Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 9
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Ásdís
Sólrún Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri Kvikmyndaskóla íslands, við
stafla af handritum. Markús Bjarnason, fyrrverandi nemandi, mundar
myndavélina.
190 umsóknir í
samkeppni Kvik-
myndaskólans
UM 190 handrit og umsóknir um leik
og leikstjórn hafa borist í samkeppni
Kvikmyndaskóla Islands og Sjón-
varpsins vegna fyi’irhugaðrar gerðar
sex leikinna mynda fyrir Sjónvarpið.
Þar af hafa borist um 70 umsóknir
frá konum. Sólrán Guðjónsdóttir,
framkvæmdastjóri Kvikmyndaskól-
ans, segir að þeim sem ekki hafi at-
vinnu af þessum störfum sé veitt
tækifæri til að koma sínum hug-
myndum á framfæri og að þátttak-
endur séu á öllum aldri og allt upp í
sjötugt. Langílestar umsóknanna
eru handrit.
Sólrún segir að þátttakendum hafi
verið gert að uppfylla tvær reglur í
handritum sínum sem skólinn hafi
ákveðið og síðan ákveði höfundar
sjálfir þriðju regluna og er ekki gert
uppskátt um hana heldur eiga áhorf-
endur að reyna að leysa þá gátu.
Þetta sé gert til að virkja áhorfend-
ur.
Sex handrit verða valin úr inn-
sendum handritum og verða fram-
leiddar jafnmargar 20 mínútna
sjónvarpsmyndir úr þeim sem ráð-
gert er að sýna upp úr næstu ára-
mótum.
BuxnacJagar
15%
afsláttur
AFSLÁTTUR AF
VÖNDUÐUM SfÐBUXUM
FRÁ
JOBIS, BRAX QG
m JAEOi* v !
• • • mkm
við Óðinstorg
1D1 Eeykjavík
s í m i S5!S B 17 7
Dilbert á Netinu
vg>mbl.is
-ALL.TAf= eiTTH\SAT> NÝTT
Húsgögn fyrir heimili
og sumarbústaði
Opið mán. til fös. frá kl. 10-18
Opið laugardag frá kl. 10-14
Ármúla 7
Sími 533 1007
Stúdentadragtir
ff|7«« frá stærð 34
» ^Neðst vi8 Dunhagu Opiðvirka daga frá kl.10-18,
simi 562 2230 laugardaga kl. 10-14.
sœtir
Smiðjuvegi 9 • S. 564 1475
Þægilegur, vandaður
og fallegur ferðafatnaður
í miklu úrvali
hftQffiafhhildi
Itngjateigi 5, sími 581 2141.
Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.
XS KÚNIGÚND
sími 551 3469. OPIÐ LAUGARDAGA FRÁ 10-16
w HOLME
ROYALCOPENHAGEN B1NG &GR0NDAIIL GEORG l^þiSEN GAARD OF COPENHAGEN
SÉRVERSLUN MEÐ VANDAÐAR GJAFAVÖRUR, Skólavörðustíg 8,