Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 63- Politiken/Rasmus Baaner. LÍFVERÐIR — Lífverðir í hinni konunglegu lífvarðasveit, Sörensen og Olesen, eiga að hefja vakt innan fímm mínútna. Félagi þeirra er á símavaktinni. % m 1 il í\ | 1 .."-r ' . I | k§3J þ, 1 1 1' f ■ WM ■■ r'' §111; k DAGUR HJÁ DÖNUM POLITIKEN Danmörku Atta Ijósmyndarar dagblaösins Polit- iken eyddu 22. febrúar síöastliðum á ólíkum stööum í Dan- mörku, þarsem þeir bjuggu til frásagnirí myndum. Saman segja sögurnarfrá degi í lífi Dana og voru þær fram- lag blaösins til sam- starfsverkefnis níu helstu dagblaða Norður- landa, þar sem bregöa á upp ásýnd hvers lands á fyrstu vikum ársins 2000. Ljósmyndararnir segja þessarmyndir ekki birta neinn sann- leika um landiö, en svona hafi þeir þó séð Danmörku þennan kalda febrúardag. Politiken/Peter Hove Olesen SILFURBRÚÐKAUP —Á Norður-Jótlandi héldu Lea og Henning Jörgensen upp á silfurbrú ðka upið 22. febrúar. Hér eru þau með bömunum Ditte og Simon. Vinir og ættingjar héldu upp á daginn meðþeim. Politiken/Finn Frandsen EINKASKÓLI — í Lyngby norðan við Kaupmannahöfn er einkaskólinn „Den Lille Skole pá Gammelmosevej." Viðlok skóladagsins er komin áminning til nemenda á töfíuna um að muna eftir heimaverkefnunum. Politiken/Jakob Carlsen EYJARSKEGGJAR — íbúar eyjarinnar Birkholm sunnan við Fjón eru einungis fjórir. Hér hitt- ast þrír þeirra, pósturinn Gustav Jensen og bræðurnir Morten og Frede Mortensen, en þeir eru fískimenn. Gustav er á leiðinni niður að höfn en hann siglir daglega til Marstal eftirpósti og. vörum. Fjórði íbúinn er eiginkona Mortens.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.