Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 9 FRÉTTIR Morgunblaðið/Ásdís Sólrún Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Kvikmyndaskóla íslands, við stafla af handritum. Markús Bjarnason, fyrrverandi nemandi, mundar myndavélina. 190 umsóknir í samkeppni Kvik- myndaskólans UM 190 handrit og umsóknir um leik og leikstjórn hafa borist í samkeppni Kvikmyndaskóla Islands og Sjón- varpsins vegna fyi’irhugaðrar gerðar sex leikinna mynda fyrir Sjónvarpið. Þar af hafa borist um 70 umsóknir frá konum. Sólrán Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Kvikmyndaskól- ans, segir að þeim sem ekki hafi at- vinnu af þessum störfum sé veitt tækifæri til að koma sínum hug- myndum á framfæri og að þátttak- endur séu á öllum aldri og allt upp í sjötugt. Langílestar umsóknanna eru handrit. Sólrún segir að þátttakendum hafi verið gert að uppfylla tvær reglur í handritum sínum sem skólinn hafi ákveðið og síðan ákveði höfundar sjálfir þriðju regluna og er ekki gert uppskátt um hana heldur eiga áhorf- endur að reyna að leysa þá gátu. Þetta sé gert til að virkja áhorfend- ur. Sex handrit verða valin úr inn- sendum handritum og verða fram- leiddar jafnmargar 20 mínútna sjónvarpsmyndir úr þeim sem ráð- gert er að sýna upp úr næstu ára- mótum. BuxnacJagar 15% afsláttur AFSLÁTTUR AF VÖNDUÐUM SfÐBUXUM FRÁ JOBIS, BRAX QG m JAEOi* v ! • • • mkm við Óðinstorg 1D1 Eeykjavík s í m i S5!S B 17 7 Dilbert á Netinu vg>mbl.is -ALL.TAf= eiTTH\SAT> NÝTT Húsgögn fyrir heimili og sumarbústaði Opið mán. til fös. frá kl. 10-18 Opið laugardag frá kl. 10-14 Ármúla 7 Sími 533 1007 Stúdentadragtir ff|7«« frá stærð 34 » ^Neðst vi8 Dunhagu Opiðvirka daga frá kl.10-18, simi 562 2230 laugardaga kl. 10-14. sœtir Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475 Þægilegur, vandaður og fallegur ferðafatnaður í miklu úrvali hftQffiafhhildi Itngjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. XS KÚNIGÚND sími 551 3469. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-16 w HOLME ROYALCOPENHAGEN B1NG &GR0NDAIIL GEORG l^þiSEN GAARD OF COPENHAGEN SÉRVERSLUN MEÐ VANDAÐAR GJAFAVÖRUR, Skólavörðustíg 8,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.