Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 35
ALJGLYSINGAR
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
é SALURINN
Náttúrufar á Eyjabökkum og í nágrenni þriðjudaginn 28. mars kl. 20:30 í Tónlistarhúsi Kópavogs
Fræðsluerindi Hjörleifs Guttormssonar náttúrufræðings og fyrrverandi alþingismannns
Aðgangur ókeypis og öllum heimill
Hið íslenska náttúrufræðifélag Náttúrufræðistofa Kópavogs
Salurinn • Hamraborg 6 • 200 Kópavogi • Slmi 5700 400 • Fax 5700 401 • salurinnOsalurinn.is
Félagar í Eflingu - stéttarfélagi
Félagsfundur
verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig
þriðjudaginn 28. mars nk. og hefst kl. 20.30.
Dagskrá: Kynning á nýjum kjarasamningi.
Félagar: Mætum vel og stundvíslega!
Stjórn Eflingar - stéttarfélags.
Sjóðfélagafundur
Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs bankamanna
verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl nk. kl.
17.30. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loft-
leiðum, Bíósal.
Dagskrá:
1. Venjuleg fundarstörf sjóðfélagafundar skv.
6. gr. samþykkta sjóðsins.
2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins.
3. Önnur mál.
Tillögurtil breytinga á samþykktum Lífeyris-
sjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu
sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík.
Stjórn Lífeyrissjóðs
bankamanna.
Karate
JT
Islandsmeistaramótið í
Kata (gólfæfingar)
verður haldid í Hagaskóla laugardag-
inn 25. mars nk. Mótið hefst kl 13:00.
Úrslit kl. 14:30
Sýningaratriði barna áætluð um kl. 14:20.
Keppt verður í eftirfarandi 4 flokkum:
Kata kvenna Hóp-kata kvenna
Kata karla Hóp-kata karla
Karatesamband íslands.
KVENNADEILD
REYKjAVÍKURDEILDAR ^
RAUÐA KROSS ÍSLANDS
Aðalfundur deildarinnar
verður haldinn á Grand Hóteli, Setrinu,
Sigtúni 38, þriðjudaginn 4. apríl kl. 18.00.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Kvöldverður.
Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188.
Stjórnin.
-----------------------------------
Stofnfundur
AFS-deildar á stór-Reykjavíkursvæðinu verður
haldinn fimmtudaginn á skrifstofu AFS á
íslandi fimmtudaginn 30. mars kl. 20.00. Hlut-
verk deildarinnar verður að skipuleggja starfs-
emi félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Á fund-
inum verður m.a. kosið í stjórn og nefndir.
Félagsmenn AFS eru hvattirtil að mæta.
Ingólfsstræti 3,
sími 552 5450,
www.afs.is.
Við tökum þátt í Formúlunni!
a Nýjustu úrsíitin
□ Örslit fyrri móta
a Staðan í stigakeppni
□ Keppni bílsmíða
allppfýsingar um hvert lið
□ Uppíýsingar um ökuþóra
□ Myndir af ökuþórum,
bílutn og hjálmum.
T FÓLK. AjCANN-ERICKSON SÍA 9648