Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 1
STOFNAÐ 1913
120. TBL. 88. ÁRG.
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 PRENTSMIÐJA MORGUNBLAÐSINS
Pakistan
Lýðræði
lofað innan
þrig-gja ára
íslamabad. Reuters.
PERVEZ Musharraf, leiðtogi her-
foringjastjórnarinnar í Pakistan,
kvaðst í gær ætla að verða við til-
mælum hæstaréttar landsins um
að koma á lýðræði innan þriggja
ára frá valdaráni hersins 12. októ-
ber síðastliðinn.
Musharraf lýsti þessu yfir á
blaðamannafundi í Islamabad og
er þetta í fyrsta sinn sem hers-
höfðinginn lofar að boða til lýð-
ræðislegra kosninga innan ákveð-
ins tíma. Ráðamenn í
Bandaríkjunum, Evrópusamband-
inu og Samveldislöndum höfðu
gagnrýnt valdaránið og reynt án
árangurs að fá Musharraf til að til-
greina hvenær hann hygðist koma
á lýðræði.
-------------
Noregur
Reynt að
afstýra
verkfalli
Stækkun NATO rædd í Riga
Ósló. Reuters.
RÍKISSÁTTASEMJARI Noregs
reyndi í gærkvöld að afstýra verk-
falli um 34.000 launþega, sem átti að
hefjast í dag ef samkomulag næðist
ekki í nótt.
Verði af verkfallinu nær það til
24.400 opinberra starfsmanna og
10.000 launþega í einkageiranum.
Fulltrúar stéttarfélaganna sögðu
að verkfallið myndi lama lestasam-
göngur víða í suðurhluta landsins,
raska póstþjónustu í nokkrum borg-
um og starfsemi nokkurra sjúkra-
húsa, auk þess sem skólum yrði lok-
að. Pá mun verkfallið draga úr
eftirliti við landamærin og á flugvöll-
um landsins þar sem um 150 lög-
reglumenn leggja niður vinnu.
EHUD Barak, forsætisráðherra
ísraels, skoraði í gær á Emile Lah-
oud, forseta Líbanons, að notfæra
sér brottflutning ísraelskra her-
manna frá suðurhluta landsins til að
tryggja varanlegan frið milli land-
anna.
Barak flutti ávarp á sérstökum
fundi ísraelska þingsins í Kiryat
Shmona, nyrstu borg ísraels, en hún
hefur ítrekað orðið fyrir flugskeyta-
árásum Hizbollah-skæruliða í Líb-
anon. „Hér í Kiryat Shmona, borg-
inni sem var helsta skotmark
hermdarverkamanna frá Líbanon,
skora ég á líbönsku stjórnina og
þjóðina," sagði Barak. „Eg skora á
þig, Emile Lahoud forseti - Israel
Davíð Oddsson forsætisráðherra
ræddi við Andrej Berzins, for-
sætisráðherra Lettlands, í gær, á
fyrsta degi heimsóknar sinnar til
landsins. Á velsóttum blaða-
mannafundi eftir viðræðurnar
höfðu lettneskir blaðamenn mik-
inn áhuga á því hvernig Island,
sem hefði mikilvæga stöðu innan
NATO vegna landfræðilegrar
legu sinnar, gæti stutt umsókn
Lettlands um aðild að banda-
laginu. Davið tók undir að ísland
hefði sterka stöðu innan NATO,
en rifjaði jafnframt upp að það
réttir út hönd til friðar með von um
betri framtíð fyrir börn beggja þjóð-
anna. Nýtum þetta tækifæri til að
friðmælast."
Rætt um öryggisráðstafanir
Sendimenn Sameinuðu þjóðanna
hófu í gær viðræður við stjórnvöld í
Líbanon um að friðargæsluliðar
samtakanna og her landsins fylltu
upp í tómarúmið við suðurlanda-
mæri landsins eftir að ísraelska
herliðið var flutt þaðan og gerðu ráð-
stafanir til þess að koma í veg fyrir
að skæruliðar gerðu árásir á Norð-
ur-ísrael. Fundi Terje Rpd-Larsens,
sendimanns SÞ, með Lahoud forseta
og Selim al-Hoss var frestað þar til
hefði ekki gengið átakalaust fyrir
sig þegar Island gekk í NATO
1949 eftir að hafa séð að það gæti
ekki varið hlutleysi sitt ef til
átaka kæmi. Hann lagði áherslu á
að NATO væri varnarbandalag.
Lettland ætti að líta á sig sem
sjálfsagðan aðila að NATO, en það
væri fyrst og fremst á valdi Letta
sjálfra að ákveða hvað þeir vildu
gera.
Davíð áréttaði þá afstöðu ís-
lensku stjórnarinnar að nú væri
sögulegt tækifæri til að stækka
NATO og það tækifæri ætti að
langt var liðið á daginn og þótti það
benda til þess að ráðamennirnir í
Beirút teldu ekki brýnt að semja um
öryggisráðstafanirnar. Larsen sagði
þó eftir fundinn að hann hefði verið
„mjög uppörvandi".
Að minnsta kosti þúsund Líbanar
söfnuðust saman við landamærin að
ísrael til að fagna brottflutningi
ísraelska herliðsins. Líbanarnir
storkuðu ísraelskum hermönnum,
sem stóðu andspænis þeim, og
sýndu hlaðinn flugskeytaskotpall
sem skæruliðar notuðu til árása á
Norður-ísrael.
Hernámsliðið fór ekki af Shebaa-
svæðinu svokallaða við landamæri
Líbanons og Sýrlands en ísraelska
nota. Þó að íslendingar gerðu sér
grein fyrir að þeir bæru ekki
þyngstu byrðarnar vegna stækk-
unar hefðu þeir samt sem áður sitt
að segja um stækkun. Hún gæti
ekki orðið til annars en góðs fyrir
bandalagið og alla aðila málsins.
Davíð og eiginkona hans, Ást-
ríður Thorarensen, leggja hér
blómsveig að Frelsisminnismerk-
inu í Riga ásamt lettneska for-
sætisráðherranum og eiginkonu
hans, Dainu Berzina.
■ Heimsókn/47
vamarmálaráðuneytið tilkynnti í
gær að hermennirnir ættu að fara af
þeim hluta þess sem tilheyrði Líban-
on. Þeir ættu hins vegar að halda
„sýrlenska" hlutanum.
Hizbollah-skæruliðar segjast ætla
að halda áfram baráttunni gegn
Israelum þar til ísraelska herliðið
fari af öllu Shebaa-svæðinu.
Stjórnvöld í Beirút og Damaskus
segja að allt svæðið tilheyri Líban-
on. Embættismenn Sameinuðu þjóð-
anna hafa hins vegar sagt að gömul
landakort sýni að meginhluti
Shebaa, sem er nálægt Gólan-hæð-
unum, hafi verið sýrlenskt land-
svæði þegar Israelar hernámu það
árið 1967.
Rafsanjani
afsalar sér
þingsæti
Teheran. Reuters.
AKBAR Hashemi Rafsanjani,
íyrrverandi forseti írans, til-
kynnti í gær að hann hefði
ákveðið að taka ekki sæti á þingi
landsins vegna ásakana um að
yfirvöld hefðu tryggt honum
þingsætið með kosningasvikum.
Rafsanjani var sá frambjóð-
andi afturhaldsaflanna í Iran
sem fékk flest atkvæði í Teher-
an í þingkosningunum 18. febr-
úar. Umbótasinnaðir keppi-
nautar hans höfðu vefengt
lokakjörtölui’nar í kjördæminu,
en samkvæmt þeim fékk Rafs-
anjani tuttugasta þingsætið af
þrjátíu. Bráðabirgðatölur, sem
birtar voru skömmu eftir kosn-
ingamar, bentu hins vegar til
þess að Rafsanjani hefði aðeins
náð síðasta þingsætinu með
naumindum. Yfirvöld ógiltu þá
726.000 atkvæði, að því er virð-
ist til að tryggja Rafsanjani ör-
ugga kosningu.
Rafsanjani gaf út yfirlýsingu
þar sem hann bað stuðnings-
menn sína afsökunar en kvaðst
afsala sér þingsætinu í þágu
þjóðareiningar vegna „rógsher-
ferðar" andstæðinga sinna í
tengslum við deiluna.
Harðlínumenn í klerkastjóm-
inni höfðu vonast til þess að
Rafsanjani yrði kjörinn forseti
þingsins.
MORGUNBLAÐIÐ 26. MAÍ 2000
Forsætisráðherra fsraels leitar sátta við ráðamenn í Líbanon
„Nýtum þetta tæki-
færi til að friðmælast“
Kiryat Shmona, Beirút. Reuters, AFP, AP.