Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 65^ úr kirkjubyggingum með helgihald og fagnaðarerindið og mæta fólki í dasins önn. I tilefni af því bjóðum við til helgistundar í Kolaportinu á morg- un, sunnudag, kl. 14. Prestamir Jakob Agúst Hjálmar- sson, Bjami Karlsson og Jóna Hrönn Bolladóttir þjóna ásamt Eygló Bjarnadóttur guðfræðinema. Þor- valdur Halldórsson og Laufey Geir- laugsdóttir, leiða lofgjörðina. í lok stundarinnar fer fram fyrirbæn með smurningu. Stundin fer fram á kaff- istofunni hennar Jónu í Kolaportinu. Það em allir meira en velkomnir. Dómkirkjan og Miðbæjarstarf KFUM&K. Boðunardagur Maríu í Mos- fellskirkju GUÐSÞJÓNUSTA verður á morgun, sunnudag, í Mosfellskirkju. Þessi sunnudagur er 3. sunnudagur í fóstu en jafnframt merkur í kirkjuári sem boðunardagur Maríu. Sr. Kristín Þór- unn Tómasdóttir, héraðsprestur í Kjalamesprófastsdæmi, flytur prédikun en sóknarprestur þjónar fyrir altari. Margrét Amadóttir sópr- ansöngkona syngur einsöng. Tónlist- in helgast minningu Maríu guðsmóð- ur en Kirkjukór Lágafellssóknar leiðir safnaðarsöng undir stjóm og við undirleik Jónasar Þóris, organ- ista. Bamastarfið er í safnaðarheimilinu að Þverholti 3, kl. 11.15 en umsjón með því hafa Þórdís Ásgeirsdóttir djákni og Sylvía Magnúsdóttir guð- fræðinemi. Jón Þorsteinsson. „Líf og friður“ í Keflavíkurkirkju í TILEFNI kristnihátíðar árið 2000 verður söngleikurinn Líf og friður eftir Per Harling sýndur í Keflavíkur- kirkju á morgun, sunnudag, kl. 20. Sýningin er liður í dagskrá kristnihá- tíðar í Keflavíinu'sókn og er sam- vinnuverkefni unglingadeildar Leik- félags Keflavíkur og Keflavíkur- kirkju. Stjórnendur sýningarinnar eru Einar Orn Einarsson organisti og Freydís Kneif Kolbeinsdóttir frá LK. Fram koma 18 leikarar. Sýningin fjallai- um stöðu kirkjunnar og kristni í nútíma samfélagi og er byggð á sög- unni um örkina hans Nóa. Einnig verða sýningar í vikunni íyrir gmnn- skóla Keflavíkursóknar. Aðgangseyrir er enginn og allir era velkomnir. Keflavíkurkirkja. Garðasókn MUNIÐ að á morgun, sunnudag, lýk- ur sunnudagaskólanum með því að bömin fara í ferð í Húsdýragarðinn. Lagt er af stað kl. 10 frá Vídalíns- kirkju. Áætluð koma til baka um kl. 12. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra kl. 13. Farið verður í heimsókn í Ými, hið nýja félagsheimili Karlakórs Reykja- víkur við Bústaðaveg. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Fiíkirkjan Vegurinn: Samkoma kl. 20. Lofgjörð, prédikun ogfyrir- bæn. Allir hjartanlega velkomnii'. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skólikl. 11. Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. ll.TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Stjómandi Elín Jóhannsdóttir. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl. 17 dagur tónlistarfólks í Vest- mannaeyjum. Tónleikar í safnaðar- heimilinu. Boðunarkirkjan: Á morgun, sunnudag, kl. 17 er 10. og síðasti hluti 10 vikna námskeiðs í Daníelsbók. Leiðbeinandi er dr. Steinþór Þórðar- son. Námskeiðið kostar ekkert. Daní- elsbók er útvai'pað beint á Hljóðnem- anum FM 107. Kefas. Laugardagurinn 25. mars. Almenn samkoma kl. 14:00. Ræðu- maður: Sigrún Einarsdóttir. Mánu- dagurinn 27. mars: Kvennabæna- stund kl. 20:30. Þriðjudagurinn 28. mars: Almenn bænastund kl. 20:30. Miðvikudagurinn 29. mars: Samvera- stund unga fólksins kl. 20:30. Föstu- dagurinn 31. mars: Bænastund unga fólksins kl. 19:30. Allir hjai'tanlega velkomnir. Guðspjall dagsins: Jesús rak út illan anda. (Lúk. 11.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Léttir söngvar, biblíusögur, bænir, umræóurog leikirvið hæfi barnanna. Foreldrar hvattir til að koma með börnum sínum. Guðsþjónusta kl. 14. Barnakór og stúlknakór Bústaöa- kirkju syngja við messuna.Organisti Guðni Þ. Guömundsson. Messukaffi Barna- og stúlknakórs. Fundur með foreldrum fermingarbarna að lokinni guðsþjónustu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Messa kl. 14. Prestur sr. Hjalti Guömundsson. Fyrsta altarisganga fermingarbarna. Dómkórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðiksson. Kolaportsmessa kl. 14. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. Þorvald- ur Halldórsson leiðir lofgjörð. Æðru- leysismessa kl. 21. Sr. Kari Matthías- son prédikar. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson leiðir samkomuna. Sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir leiðir fyrir- bæn. Anna S. Helgadóttir og Bræðra- bandiö sjá um tónlistina. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón usta kl. 10.15. Organleikari Kjartan Ólafsson Sr. Gylfi Jónsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Barnastarf Grafarvogskirkju kemur í heimsókn. Guðsþjónusta kl. 11. Gospelsystur syngja undir stjóm Mar- grétar J. Pálmadóttur við undirleik Arnhildar Valgarðsdóttur. Kirkjukór Grensáskirkju leiöir safnaöarsöng. Organisti Árni Arinbjamarson. Sr. Ól- afur Jóhannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorg unn kl. 10. Kirkja og skóli á nýrri öld. Samfylgd eða sundurlyndi: Dr. Ólafur Proppé rektor KHÍ. Messa og barna- starf kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjarts- son prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Siguröi Pálssyni. Hópur úr Mótettukór syngur. Organisti Hörður Áskelsson. Barnastarf er undir stjórn Magneu Sverrisdóttur. Orgeltónleikar kl. 17. Douglas A. Brotchie leikur. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Messa kl. 14. Organisti Lenka Mateova. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 11. Boðunardagur Maríu. ítil- efni af Bach-degi Ríkisútvarpsins mun Kór Langholtskirkju syngja kant- ötu nr. 147 ásamt einsöngvurum og kammersveit. Einsöngvarar eru Ólöf Kolbrún Harðardóttir, Nanna Maria Cortes, Jónas Guðmundsson og Bergþór Pálsson. Konsertmeistari Júlíana Elín Kjartansdóttir. Stjórnandi Jón Stefánsson. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Barnastarf í safnaðar- heimilinu kl. 11. Umsjón Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftirmessu. LAUGARNESKIRKJA: Messa Og sunnudagaskóli kl. 11. Hrund Þórar- insdóttir stýrir Sunnudagaskólanum ásamt sínu fólki. Fermingarbörnum vorsins 1950 sérstaklega boðið til kirkju. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel, Kór Laugarneskirkju syngur. Fermingarbræðumir sr. Bernharöur Guðmundsson og Jón Freyr Þórarins- son þjóna með sr. Bjarna Karlssyni. Að messu lokinni veröur opnuð sýn- ingin „Kirkja og hverfi ífortíð og nútíð. NESKIRKJA: Sunnudagaskólinn kl. 11. Átta til níu ára starf á sama tíma. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Reynir Jónasson. Sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Taizé messa kl. 11. Organisti Sigrún Stein- grímsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guömundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Þjóðlaga- messa kl. 14. Barnastarf á sama tíma. Aöalfundur safnaðarins eftir messu. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingar- guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sigrún Þórsteinsdóttir. Kyrrðarstundirí kapell- unni í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauö á eftir. Allir hjartanlega velkomnir. Hjörtur Magni Jóhannsson. ÁRBÆJARKIRKJA: Fermingarguðs- þjónusta kl. 11. árdegis. Altaris- ganga. í upphafi guðsþjónustunnar helgar biskup íslands, hr. Karl Sigur- bjömsson, nýtt pípuorgel, sem Árbæj- arsöfnuður hefur eignast. Tónleikar vegna helgunar pípuorgelsins verða síðan í Árbæjarkirkju fimmtudaginn 30. mars kl. 20. Þar leikur kirkjuorg- anistinn dr. Pavel Smid á orgeliö og kirkjukór Árbæjarkirkju syngur ásamt einsöngvurum og einleikurum. Safn- aðarfólki í Árbæjarsókn er sérstak- lega boðið á þessa tónleika til þess að sjá hljóöfæriö og hlýða á hljóma þess. Veitingar að tónleikum loknum. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Foreldrar, afar og ömmur eru boðin velkomin með bömunum. Prestamir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Altarisganga. Organisti: Daníel Jónas- son. Tómasarmessa kl. 20 í sam- vinnu við félag guðfræðinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrirbæn- ir, máltíö Drottins og fjölbreytt tónlist. Kaffisopi í safnaðarheimilinu að messu lokinni. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. Léttur hádegisverður eftir messu í safnaöar- sal. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartar- son. Lesari: Lilja G. Hallgrimsdóttir. Kór Fella- og Hólakirkju syngur. Organ- isti: Lenka Mátéová. Barnaguösþjón- usta á sama tíma. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnamessu- ferð I Grensáskirkju. Sunnudaga- skólabörn í Grafarvogskirkju og Engja- skóla fara í barnamessuferö í Grensáskirkju. Farið verður í rútum, lagt verður af stað frá Grafarvog- skirkju og Engjaskóla kl. 10.30. Ferm- ing kl. 10.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Árnason og Sigurður Arnarson. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Ferming kl. 13.30. Prestar: Sr. Vigfús Þór Ámason og Siguröur Arnarson. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Prestarnir HJALLAKIRKJA: Tónlistarguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson prédikar. Danskur stúlknakór frá Skt. Klemensskólanum í Óðinsvéum, vinabæ Kópavogs, kemur í heim- sókn. Kór kirkjunnar flytur tónlist fyrir föstu og boðunardag Maríu ásamt þvT að leiða safnaðarsöng. Organisti: Jón Ólafur Sigurósson. Barnaguösþjón- usta í kirkjunni kl. 13 og í Lindaskóla kl. 11. Við minnum á bæna- og kyrrö- arstund á þriöjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Christoph Gamer guðfræðing- ur frá Kiel prédikar. Orgelleikari: Guð- mundur Ómar Óskarsson. Prestur sr. Guðni Þór Ólafsson. Barnastarf í Borgum kl. 11. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Mikill söngur, framhaldssaga og límmiði í safnið. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson. Organisti er Gróa Hreinsdóttir. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti er Gróa Hreins- dóttir. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg unguðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Matur eftir stund- ina. Allir koma með mat og leggja á hlaðborð. Samkoma kl. 20. Vitnis- burður, lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram prédikar. Allir hjartanlega vel- komnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- hátfð kl. 11. Fögnuður og gleöi í húsi Drottins. Léttar veitingar eftir samkomuna. Samkoma kl. 20. Fögnuður, lausn og frelsi. Michael A. Cotten prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag er Bjarni Sigurðsson með prédikun og Steinþór Þóröarson með biblíufræðslu. Samkomunum er út- varpaö beint á Hljóðnemanum FM 107. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauö eftir samkomuna. Allir hjartanlega vel- komnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjöröarhópur RladelfTu leiðir söng, ræöumaöur Vörður L. Traustason. Ungbarna- og bamakirkja meðan á samkomu stendur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 13 laugar- dagsskóli fyrir krakka. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam- koma kl. 17. Upphaf kristnihátíðarog kristniboösátaks 2000. Stjórnandi Jónas Þórisson. Kristniboðsþáttur: Kristnitaka - kristniboð. Ræðumaöur Skúli Svavarsson. Söngur Ingibjörg Hilmarsdóttir og Arild Melberg. Boðið veröur upp á efni við hæfi barna í öðr- um sölum hússins hluta samkom- unnar. Skipt í hópa eftir aldri. Eftir samkomuna verður seld Ijúffeng mál- tíð á fjölskylduvænu verði. Allir vel- komnir. KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30, 14. Messa kl. 18 á ensku. Virka daga messur kl. 8 og 18. Laugardag messa kl. 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa virka daga kl. 18.30 og laugardag kl. 18.30 á ensku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30.Messa og laugar- dagkl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laugardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Skóla- vegi 38. Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu7: Messa sunnudag kl. 10. Messa mánudag - laugardag kl. 18.30. RIFTÚN, ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ÍSAFJÖRÐUR: Messa sunnudag kl. 11. BOLUNGARVÍK: Messa sunnudag kl. 16. FLATEYRI: Messa laugardag kl. 18. SUÐUREYRI: Messa föstudag kl. 18.30. AKUREYRI: Sjá Akureyrarblað. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 15. MOSFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Prédikun sr. Kristín Þórunn Tóm- asdóttir, héraðsprestur. Einsöngur Margrét Árnadóttir. Kirkjukór Lága- fellssóknar. Organisti Jónas Þórir. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11.15. Jón Þorsteinsson. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. REYNIVALLAKIRKJA I Kjós: Guðs þjónusta kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Fjallað um sakleysiö. Einn dagur þúsund ár. Gleöi og góð uppbygging fyrir alla. Kl. 14 messa með altarisgöngu. Boðun Mariu. Beðið fyrir vorkomu. Kaffisopi á eftir. Veriö hjartanlega velkomin T hús Drottins. Kl. 15.20 guðsþjónusta á Hraunbúöum. Boðun Maríu. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Fermingarbörn sýna helgileik. Organisti Örn Falkner. Félag- ar úr Kór Hafnarfjarðarkirkju leiða söng. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Ævintýraferó sunnudagaskólanna til Þingvalla. Brottför kl. 11.10 frá Hafn- arfjaröarkirkju. Heimkoma kl. 15.15. Börn yngri en 6 ára komi í fylgd með fullorönum. Maríuvaka kl. 20.30. Dr. Arnfríöur Guömundsdóttir flytur erindi um hlutverk Maríu meyjar, móður guðs T ritningunni. Kristján Helgason syngur einsöng. Kór Hafnarfjarðar- kirkju flytur sálma er tengjast Maríu mey undir stjórn Arnar Falkner. Kirkjukaffi í Strandbergi eftir vökuna. Prestar Hafnarfjaröarkirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víöistaöasóknar syngur. Organisti Úl- rik Ólason. Sigurður Helgi Guðmun- dsson. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón Edda, Örn og Sigríður Kristín. Guðsþjónusta kl. 14. Altarisganga. Orgel og kórstjórn: Þóra V. Guðmundsdóttir. Einar Eyjólfsson. GARÐAPRESTAKALL: KÁLFATJARN- ARSÓKN: Síóasta samvera í kirkjuskólanum á þessu vori verður laugardaginn 25. mars, í Stóru-Vogaskóla kl. 11. Boöiö upp á pylsur og drykkjarvöru í tilefni lokanna. Mætum vel og eigum góða stund saman eins og venjulega. For- eldrar hvattir til að mæta vel með börnum sínum. Prestarnir. BESSASTAÐASÓKN: Munið Sunnudagaskólann kl. 13, sunnudaginn 26. mars, í íþróttahús- inu. Lindi ekur hringinn á undan og eftir. Prestarnir. GARÐASÓKN:Munið að I dag, sunnu- daginn 26. mars lýkur sunnudaga- skólanum með því að börnin fara í ferð I Húsdýragarðinn. Við leggjum af stað kl. 10 frá Vídalfnskirkju. Áætluð koma til baka um kl. 12. VÍDALÍNSKIRKJA: Guðsþjónusta verður kl. 11 í Vídalíns- kirkju. Kór kirkjunnar leiðir almennan safnaðarsöng. Mætum vel og tökum virkan þátt í guðsþjónustunni. Organ- isti: Jóhann Baldvinsson. Prestur: Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðs- prestur Kjalamesprófastsdæmis. Prestamir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Síðasti sunnudagaskóli vetrarins kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14 með þátttöku Kvenfélags Grindavíkur. Kvenfélags- konur færðu sóknarpresti að gjöf tvo, hökla sem helgaðir verða við athöfn- ina. Þær munu flytja samtalsprédikun ásamt sóknarpresti, lesa ritningar- lestra og bænir. Kórar Grindavíkur- kirkju og einsöngvarar syngja gospel- lög við undirleik hljómsveitar. Eftir guösþjónustuna annast Kvenfélags- konur kaffiveitingar í safnaðarheimil- inu og rennur ágóðinn til kirkjunnar. Hvetjum söfnuðinn til að fjölmenna. Sóknamefnd og sóknarprestur. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta á Hlévangi kl. 13. Guösþjónusta T kirkjunni kl. 14, prest- ur sr. Ólafur Oddur Jónsson. Félagar í frímúrarastúkunni Sindra koma til kirkju og bjóöa til kaffidrykkju í Kirkju- lundi að lokinni messu. Söngleikurinn Líf og friður verður sýndur í kirkjunni kl. 20 undir stjórn Einars Arnar Einars- sonar. Leiksýningin er samvinnuverk- efni Leikfélags Keflavíkur og kirkjunn- ar í tilefni af kristnihátíðarhöldunum. Allirvelkomnir. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11 á sunnudögum. Mið- degistíö kl. 12.10 frá þriðjudegi til föstudags. Aftansöngur alla fimmtu- daga á föstunni kl. 18.15. Foreldra- morgnar kl. 11-12 á miðvikudögum. Samvera 10-12 ára kl. 16.30 á miðr^ vikudögum. Sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11. Fundur með fermingar- börnum ogforeldrum kl. 14. Sóknar- prestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Skálholtskórinn syngur. Organisti Magnús Ragnar- sson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisopi á eftir. Dvalarheimilið Höfði: Messa kl. 12.45. Sóknarprest- ur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 sunnudag. Kór Hlífarkvenna syngur. Organisti Hulda Bragadóttir. Sr. Magnús Erlingsson þjónar fyrir al-’ tari. Sr. Skúli S. Ólafsson prédikar. Kirkjukaffi til styrktar Kirkjuklúbbnum Kubbi að messu lokinni. SÚÐAVÍKURKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14 sunnudag. Kór Súðavíkurkirkju syngur. Organisti Sigríður Ragnar- sdóttir. Prestur sr. Skúli S. Ólafsson. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Fermdur verður Einar Mikael Sverrisson, Frostaskjóli 25, Reykja- vík. Organleikari er Ingunn Hildur Hauksdóttir. Sóknarþrestur. Fríkirkjan í Reykjavík Fermingarguðsþjónusta kl. 11.00 Fermd verða: Erna Svanhvít Sveinsdóttir Hörður Magnússon María Finnsdóttir og Ragna Hrund Friðriksdóttir. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Kyrrðarstundir í kapellunni, í hádeginu á miðvikudögum. Súpa og brauð á eftir. Allir hjartanlega velkomnir.' Hjörtur Magni Jóhannsson. / m jo iiiii ct m oö §e c:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.