górecki,
Vine, Kancheli.
Lifandi tónlist: Gusgus
sun. 2/4 kl. 19.00
sun. 9/4 kl. 19.00
Takmarkaður sýningafjöldi.
Miðasalan er opin virka daga frá
kl. 12—18, frá kl. 13 laugardaga
og sunnudaga og fram að sýn-
ingu sýningardaga.
Simapantanir virka daga frá kl. 10.
Greiðslukortaþjónusta.
Sími 568 8000, fax 568 0383.
MÖGULEIKHÚSIÐ
LANGAFI PRAKKARI
eftir sögum Sigrúnar Eidjárn
26/3 kl. 14 laus sæti
28/3 kl. 11 uppsett
29/3 kl. 10 uppselt
30/3 kl. 10 uppselt
30/3 kl. 14. 15 uppselt
31/3 kl. 14 uppsett
1/4 kl. 14 uppsett
2/4 kl. 14 laus sæti
5/4 kl. 14 uppsett
9/4 kl. 17 laus sæti
Miðaverð kr. 900
Leikfélag Hveragerðis
sýnir
BANGSÍMON
OG VINI HANS
í Völundi, Austurmörk 23.
Frumsýning lau. 25/3 kl. 14,
sun 26/3 kl. 14,
lau 1/4 kl. 14.
Aili.: Takniarkaður sýningafjöldi.
Miðapantanir í Tíunni,
sími 483 4727.
Tónlist úr
kvikmyndum
í dag kl. 16 órfá sæti laus
Hljómsveitarstjóri og einleikari:
Lalo Schifrin
Flutt er úrval af tónlist úr kvikmyndum á
borð við Star Wars, Mission: Impossible,
Gone With the Wind og 2001: A Space
Odyssey.
Miðasala við innganginn
6. apríl:
Beethoven: Sinfónla nr. 8
Bruckner: Sinfónía nr. 7
Hljómsveitarstjóri: Ole Kristian Ruud
IMiðasala kl. 9-17 virka daga
Háskólabló v/Hagatorg
Sfmi 562 2255
www.sinfonia.is SINFÓNÍAN
Kaífi Vcsturgötu Jazzkv Stefánssi iLeibhúsið 3 IISlfiW/ihliHlíllIÍilB
rintett Stefáns S. anar sun. 26.3 kl. 21
MIÐAPANTANIR í S. 551 9055 Miðasala opin fim.-sun. kl. 16-19.
t \ iAKNARtS
Leikfélag Menntaskólans I Reykjavík,
Á Herranótt, sýnin
ur\r
EHgu
eftir William Shakespere
í kvöld lau. 25/3 - fös. 31/3 -
lau. 1/4
Sýningar hefjast kl. 20
Miðapantanir í síma 561-0280.
Draumasmiðjan ehf.
Ég sé...........
Eftir Margréti Þétursdóttur
Frumsýning sun 26/3 kl. 17 uppselt
2. sýn fös 31/3 kl. 10.30 og 14 uppselt
3. sýn sun 2/4 kl. 17 örfá sæti laus
4. sýn sun 9/4 kl. 14 laus sæti
Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm
Miðap. í síma 562 5060 og 511 2511
GAMANLEIKRITIÐ
iau. 1/4 kl. 20.30 örfá sæti laus
fös. 7/4 kl.20.30,
fös. 14/4 kl.20.30
mið. 19/4 kl. 20.30
Jón Gnarr
ÉG VAR EINU SINNI NÖRD
Upphitari: Pétur Sigfússon
í kvöld lau. 25/3 kl. 21 örfá sæti laus
fös. 31/3 kl. 21 örfá sæti laus
lau. 8/4 kl. 21
Allra síðustu sýningar
MIÐASALA I S. 552 3000
og á loftkastali@islandia.is
Miðasala er opin virka daga frá kl. 10-18
frá kl. 14 laugardaga og sunnudaga
og fram að sýningu sýningardaga.
Athugið — ósóttar pantanir seldar
þremur dögum fyrir sýningu