Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 60
60 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 MORGUNBLAÐIÐ l*» GARÐABÆR Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi í Arnarnesi, á lóð nr 16 við Kríunes Samkvæmt ákvörðun bæjarstjómar Garðabæjar og með vísan til 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst eftir athugasemdum við tillögu að breytingu á deiliskipulagi lóðar nr. 16 við Kríunes í Amarnesi. I breytingunni felst að heimilað er að byggja tumherbergi ofan á einnar hæðar hús með kjallara. Skilmálar heimila eina hæð með kjallara þar sem aðstæður leyfa. Tillagan er til kynningar á bæjarskrifstofunum í Garðabæ, Garðatorgi, frá 26. maí til og með 23. júní 2000. Athugasemdum við ofangreinda tillögu að breytingu skal skila til skipulagsfulltrúa Garðabæjar fyrir 8. júlí 2000 og skulu þær vera skriflegar. Þeir sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast vera samþykkir tillögunni. Skipulagsfulltrúi Garðabœjar Tækrti- og umhverfissvið háfell ehf. Vélamenn — bílstjórar Háfell ehf. óskar eftir að ráða nú þegar vana vélamenn og bílstjóra til starfa á höfuðborgar- svæðinu. •ilpplýsingar á skrifstofu Háfells ehf., Krókhálsi 12, 110 Reykjavík, símar 587 2300 og 587 2301. Fiæðslumiðstöð Reykjavíkur Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2000-2001 Kennarar Foldaskóli, sími 567 2222, netfang foldask@ismennt.is. Byrjendakennsla, 1. bekkur, 2/3 staða, síðdegiskennsla Danska á unglingastigi, 2/3 staða, fagstjórn. Handmennt (textil), 1/1 staða, fagstjórn. Upplýsingar gefa skólastjóri, aðstoðarskóla- stjórarog Ingunn Gísladóttir, starfsmannastjóri á Fræðslumiðstöð Reykjavíkur, sími 535 5000, petfang: ingunng@rvk.is. tímsóknarfrestur er til 23. júní nk. Umsóknir ber að senda í skólann. Laun skv. kjarasamningum kennarafélaganna við Launanefnd sveitar- félaga. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á á netinu undir job.is. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 ♦ • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is Kennarar óskast Við Vopnafjarðarskóla vantar starfsfólk næsta skólaár í eftirtalin störf: Sérkennara, kennara fyrir raungreinar, ensku, almenna kennslu og stuðningsfulltrúa. Vopnafjarðarskóli er einsetinn og í haust verð- ur ný og giæsileg viðbygging tekin í notkun, sem býður upp á mjög góða aðstöðu fyrir nemendur jafnt sem starfsfólk. Viðbótarsamningur er við kennara, flutnings- styrkur er greiddur og frí húsaleiga er í boði. Upplýsingar veita skólastjóri, símar 473 1256, 473 1108og 861 4256 og aðstoðarskólastjóri símar 473 1556 og 473 1345. Rafvirkjar — rafvirkjar Rafverktakafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða rafvirkja til starfa sem fyrst. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 897 6530, 555 4750, 897 6535 og 565 2142. Bifreiðasmiður Óskum eftir bifvélavirkja eða bifreiðasmið, vanan jeppabreytingum. Mikil vinna. Áhugasamir hafi samband í síma 895 8564. Vélamaður Verktakar Magni óska eftir vönum vélamanni á beltavél. Góð laun í boði fyrir góðan mann. Upplýsingar í símum 892 7674 og 893 3039. 50% sölustarf Ef þú ert jákvæður, skipulagður og sjálfstæður einstaklingur, þá er þetta rétta starfið fyrir þig. Skemmtilegar og fjölbreyttar vörur á andleg- um nótum. Föst launatrygging auk prósenta. Leggið inn nafn og símanúmerá auglýsinga- deild Mbl., merkt: „HAB heildverslun — 9678" Starfskraftur Okkurvantar hörkuduglegan starfskraft í klæðningaflokk okkar í sumar. Mikil vinna. Klæðning ehf., símar 565 3140 og 899 2303. INIAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftírfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Hjallavegur 14, Suðureyri, þingl. eig. Bergþór Guðmundsson, gerðar- beiðendur íbúðalánasjóður, ísafjarðarbær og Þróunarsjóður sjávarút- vegsins, þriðjudaginn 30. maí 2000 kl. 10.00. Hjallavegur 3,1. h., Flateyri, þingl. eig. Sigurður H. Garðarsson, gerð- arbeiðandi (safjarðarbær, þriðjudaginn 30. maí 2000 kl. 11.00. Sýslumaðurinn á ísafirði, 25. maí 2000. FUIMOIR/ MANIMFAGNAÐUR 1899-1999 Aðalfundur Aðalfundur Knattspyrnufélags Reykjavíkur verður haldinn í Félagsmiðstöðinni Frostaskjóli mánudaginn 5. júní kl. 20.30 stundvíslega. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn. Fundarboð Hér með er boðað til aðalfundar Eignarhalds- félagsins Kringlunnar hf. sem haldinn verður á Hótel Loftleiðum, þingsal 8, þann 9. júní nk., klukkan 14.00. Dagskrá fundarins er eftirfarandi: 1. Skýrsla stjórnar fyrir árið 1999. 2. Ársreikningur 1999 lagður fram til samþykktar. 3. Þóknun stjórnarmanna. 4. Tillaga stjórnar félagsins um samruna félagsins við Þyrpingu hf. lögð fram til samþykktar. 5. Tillaga stjórnar um greiðslu arðs. 6. Önnur mál. Verði tillaga sbr. 4. dagskrárlið samþykkt er hér með boðað til framhaldsaðalfundar í Þyrpingu hf. Dagskrá þess fundar verður eftirfarandi: 1. Tekin ákvörðun um greiðslu arðs í sam- einuðu félagi Þyrpingar hf. og Eignarhalds- félagsins Kringlunnar hf. 2. Þóknun stjórnarmanna. 3. Kosning stjórnar. 4. Kosning endurskoðanda. 5. Önnur mál. Gögn um samruna félaganna liggja frammi á skrifstofu Eignarhaldsfélagsins Kringlunnar hf. fram að fundardegi. Stjórnir félaganna. VINNSLUSTÖÐIN HF„ HmfuraSOi 2 - VotBUUc]j«B. Hluthafafundur Hluthafafundur Vinnslustöðvarinnar hf. verður haldinn í Kiwanishúsinu í Vestmannaeyjum föstudaginn 2. júní 2000 og hefst kl. 15.00. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2. Tillaga stjórnar um samþykki hluthafafundar á samruna Gandí ehf. við Vinnslustöðina hf. 3. Afgreiðsla á tillögu stjórnar um breytingu á 4. gr. samþykkta félagsins. 4. Fundarhlé. Ný hlutaskrá tekin í notkun, ef fundurinn samþykkirtillögur undir dagskrár- liðum 2 og 3, og fyrrum hluthafar Gandí ehf. boðaðirtil fundarins. 5. Tillaga um kosningu stjórnar í sameinuðu félagi. Ef tillagan verður samþykkt fer fram stjórnarkjör. Öskað hefur verið eftir marg- feldiskosningu eftil kosningar kemur. 6. Önnur mál. Tillaga stjórnar, skv. 2. og 3. lið dagskrár, liggurframmi á skrifstofum félagsins, Hafnar- götu 2, Vestmannaeyjum. Vinnslustöðin hf. ATVINNUHÚSNÆÐI i ' ...... » Skrifstofuhúsnæði óskast til leigu Opinberg stofnun hefur falið okkur að leita eftir ca 400 fm skrifstofuhúsnæði til leigu. Þarf að hafa gott aðgengi fyrir fatlaða og góð bílastæði. Æskileg staðsetning vestan Elliðaáa. Ársalir - fasteignamiðlun, sími 533 4200, netfang arsalir@arsalir.is. TIL SÖLU Ódýrt — ódýrt Lagerútsala Leikföng, gjafavörurog sportskór. Opið frá kl. 13.00 — 18.00 föstudaginn 26.5. og frá kl. 11.00 — 16.00 laugardaginn 27.5. Skútuvogi 13 (við hliðina á Bónus).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.