Morgunblaðið - 25.03.2000, Side 9

Morgunblaðið - 25.03.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 9 FRÉTTIR Suðurfirðir Austfjarða Tillaga um sameiningu LÍKUR eru taldar á að tillaga um sameiningu fjögurra sveitarfélaga á suðurhluta Austfjarða verði lögð fyr- ir íbúana í almennri atkvæðagreiðslu í vor. Endanleg ákvörðun um sam- runaferli hefur þó ekki verið tekin. Sveitarstjórnir Búðahrepps á Fá- skráðsfírði, Fáskrúðsfjarðarhrepps, Stöðvarhrepps á Stöðvarfirði og Breiðdalshrepps á Breiðdalsvík fengu Rekstur og ráðgjöf til að taka saman skýrslu um hagkvæmni þess að sveitarfélögin sameinist eða vinni meira saman. Niðurstaða skýrslunn- ar var sú, að sögn Steinþórs Péturs- sonar, sveitarstjóra á Fáski'úðsfirði, að hagkvæmt væri fyrir sveitarfé- lögin að sameinast. 1.200 manna sveitarfélag Skýrslan hefur verið tekin fyrir í öllum sveitarstjórnunum og áhugi mun vera á því að vinna áfram að málinu. Steinþór segir að unnið sé að því að koma á formlegu sameiningar- ferli með kosningu sameiningar- nefndar og býst við ákvörðunum um það á næstunni. Mun nefndin ákveða hvenær tillaga um sameiningu verð- ur lögð fyrir íbúana til ákvörðunar. Ef þessir fjórir hreppar sameinast verður til liðlega 1.200 manna sveit- arfélag. Flestir búa á Fáskráðsfirði, eða 580, 277 í Stöðvarhreppi, álíka margir í Breiðdalshreppi og 75 í Fáskrúðsfjarðarhreppi. Bílvelta á Holtavörðuheiði JEPPI með kerru valt á Holta- vörðuheiði um klukkan 4 í fyrri- nótt en ökumaðurinn, sem var einn í bílnum og í bílbelti, slapp ómeiddur. Að sögn lögreglunnar í Borgarnesi er jeppinn mikið skemmdur og var hann dreginn í burtu með kranabíl. Jeppinn, sem var á norðurleið með Morgunblaðið, fór út af veginum í hálku og valt eina veltu. Kerran valthins vegar ekki og er óskemmd. Að sögn lögreglu er glærasvell á heiðinni og er fólki því bent á að fara varlega. Buxnadragtir og buxnadress Ríta TÍSKUVERSLUN Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.— fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Húsgögn í Opið 10 - 18 mánud. til föstud. Opið laugardag frá kl. 10-14 ART DEC0 Z 0) 30% 50% 70% * u TSALA Fermingar og útskriftir ^GLERAUGAÐ 568 266 2 nálgast... q I c r .i u g i! a v e r 4 1 u n \ Glæsilegt úrval af vönduðum sparifatnaði hj&QýGafiihiUi ~ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Síiui 58« <>090 • Fax 588 9095 • SíAmnúla 2 1 Opið í dag laugardag ki. 12-15. HÚNÆÐI ÓSKAST. Raðhús eða einbýli í Foss- vogi óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega raðhús eða einbýlishús í Fossvogi. Staðgreiðsla í boði. Hæð í vesturborginni óskast. Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út- vega 120-150 fm hæð í vesturborginni. Góðar greiðslur í boði. EINBÝLI Suðurgata v. Skothúsveg vor- um að fá í sölu þetta virðulega einbýli sem er tvær hæðir og kjallari samtals u.þ.b. 225 fm auk 43 fm bílskúrs sem ekið er að frá Skothús- vegi. Húsið er í leigu en getur losnað eftir 1-3 mánuði. Á miðhæð eru stofur, eldhús og snyrt- ing. Á efri hæð er stofa með kamínu og svölum, herbergi, baöherb. og eldhús. í kjallara eru her- bergi, geymslur, þvottahús og sauna. Húsið getur nýst sem einbýli eða tvíbýli. Eignin þarfn- ast smávægilegra endurbóta en býður upp á mikla mögleika að nýta sem glæsilegt einbýli í hjarta borgarinnar. V. 20 m. 9365 4RA-6 HERB. Stigahlíð. Björt og snyrtileg fimm her- bergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eign- in skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, borð- stofu, eldhús og baðherbergi. Kælir í íbúð. Góð eign á góðum stað. V. 10,9 m. 9368 Alftatún. Stórglæsileg sex herbergja 131,7 fm (búð á 1. hæð auk 22 fm bílskúrs í litlu fjölbýli (fjórar íbúðir) með frábæru útsýni neðst í Fossvoginum Kópavogsmegin. M.a. parket á gólfum, baöherbergi flíslagt í hólf og gólf og gott eldhús. Sameignin er snyrtileg og stór, m.a. leikherbergi, þvottaherbergi, sér- geymsla og hjólageymsla. Frábær eign á eftir- sóttum staö ( góðu fjölbýli. V. 15,8 m. 9345 Safamýri. Vel skipulögö 4ra herbergja 100,4 fm íbúð á 3. hæð. Góðar vestursvalir. Parket á gólfum og nýlegt eldhús. V. 11,9 m. 9366 Lautasmári. Falleg 145,2 fm íbúð á tveimur hæðum í nýlegu fjölbýlishúsi við Lautasmára í Kópavogi. Vandaðar hurðir, skápar og innréttingar úr kirsuberjaviði. Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf. Frábær staösetning. V. 14,9 m. 9374 Hjallabrekka. Góð 133,3 fm sex herbergja efri sérhæð auk 35,6 fm bílskúrs í tvíbýli í rótgrónu hverfi í Kópavogi. Eignin skiptist m.a. í tvær samliggj- andi stofur, fjögur herbergi, eldhús með búri innaf og sólskála. Arinn. Fallegt útsýni. V. 15,5 m. 9349 Skaftahlíð. Vorum að fá í einkasölu góða 4ra herb. 104,1 fm íbúð á 2. hæð í Sig- valdahúsinu við Skaftahlíð. Eignin skiptist m.a. í rúmgóða stofu, hol, þrjú herbergi, baðher- bergi og eldhús. Saml. þvottahús og sér- geymsla. Tvennar svalir. Húsið var standsett í fyrra. Fjórar íbúðir eru í stigaganginum og er ein íbúö á hæð. V. 12,5 m. 9359 Fornhagi. Vel skipulögð 95 fm íbúð á 1. hæð í fallegri blokk við Fornhaga í vesturbæn- um. Eignin skiptist m.a. í hol, eldhús, stofu, þrjú herbergi og baöherbergi. Snyrtileg sam- eign og blokk klædd að hluta. Garðurinn hefur verið valinn verðlaunagarður í Reykjavlk. Frábær staðsetning. V. 10,9 m. 9309 3JA HERB. Kaplaskjólsvegur. vorum að tá r einkasölu vel skipulagða 3ja herb. Ibúð á eftir- sóttum stað í Vesturbænum. Eignin skiptist m.a. ( hol, eldhús með borðkróki, stofu, tvö herbergi og baðherbergi. Húsið hefur nýlega verið tekið í gegn að utan. Góð eign á eftirsótt- um stað. V. 8,8 m. 9340 2JA HERB. Fálkagata. Góð 62 fm Ibúö á efstu hæð I litlu fjölbýli með sólríkum suðursvölum og fal- legu útsýni, gluggar á þrjá vegu. íbúðin er með sérinngangi, gengið inn af svölum. V. 7,6 m. 9373

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.