Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 63-
Politiken/Rasmus Baaner.
LÍFVERÐIR — Lífverðir í hinni konunglegu lífvarðasveit, Sörensen og Olesen, eiga að hefja vakt innan fímm mínútna. Félagi þeirra er á símavaktinni.
% m
1 il í\ | 1
.."-r ' .
I | k§3J þ, 1
1 1' f
■ WM ■■
r'' §111; k
DAGUR
HJÁ DÖNUM
POLITIKEN
Danmörku
Atta Ijósmyndarar
dagblaösins Polit-
iken eyddu 22.
febrúar síöastliðum á
ólíkum stööum í Dan-
mörku, þarsem þeir
bjuggu til frásagnirí
myndum. Saman segja
sögurnarfrá degi í lífi
Dana og voru þær fram-
lag blaösins til sam-
starfsverkefnis níu
helstu dagblaða Norður-
landa, þar sem bregöa á
upp ásýnd hvers lands á
fyrstu vikum ársins
2000. Ljósmyndararnir
segja þessarmyndir
ekki birta neinn sann-
leika um landiö, en
svona hafi þeir þó séð
Danmörku þennan kalda
febrúardag.
Politiken/Peter Hove Olesen
SILFURBRÚÐKAUP —Á Norður-Jótlandi héldu Lea og
Henning Jörgensen upp á silfurbrú ðka upið 22. febrúar.
Hér eru þau með bömunum Ditte og Simon. Vinir og
ættingjar héldu upp á daginn meðþeim.
Politiken/Finn Frandsen
EINKASKÓLI — í Lyngby norðan við Kaupmannahöfn er einkaskólinn „Den Lille Skole pá
Gammelmosevej." Viðlok skóladagsins er komin áminning til nemenda á töfíuna um að muna
eftir heimaverkefnunum.
Politiken/Jakob Carlsen
EYJARSKEGGJAR — íbúar eyjarinnar Birkholm sunnan við Fjón eru einungis fjórir. Hér hitt-
ast þrír þeirra, pósturinn Gustav Jensen og bræðurnir Morten og Frede Mortensen, en þeir
eru fískimenn. Gustav er á leiðinni niður að höfn en hann siglir daglega til Marstal eftirpósti og.
vörum. Fjórði íbúinn er eiginkona Mortens.