Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.03.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 9 FRÉTTIR Suðurfirðir Austfjarða Tillaga um sameiningu LÍKUR eru taldar á að tillaga um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á suðurhluta Austfjarða verði lögð fyr- ir íbúana í almennri atkvæðagreiðslu í vor. Endanleg ákvörðun um sam- runaferli hefur þó ekki verið tekin. Sveitarstjórnir Búðahrepps á Fá- skráðsfírði, Fáskrúðsfjarðarhrepps, Stöðvarhrepps á Stöðvarfirði og Breiðdalshrepps á Breiðdalsvík fengu Rekstur og ráðgjöf til að taka saman skýrslu um hagkvæmni þess að sveitarfélögin sameinist eða vinni meira saman. Niðurstaða skýrslunn- ar var sú, að sögn Steinþórs Péturs- sonar, sveitarstjóra á Fáski'úðsfirði, að hagkvæmt væri fyrir sveitarfé- lögin að sameinast. 1.200 manna sveitarfélag Skýrslan hefur verið tekin fyrir í öllum sveitarstjórnunum og áhugi mun vera á því að vinna áfram að málinu. Steinþór segir að unnið sé að því að koma á formlegu sameiningar- ferli með kosningu sameiningar- nefndar og býst við ákvörðunum um það á næstunni. Mun nefndin ákveða hvenær tillaga um sameiningu verð- ur lögð fyrir íbúana til ákvörðunar. Ef þessir fjórir hreppar sameinast verður til liðlega 1.200 manna sveit- arfélag. Flestir búa á Fáskráðsfirði, eða 580, 277 í Stöðvarhreppi, álíka margir í Breiðdalshreppi og 75 í Fáskrúðsfjarðarhreppi. Bílvelta á Holtavörðuheiði JEPPI með kerru valt á Holta- vörðuheiði um klukkan 4 í fyrri- nótt en ökumaðurinn, sem var einn í bílnum og í bílbelti, slapp ómeiddur. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi er jeppinn mikið skemmdur og var hann dreginn í burtu með kranabíl. Jeppinn, sem var á norðurleið með Morgunblaðið, fór út af veginum í hálku og valt eina veltu. Kerran valthins vegar ekki og er óskemmd. Að sögn lögreglu er glærasvell á heiðinni og er fólki því bent á að fara varlega. Buxnadragtir og buxnadress Ríta TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.— fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Húsgögn í Opið 10 - 18 mánud. til föstud. Opið laugardag frá kl. 10-14 ART DEC0 Z 0) 30% 50% 70% * u TSALA Fermingar og útskriftir ^GLERAUGAÐ 568 266 2 nálgast... q I c r .i u g i! a v e r 4 1 u n \ Glæsilegt úrval af vönduðum sparifatnaði hj&QýGafiihiUi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Síiui 58« <>090 • Fax 588 9095 • SíAmnúla 2 1 Opið í dag laugardag ki. 12-15. HÚNÆÐI ÓSKAST. Raðhús eða einbýli í Foss- vogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega raðhús eða einbýlishús í Fossvogi. Staðgreiðsla í boði. Hæð í vesturborginni óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega 120-150 fm hæð í vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. EINBÝLI Suðurgata v. Skothúsveg vor- um að fá í sölu þetta virðulega einbýli sem er tvær hæðir og kjallari samtals u.þ.b. 225 fm auk 43 fm bílskúrs sem ekið er að frá Skothús- vegi. Húsið er í leigu en getur losnað eftir 1-3 mánuði. Á miðhæð eru stofur, eldhús og snyrt- ing. Á efri hæð er stofa með kamínu og svölum, herbergi, baöherb. og eldhús. í kjallara eru her- bergi, geymslur, þvottahús og sauna. Húsið getur nýst sem einbýli eða tvíbýli. Eignin þarfn- ast smávægilegra endurbóta en býður upp á mikla mögleika að nýta sem glæsilegt einbýli í hjarta borgarinnar. V. 20 m. 9365 4RA-6 HERB. Stigahlíð. Björt og snyrtileg fimm her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eign- in skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, borð- stofu, eldhús og baðherbergi. Kælir í íbúð. Góð eign á góðum stað. V. 10,9 m. 9368 Alftatún. Stórglæsileg sex herbergja 131,7 fm (búð á 1. hæð auk 22 fm bílskúrs í litlu fjölbýli (fjórar íbúðir) með frábæru útsýni neðst í Fossvoginum Kópavogsmegin. M.a. parket á gólfum, baöherbergi flíslagt í hólf og gólf og gott eldhús. Sameignin er snyrtileg og stór, m.a. leikherbergi, þvottaherbergi, sér- geymsla og hjólageymsla. Frábær eign á eftir- sóttum staö ( góðu fjölbýli. V. 15,8 m. 9345 Safamýri. Vel skipulögö 4ra herbergja 100,4 fm íbúð á 3. hæð. Góðar vestursvalir. Parket á gólfum og nýlegt eldhús. V. 11,9 m. 9366 Lautasmári. Falleg 145,2 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu fjölbýlishúsi við Lautasmára í Kópavogi. Vandaðar hurðir, skápar og innréttingar úr kirsuberjaviði. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Frábær staösetning. V. 14,9 m. 9374 Hjallabrekka. Góð 133,3 fm sex herbergja efri sérhæð auk 35,6 fm bílskúrs í tvíbýli í rótgrónu hverfi í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggj- andi stofur, fjögur herbergi, eldhús með búri innaf og sólskála. Arinn. Fallegt útsýni. V. 15,5 m. 9349 Skaftahlíð. Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. 104,1 fm íbúð á 2. hæð í Sig- valdahúsinu við Skaftahlíð. Eignin skiptist m.a. í rúmgóða stofu, hol, þrjú herbergi, baðher- bergi og eldhús. Saml. þvottahús og sér- geymsla. Tvennar svalir. Húsið var standsett í fyrra. Fjórar íbúðir eru í stigaganginum og er ein íbúö á hæð. V. 12,5 m. 9359 Fornhagi. Vel skipulögð 95 fm íbúð á 1. hæð í fallegri blokk við Fornhaga í vesturbæn- um. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, þrjú herbergi og baöherbergi. Snyrtileg sam- eign og blokk klædd að hluta. Garðurinn hefur verið valinn verðlaunagarður í Reykjavlk. Frábær staðsetning. V. 10,9 m. 9309 3JA HERB. Kaplaskjólsvegur. vorum að tá r einkasölu vel skipulagða 3ja herb. Ibúð á eftir- sóttum stað í Vesturbænum. Eignin skiptist m.a. ( hol, eldhús með borðkróki, stofu, tvö herbergi og baðherbergi. Húsið hefur nýlega verið tekið í gegn að utan. Góð eign á eftirsótt- um stað. V. 8,8 m. 9340 2JA HERB. Fálkagata. Góð 62 fm Ibúö á efstu hæð I litlu fjölbýli með sólríkum suðursvölum og fal- legu útsýni, gluggar á þrjá vegu. íbúðin er með sérinngangi, gengið inn af svölum. V. 7,6 m. 9373
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.