Morgunblaðið - 26.05.2000, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 26.05.2000, Qupperneq 69
MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 69 Safnadarstarf Langholtskirkja. Kirkjan er opin til bænagjörðar í hádeginu. Kyrrð- ar- og fyrirbænastund kl. 12-12.30. Orgelleikur og sálmasöngur. Eftir kyrrðarstundina er pottréttur, sal- at og brauð í boði í safnaðarheimili kirkjunnar. Síðasta opna húsið á starfsárinu fyrir alla aldursfiokka verður kl. 11-13. Kaffi er alltaf á könnunni, gott er að hittast og spjalla saman í vetrarlok. Kl. 12 er gengið til bænagjörðar í kirkjunni. Eftir þá stund sameinast starfs- fólk kirkjunnar, sjálfboðaliðar, sóknarnefnd og annað safnaðarfólk yfir kærleiksmáltíð. Yfir borðum mun Jón Helgi Þórarinsson sókn- arprestur flytja fræðslupistil. Laugarneskirkja. Morgunbænir Kvöld- jrangzi Utivistar í Krýsuvík FERÐAFÉLAGIÐ Útivist efnir í kvöld 26. maí kl. 20 og næstu föstudagskvöld til gönguferða um ýmsar áhugaverðar leiðir á Suð- vesturlandi. í þessari fyrstu göngu verður ekið til Krýsuvíkur og gengið að Austurengjahver og það- an á Geitahlíð; en göngunni lýkur við Eldborg. Aætluð heimkoma er um miðnætti. Brottför er kl. 20 frá BSÍ og farmiðar eru í miðasölu BSÍ. Hægt er að koma í rútuna við kirkjug. Hafnarfirði. Fararstjóri er Gunnar Hólm Hjálmarsson. í ferðinni fá þátttakendur gefins nýjan og glæsilegan upplýsingabækling um Krýsuvík sem gefin er út af Hafn- arfjarðarbæ í tengslum við sér- stakt Krýsuvíkurverkefni. Á sunnudaginn 28. maí kl. 09 er farin ferð á slóðir borgfirskra skálda, en í ferðinni verða skoðað- ar náttúruperlur Borgarfjarðar og farið í gönguferðir. Af þeim má nefna Húsafell, Hraunfossa og Barnafossa, en skáld sem koma við sögu eru t.d. Guðmundur Böðvars- son frá Kirkjubóli og Snorri á Húsafelii. Brottför frá BSÍ og far- arstjóri er Steinar Frímannsson. kl. 6.45-7.05. Mömmumorgunn kl. 10. Kaffispjall fyrir mæður, góð upplifun fyrir börn. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Strandbergi laugardagsmorgna. Trú og mannlíf, biblíulestur og kyrrðarstund. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur Boðunarkirkjunnar eru alla laugardag kl. 11. Allir eru hjartanlega velkomnir. Á morgun er Steinþór Þórðarson með prédik- un og Bjarni Sigurðsson með bibl- íufræðslu. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Víkurprestakall í Mýrdal. Kirkjuskólinn í Mýrdal er með samverur á laugardagsmorgnum kl. 11.15 í Víkurskóla. Frelsið, kristileg miðstöð. Bænastund kl. 20 og Gen X, frá- bær kvöld fyrir unga fólkið kl. 21. Sjöundadags aðventistar á ís- landi: Aðventkirkjan, Ingðlfsstræti: Biblíufræðsla kl. 10.15.Guðsþjón- usta kl. 11.15. Ræðumaður Björg- vin Snorrason. Safnaðarheimili aðventista, Blikabraut 2, Keflavík: Biblíu- fræðsla kl. 10.15. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Einar Valgeir Arason. Safnaðarheimili aðventista, Gagnheiði 40, Selfossi: Biblíu- fræðsla kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður: Halldór Ólafsson. Aðventkirkjan, Brekastfg 17, Vestmannaeyjum: Biblíufræðsla kl. 10. Loftsalurinn, Hólshrauni 3, Hafnarfirði: Biblíufræðsla kl. 11. Leiðbeinandi Ólafur Kristinsson. Fáðu fallegan sólgullinn lit á húðina án sólar - og án nokkurs skaða af hennar völdum. Sérstök ávaxtasýrublandan í Self-Action SuperTan gerir húðina eðlilega „sólbrúna". Þú gætir líka prófað Go Bronze litaða brúnkukremið okkar, sem fæst ekki aðeins fyrir andlit og háls heldur fótleggina líka og þú getur notað það til að sveipa þig sólarljóma frá toppi til táar. NÝTT - ÉSTÉE LAUDER IN THE SUN Fáðu fallegan sólbrúnan lit á húðina um leið og þú verndar hana fyrir óæskilegum geislum sólarinnar. f þessari nýju efnasamsetn- • ingu eru andoxunarefni og sérstakir rakagjafar og svo er það þessi einstaka mýkt sem gælir við húðina, bæði í sólbaðinu og f skuggsælunni á eftir. Clara Kringlunni, Sara Bankastræti, Lyfja Lágmúla, Lyfja Setbergi, Lyfja Hamraborg, Hagkaup Kringlunni, Hagkaup Smáranum, Amaró Akureyri, Apótek Keflavíkur. Stjörnuspá á Netinu v§> mbl.is _/KLLTAf= E!TTH\SA£3 NYTT {ijjHusqvarna Sautnadagar 26. maí til 10. júní 25% afsláttur af bútasaumssettum og aukahlutum fyrir Husqvama 25% afsláttur af blúndum og borðum 25% afsláttur af útssaumspakkninum 25% afsláttur af bútasaumsbútum 25% afsláttur af útsaumstvinna Kynningarverð á amerískum flísefnum Sýnikennsla á Husqvarna saumavélar I bútasaumstækni og kynning á Husqvarna útsaumsvélum föstudag og laugardag. Úrval af fallegum bútasaumsteppum og hugmyndum til sýnis. t® VOLUSTEINN . VIKING fMMM Tilboð á Husqvarna Sarah ©Husqvama VIKING Tilvalin útskrifar- eða brúðargjöf muiilflin—MMMMIIM Mörkin 1/108 Reykjavík / Sími 588 9505 / www.volusteinn.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.