Morgunblaðið - 26.05.2000, Side 29

Morgunblaðið - 26.05.2000, Side 29
 Hefur stillt á SKJÁEINN undanliðna 7 daga Faxaflóasvæðið 16-75 ára SKJÁRE/NN í skýjunum Samkvæmt skoðanakönnunum hefur áhorf á SKJÁEINN VAXIÐ stöðugt og farið fram úr björtustu vonum. Stöðin siglir nú þöndum seglum inn í fyrsta sumar nýrrar aldar og er staðráðin í að nýta þann meðbyr sem góðar móttökur áhorfenda hafa veitt. SKJÁREINN hefur frá upphafi farið ótroðnar slóðir og kynnir nú fyrst íslenskra sjónvarpsstöðva sérstaka sumardagskrá. Það verður ekkert gefið eftir í dagskrárgerð næstu mánuði og stöðin staðfestir sérstöðu sína með fjölbreyttu innlendu efni og frumsýnir einn íslenskan þátt á hverjum degi í allt sumar. Sumarið hefur aldrei lofað jafn góðu. 62,5% 57,3% Símakönnun Gallup Stóra fjölmiðlakönnunin Símakönnun Gallup apr/maí. 00 Stóra fjölmiðlakönnunin okt. 99 mar. 00 nov. 99 Stóru fjölmiðlakannanirnar eru dagbókarkannanir framkvæmdar af samstarfshópi helstu fjölmiðla landsins og SIA. (Samtök íslenskra auglýs Símakannanirnar eru framkvæmdar af Gallup fyrir Skjéeinn samkv. almennt viðurkendum aðferðum. . # 1 : Nýjir þættir á SKJAEINUM í sumar Útlit: Allt sem tengist útliti og hönnun utandyra. Mótor: Nýjustu bílarnir og flottustu tækin. Lifandi hvunndagssögur: Spuni og fleira. Djúpa laugin: Spennandi stefnumótaþáttur. Já: Einu brúðkaupi fylgt eftir frá a - ö. Perlur: Viðtalsþáttur hellisbúans Bjarna Hauks. ísl. Kjötsúpa: Erpur Þórólfur ferðast um landið, ha ha. Út að grilia: Björn Jörundur heldur áfram að fitna. Adrenalín: Ferskur þáttur um jaðarsport. SKJÁREINN Alltaf ókeypis. ■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.