Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 66
.66 LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ FERMINGAR MÚSÍKTILRAUNIR Árbæjarkirkja Ferming í Árbæjarkirkju, 26. mars kl. 11. Prestar: sr. Guðmundur Þor- steinsson og sr. Þór Hauksson. Fermd verða: Andrea Stefánsdóttir, Næfurási 15. Anna Kristín Guðmundsdóttir, Hraunbæ 28. Berglind Svana Blomsterberg, Hábæ31. Kristín Sigurbjörg Magnúsdóttir, Álakvísl 29. Lára Sigríður Lýðsdóttir, Hraunbæ 63. Tinna Daníelsdóttir, Skógarás 1. Birgir Örn Birgisson, Vesturási 60. Daníel Már Alfredsson, Þingási 51. Fannar Örn Ómarsson, Þingási 49. Gunnar M. Straumland Ólafsson, Hraunbæ 24. Hákon Freyr Freysson, v Næfurási 14. Ingólfur Amarson, Hraunbæ 32. Karel Pétur Ólafsson, Rauðási 19. Kristján Örvar Sveinsson, Þingási 43. Ragnar Örn Ragnarsson, Viðarási 25. Smári Þrastarson, Álakvísl 8. Svavar Jónsson, Hábæ 40. Þórir Bergmann Daníelsson, Skógarási 17. Ferming í Fríkirkjunni í Reykja- vík 26. mars kl. 11. Prestur sr. Hjörtur Magni Jóhannsson. Fermd verða: ' Ema Svanhvít Sveinsdóttir, Nesvegi 52, Rvík. Hörður Magnússon, Víghólastíg3, Kóp. María Finnsdóttir, Grófarsmára 9, Kóp. Ragna Hrand Friðriksdóttir, Móholti 6, Bolungarvík. Fermingar í Grafarvogskirkju 26. mars kl. 10:30. Prestar: sr. Vig- fús Þór Árnason, sr. Sigurður Arn- arson og sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Fermd verða: Andri Páll Heiðberg, Leiðhömrum 25. Anna Margrét Guðmundsdóttir, Gerðhömram 27. ^ Anton Öm Guðjónsson, Hesthömrum 6. Björk Bryngeirsdóttir, Stakkhömrum 6. Björn Þórður Jónsson, Neshömram 18. Dagný ívarsdóttir, Leiðhömram 8. Elín Guðný Hlöðversdóttir, Gerðhömrum 14. Guðmundur Ómarsson, Rauðhömrum 5. Guðrún Svava Þorsteinsdóttir, Hlaðhömram 30. Hafdís Björk Jónsdóttir,- Hlaðhömram 4. Ingunn Guðmundsdóttir, Leiðhömram 34. Iris Dögg Ásmundsdóttir, Svarthömram 26. Jóhann Sævar Eggertsson, Leiðhömram 30. Jón Bergþórsson, Salthömrum 17. ** Jón Ernst Ágústsson, Hiaðhömram 1. Jórann Guðrún Hólm, Flétturima 33. Kjartan Hansson, Salthömram 22. Loftur Hafliðason, Gerðhömram 30. María Lilja Þrastardóttir, Rauðhömrum 5. Matthías Hjartarson, Vegghömram 22. Óttar Ömarsson, Rauðhömram 5. Pálmi Kristmundsson, Salthömram 18. Sandra Dögg Jónsdóttir, Bláhömrum 9. Fermingar í Grafarvogskirkju 26. marskl. 13:30. Prestar: sr. Vig- fús Þór Ámason, sr. Sigurður Arn- arson og sr. Anna Sigríður Páls- dóttir. Fermd verða: Aron Ragnarsson, Fannafold 215. Droplaug Benediktsdóttir, Hverafold 16. Gísli Örn Ólafsson, Laufrima24. Guðlaug Svava Ólafsdóttir, Fannafold 249. Haukur Þór Helgason, Miðhúsum 30. Helgi Ólafur Axelsson, Hverafold 26. Helgi Finnur Stefánsson, Logafold 94. Ingvar Sigurðsson, Fannafold 111. íris Ósk Hjálmarsdóttir, Smárarima 32. Kristín Ösp Sigurðardóttir, Laufengi 1. Linda Þráinsdóttir, Bakkastöðum 21. Lúðvík Kemp Guðmundsson, Hverafold 88. Maren Freyja Haraldsdóttir, Frostafold 36. Marta Sif Ólafsdóttir, Furagrand 62, Kóp. Ragna Sveinsdóttir, Funafold 14. Ragnheiður Halldórsdóttir, Funafold 77. Róbert Halldórsson, Vallarhúsum 30. Rúnar Þór Sveinsson, Jöklafold 7. Sif Jónsdóttir, Hverafold 144. Sigurður Helgi Harðarson, Funafold 11. Sigurður Ingi Jónsson, Hverafold 4. Thelma Rós Sigurðardóttir, Hverafold 128. Þórey Rúnarsdóttir, Reykjafold 9. Ferming í Njarðvíkurkirkju 26. mars kl. 10.30. Prestur sr. Baldur Rafn Sigurðsson. Fermd verða: Ágúst Rúnar Elvarsson, Háseylu31. Baldvin Jóhannsson, Gónhóli 13. Friðrik Friðriksson, Akurbraut 21. Lilja Árnadóttir, Hjallavegi la. Lilja Gunnarsdóttir, Lágmóa 15. Sesselja Antonsdóttir, Háseylu41. Sveinn Sveinsson, Hlíðarvegi 18. Ljósmynd/Erna Björt Snafu á siglingu. 110 Rottweiler-hundar koinu vel stemmdir til leiks. Söngvari Eineltis skiptir um gír í lokalaginu. Áfram, í allar áttir TOIYLIST TÖIVABÆR MÚSÍKTILRAUNIR Annað kvöld Músíktilrauna, hljóm- sveitakeppni Tónabæjar, haldið sl. fimmtudagskvöld. Þátt tóku Hyldýpi, 110 Rottweiler-hundar, Búdrýgindi, Rídalín, Einelti, Snafu, Epídót, VDE-066 og Súpermódel. HELDUR var meira um að vera á öðra tilraunakvöldi hljómsveita- keppni Tónabæjar en því fyrsta, fjöl- breytni meiri og hljómsveitir betur undir keppnina búnai- en fyrsta kvöldið. Þannig var fyrsta sveit á svið þetta kvöld, 110 Rottweiler- hundar, greinilega búin að undirbúa sig af kostgæfni og stóð sig enda af- skaplega vel. Fyrsta lagið, sem flutt var a capella, var reyndar hálf bil- legt, einskonar uppfyllingarefni, en á eftir fylgdi meira fjör sem endaði í all svakalegu mömmudissi. Rottweiler-hundarnir léku hip- hop, en næsta sveit, Hyldýpi, var í öðram pælingum, lék kraftmikið gít- arpopp, en hún var ekki síður vel undir keppnina búin, þrælæfð og þétt. Fyrsta lag þeirra félaga var einna best, annað náði ekki að lifna, en hið þriðja naut góðs af meiri keyrslu. Rídalín lék raftónlist, prýðilega saman setta, en heldur var fyrsta lagið óspennandi með lítilli fram- vindu. Ánnað lag þeirra Rídalín- bræðra var myljandi bigbeat og gekk vel upp, en það þriðja og síð- asta var ekki gott, full brotakennt. Enn var skipt um stefnu þegar Einelti sté á svið, en sú leikur hefð- bundið gítarpopp. Trymbill og söngvari höfðu sætaskipti í öðra lag- inu, og heldur skánaði söngurinn við það, en lagið datt eiginlega í sundur undir lokin. Eins var með síðasta lag þeirra félaga, mitt í rómantískri poppstemmningu villtust þeir inn á æfíngu með hardcoresveit. Búdrýgindafélagar era ekki háir í loftinu, en gnæfðu yfir margt sem boðið var upp á þetta kvöld. Þeir fé- lagar hafa greinilega lagt nótt við dag í sinni tónlistariðju, vora geysi- öflugir og miklar pælingar í gangi. Þeir taka Músíktilraunir í nefið eftir tvö til þrjú ár og jafnvel fyrr. Eftir hamaganginn í Búdrýgind- um átti vel við að fá kraftmikla meta- lcore-sveit á svið og Snafu-menn stóðu undir öllum væntingum og vel það. Sérstaklega var annað lag þeirra félaga skemmtilegt og enn var bætt í í þriðja laginu. Epidót lék tölvutónlist, vel unna en heldur venjulega; á köflum frekar samsafn flottra hljóða og hljóma en lög. Danstónlistarmenn vilja margir ekki trana sér fram, kjósa að láta tónlistina tala fyrir sig. Þeir félagar í VDE-066 stigu skrefið til fulls, létu ekki sjá sig á sviðinu og í gang var settur geisladiskur. Það er vitanlega hálfgerð ögrun við áhorfendur sem breytast í áheyrendur, og eins gott að tónlistin standi undir því. Hún gerði það líka að mestu leyti, hljóm- aði mjög sannfærandi og vel, sér- Ritalín-bræður gerðu margt vel. Hyldýpi lék kraftmikið og hnitmiðað gítarpopp. Leiðtogi Súpermódels sá um að halda uppi fjörinu. Búdrýgindapiltar eru geysiefnilegir. Epidót lék vel unna tölvutónlist. staklega annað lagið sem var með skemmtilega hreinum töktum og dægilegum hljóðum. Hljómsveitin Scooter er mörgum kær fyrir Evrópupoppdiskósamsuðu þar sem keyrður er einfaldur taktur með reglubundinni stígandi og söngvari hrópar sem mest hann má til að fá fólk í stuð: hærra, hraðar, meira og þar fram eftir götunum. Því er þetta rifjað upp hér að síðasta til- raunasveitin, Súpermódel, minnti all mikið á Scooter, þó textafrasar hafi reyndar sumir verið komnir frá Keith Flint. Salur kaus Snafu áfram og dómn- efnd bætti við 110 Rottweiler-hund- um og Búdrýgindum. Árni Matthíasson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.