Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 21
EFUNG • VLF HLÍF • V.S.F.K Sýnum ábyrgð og tökum þátt í athvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning Nýgerður kjarasamningur Ftóabandaiagsíns og Samtaka atvinnulífsins hefur nú veríð sendur féíagsmönnum Flóabandafagsins til afgreiðslu og eru félagsmenn eindregið hvattir til að neyta atkvæðaréttar síns um samninginn. Flóabandalagið hefur mótað sína launastefnu. Með nýgerðum kjarasamningi er morkuð sú stefna að fólkið á iægstu töxtunum fær mestu kauphækkunina sem er 30% á samningstímanum. Kröfur Flóabandatagsíns fyrir þessa samninga voru mótaðar af félagsmönnunum á fjölmörgum fundum, með ítarlegri viðhorfskönnun og í 140 manna samninganefnd kjörinna fulltrúa starfsfólks í öllum helstu starfsgreinum á fjölmennasta atvinnusvæði landsins. Hverjar voru helstu kröfur Flóabandalagsins? Hvaða kröfur náðust fram í samningnum? ® Að hækka lægstu launataxta um 30% á samningstímanum þannig að engin taxtalaun yrðu undir 91.000 kr. að fyrstu þremurárum loknum. ® Umsamin lágmarkshækkun launa yrði 15,76% á taxta yfir 99.000 kr. ® Samningstími yrði allt að þremur árum. ® í samningnum yrðu skýrtryggingarákvæði vegna verðbólgu og launahækkana annarra hópa. ® Stofnaðuryrði starfsmenntasjóðurtil að bæta stöðu verkafólks á vinnumarkaði. • Að atvinnurekendur greiddu 2% mótframlag í séreignar- lífeyrissjóð. Lægstu taxtar hækka um 30% á samningstímanum. 70 þúsund króna taxtalaun verða 91 þúsund krónur. Hækkun taxta á bilinu 70 til 90 þúsund er meiri en hærri launa. Umsamin almenn lágmarkshækkun launa er 12,71%. Samningstíminn er þrjú og hálft ár. Opnunarákvæðitryggir að ef forsendur launastefnu bresta er hægt að segja samningnum upp árlega. Starfsmenntasjóður verður stofnaður með 120 milljón króna stofnframlagi. 2% gjald náðist í séreignarsjóð á samningstímanum. Veikindaréttur er lengdur og flytjanlegur milli atvinnurekenda. Réttur foreldra til aðhlynningar veikra barna er aukinn. Hækkun lægstu taxta er samtals 30% á samningstímanum. Taxti kt 70.000 hækkar um 0,9% frá 1. mars 2000 Síðan hækkar hann um 6,5% frá 1. janúar 2001 Næst hækkar hann um 6,5% frá 1. janúar 2002 ng loks um 5,25% frá 1. janúar 2003 Kjaratengdir liðir svo sem orlofs- og desemberuppbót og hvers konar bónusar og kaupaaukagreiðslur hækka samtals um 12,71% á samningstímanum. 1. mars 2000 3,9% 1. janúar 2001 3% 1. janúar 2002 1. janúar 2003 3% 2,25% í samningnum eru ákvæði um tekjutryggingu. Lágmarkstekjur fyrir fullt starf 18 ára og eldri sem hafa starfað 4 mánuði eða lengur hjá sama fyrirtæki verða sem hér segir: kt 05.000,- frá 1. janúar 2001 kt 90.000,-frál.janúar 2002 kt 91.000,- frá 1. janúar 2003 Kynnum okkur vel efni samningsins og útskýringar. Mótum saman nýja launastefnu og tökum þátt í atkvæðagreiðslunni. FLÓABANDALAGIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.