Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 35 ALJGLYSINGAR FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR é SALURINN Náttúrufar á Eyjabökkum og í nágrenni þriðjudaginn 28. mars kl. 20:30 í Tónlistarhúsi Kópavogs Fræðsluerindi Hjörleifs Guttormssonar náttúrufræðings og fyrrverandi alþingismannns Aðgangur ókeypis og öllum heimill Hið íslenska náttúrufræðifélag Náttúrufræðistofa Kópavogs Salurinn • Hamraborg 6 • 200 Kópavogi • Slmi 5700 400 • Fax 5700 401 • salurinnOsalurinn.is Félagar í Eflingu - stéttarfélagi Félagsfundur verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig þriðjudaginn 28. mars nk. og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kynning á nýjum kjarasamningi. Félagar: Mætum vel og stundvíslega! Stjórn Eflingar - stéttarfélags. Sjóðfélagafundur Sjóðfélagafundur Lífeyrissjóðs bankamanna verður haldinn fimmtudaginn 27. apríl nk. kl. 17.30. Fundurinn verður haldinn á Hótel Loft- leiðum, Bíósal. Dagskrá: 1. Venjuleg fundarstörf sjóðfélagafundar skv. 6. gr. samþykkta sjóðsins. 2. Tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. 3. Önnur mál. Tillögurtil breytinga á samþykktum Lífeyris- sjóðs bankamanna liggja frammi á skrifstofu sjóðsins, Suðurlandsbraut 24, Reykjavík. Stjórn Lífeyrissjóðs bankamanna. Karate JT Islandsmeistaramótið í Kata (gólfæfingar) verður haldid í Hagaskóla laugardag- inn 25. mars nk. Mótið hefst kl 13:00. Úrslit kl. 14:30 Sýningaratriði barna áætluð um kl. 14:20. Keppt verður í eftirfarandi 4 flokkum: Kata kvenna Hóp-kata kvenna Kata karla Hóp-kata karla Karatesamband íslands. KVENNADEILD REYKjAVÍKURDEILDAR ^ RAUÐA KROSS ÍSLANDS Aðalfundur deildarinnar verður haldinn á Grand Hóteli, Setrinu, Sigtúni 38, þriðjudaginn 4. apríl kl. 18.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf. Önnur mál. Kvöldverður. Tilkynnið þátttöku í síma 568 8188. Stjórnin. ----------------------------------- Stofnfundur AFS-deildar á stór-Reykjavíkursvæðinu verður haldinn fimmtudaginn á skrifstofu AFS á íslandi fimmtudaginn 30. mars kl. 20.00. Hlut- verk deildarinnar verður að skipuleggja starfs- emi félagsins á höfuðborgarsvæðinu. Á fund- inum verður m.a. kosið í stjórn og nefndir. Félagsmenn AFS eru hvattirtil að mæta. Ingólfsstræti 3, sími 552 5450, www.afs.is. Við tökum þátt í Formúlunni! a Nýjustu úrsíitin □ Örslit fyrri móta a Staðan í stigakeppni □ Keppni bílsmíða allppfýsingar um hvert lið □ Uppíýsingar um ökuþóra □ Myndir af ökuþórum, bílutn og hjálmum. T FÓLK. AjCANN-ERICKSON SÍA 9648
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.