Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 49 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR VERÐBRÉFAMARKAÐUR Óbreyttir vextir hjá Evrópubankanum DOW Jones-vísitalan lækkaði um 1,95% I gær og endaöi í 10.330,09 stigum. Nasdaq lækkaði mjög svip- að eða um 1,97% og S&P-vísitalan lækkaöi um 1,23%. Stjórnendur Evrópubankans ákváðu á símafundi í gær að hækka ekki stýrivexti og verða þeir áfram 3,75%. Flestir sérfræöingar reikna þó með að þankinn hækki vextina í 4% á næsta fundi banka- stjórnarinnar sem haldinn verður 8. júní. Hlutabréf hækkuöu í verði í helstu kauþhöllum Evróþu í gær í kjölfar ákvörðunar bankans og hækkunar á Nasdaq í fyrradag og hækkuðu einkum bréf í tækni- og fjölmiðlafyrirtækjum. Evrópuvísitala Dow Jones hækk- aði um 2,1%, FTSE-100-vísitalan í Lundúnum hækkaði um 1,8%, Xetra DAX-vísitalan í Frankfurt hækkaði um 2,1% og CAC-40-vísi- talan í Parls um 1,7%. Nikkei-vísi- talan í Tókíó hækkaði um 203 stig eða tæp 1,3%. Hang Seng-vísitalan í Hong Kong lækkaði lítillega eða um 0,1% og er nú 13.921,06 stig. Straits Times í Singapore lækkaði einnig og heldur meira, eða um 1,16%. VIÐMIÐUNARVERÐ Á HRÁOLÍU frá 1. desember 1999 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 25.05.00 Hæsta Lægsta MeðaF Magn Helldar- verð verð verð (kiló) verð (kr.) FAXAMARKAÐURINN Hlýri 73 73 73 138 10.074 Karfi 52 30 36 1.169 42.575 Keila 30 19 21 262 5.452 Langa 97 30 69 182 12.478 Lúða 555 170 359 104 37.385 Rauómagi 65 65 65 75 4.875 Sandkoli 58 58 58 262 15.196 Skarkoli 143 90 140 1.114 156.161 Skötuselur 225 201 202 664 133.995 Steinbítur 93 58 67 559 37.637 Ufsi 45 20 43 9.303 399.006 Undirmálsfiskur 126 115 125 321 40.006 Ýsa 152 70 134 9.161 1.231.605 Þorskur 170 119 143 5.292 754.322 Samtals 101 28.606 2.880.767 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Skarkoli 100 90 92 93 8.510 Steinbítur 75 75 75 1.060 79.500 Ýsa 137 137 137 63 8.631 Þorskur 132 129 129 7.314 945.408 Samtals 122 8.530 1.042.049 RSKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Karfi 30 30 30 155 4.650 Langa 93 93 93 100 9.300 Lúöa 520 230 304 410 124.722 Skarkoli 140 30 125 7.453 928.718 Steinbítur 78 61 72 740 52.991 Sólkoli 133 127 129 927 119.398 Tindaskata 10 10 10 199 1.990 Ufsi 41 30 39 3.975 156.178 Undirmálsfiskur 98 98 98 140 13.720 Ýsa 220 58 147 9.611 1.411.375 Þorskur 184 99 148 30.372 4.493.841 Samtals 135 54.082 7.316.884 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Ýsa 129 129 129 120 15.480 Samtals 129 120 15.480 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 55 47 48 1.378 65.538 Keila 53 34 45 1.949 87.569 Langa 104 70 103 6.670 684.275 Lúða 495 190 236 134 31.686 Sandkoli 58 58 58 238 13.804 Skata 230 195 219 180 39.371 Skötuselur 225 120 224 368 82.274 Steinbítur 80 61 79 4.478 355.105 Ufsi 49 28 44 7.750 344.798 Ýsa 159 111 133 895 119.008 Þorskur 172 100 160 25.592 4.087.810 Samtals 119 49.632 5.911.238 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR Karfi 52 39 50 542 27.046 Lúða 315 250 258 135 34.790 10 10 10 376 3.760 Skata 160 160 160 172 27.520 Skötuselur 120 120 120 86 10.320 Steinbítur 83 67 81 2.417 194.931 Ufsi 33 20 31 391 12.313 Undirmálsfiskur 66 10 11 1.252 13.810 Ýsa 153 132 141 6.727 946.287 Þorskur 145 145 145 213 30.885 Samtals 106 12.311 1.301.661 SKAGAMARKAÐURINN Steinbítur 78 30 56 358 20.109 Ufsi 40 20 27 309 8.300 Undirmálsfiskur 110 100 104 91 9.484 Ýsa 157 30 144 2.657 383.139 Þorskur 174 80 122 4.069 495.726 Samtals 122 7.484 916.758 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Meöalávöxtun síöasta úboös hjá Lánasýslu ríkisins Ríklsvíxlar 17. maí ’OO Ávöxtun 1% Br.frá síðasta útb. 3 mán. RV00-0817 10,64 0,1 5-6 mán. RV00-1018 11,05 11-12 mán. RV01-0418 Ríkisbréf mars 2000 - - RB03-1010/KO Sparlskírtelnl áskrlft 10,05 5 ár 5,07 Áskrifendurgreiða 100 kr. afgreióslugjald mánaöarlega. % ÁVÖXTUN RÍKISVfXLA i V' II,u- 4 10,2- 10,0- o p 10,47 VJ R <d o N.' ö Cvl Mars April Maí Til vinstri á myndinni má sjá hluta af 4. stigs útskriftarnemum í hátíðar- sal skólans. 27 vélstjórar brautskráð- ir frá Vélskóla Islands 27 VÉLSTJÓRAR og vélfræðingar frá Vélskóla Islands voru braut- skráðir laugardaginn 20. maf. Einn var brautskráður með fyrsta stig, fimm með annað stig og tuttugu og tveir með fjórða stig, sem er grunnurinn undir hæstu starfsrétt- indin. Sé hinsvegar litið á allt skólaárið brautskráðust 54 með vélstjóraréttindi, þar af 35 með Qórða stigið. Mun fleiri hafa öðlast einhver réttindi á lægri stigum á þessu tfmabili en ekki farið fram á formlega útskrift. Við útskriftarathöfnina fengu eftirtaldir nemendur afhent verð- laun fyrir góðan námsárangur: Frá LÍÚ, fyrir vélfræðigreinar, Orri Jónsson. Frá Olíufélaginu ESSO, fyrir rafmagnsfræðigreinar, Hjalti Kri- stjánsson. Eftirtaldir fengu verðlaun sem kostuð voru af skólanum: Fyrir raungreinar, Arnór Bjarki Sig- urðsson, fyrir rafeindatækni, Bjarni Helgason, fyrir rökrásir, Hafsteinn Eivar Jakobsson, fyrir almennt góðan námsárangur til 2. stigs, Stefán Ólafsson. Mikið Qöl- menni var við skólaslitin og margir afmælisárgangar voru viðstaddir. Gunnlaugur Stcindórsson hélt ræðu fyrir hönd 50 ára út- skriftarnema og afhenti skólanum peningagjöf til tækjakaupa. Fyrir hönd 30 ára útskriftar- nema talaði Helgi Laxdal og af- henti skólanum peningagjöf til tækjakaupa. Franz Gíslason íslensku- og tungumálakcnnari flutti ávarp fyr- ir hönd kennara sem hættu störf- um á skólaárinu, en auk hans hætti Rafn Magnússon sem kenndi málmsmíði og málmsuðu. Skólameistari, Björgvin Þór Jó- hannsson, minntist þess í ræðu sinni að 85 ár eru Iiðin frá því að fyrstu lög um vélstjóranám voru samþykkt árið 1915. Ennfremur gat hann þess að framkvæmdir væru hafnar við endurbyggingu Sjómanna- skólahússins og stæði til að skipta um þakklæðningu og steypa upp rennur nú í sumar en klæða húsið að utan á næsta ári, en að því loknu verður farið í endurskipulagningu á öllu innanstokks. Einnig kom fram að mikið kynningarátak væri f gangi á vélstjóramenntuninni f landinu sem kostað væri af Lands- sambandi íslenskra útvegsmanna, Vélstjórafélagi íslands, Sambandi íslenskra kaupskipaútgerða, Landsvirkjun og Sparisjóði vél- sljóra. Að útskriftarathöfn lokinni bauð skólinn útskriftarnemum ásamt gestum, kennurum og starfsliði skólans til kaffidrykkju. Karlakór Akureyrar - Geysir Vorkliður í Glerárkirkju ÁRLEGIR vortónleikar Karlakórs Akureyrar-Geysis, Vorkliður 2000, verða í Glerárkirkju á Akureyri laugardaginn 27. maí kl. 17.00 og sunnudaginn 28. maí kl. 20.30. Efnisskrá er fjölbreytileg að vanda, lög eftir innlenda sem er- lenda höfunda. Meðal íslenskra þjóð- laga eru lög eftir höfunda eins og Pál ísólfsson, Sigfús Einarsson, Svein- björn Sveinbjörnsson, Jón Leifs, Ama Thorsteinsson og Eyþór Stef- ánsson og sænskt karlakórslag eftir Hugo Alfvén. Einnig syngur karla- kórinn m.a. negrasálm og „barber- shop“-lag. Einsöng með kómum syngja kór- félagamir Magnús Friðriksson ten- ór og Steinþór Þráinsson barítón og í kvartett úr röðum söngmanna synga Bjöm Jósef Amviðarson, Eggert Jónsson, Guðmundur Þorsteinsson og Magnús Friðriksson. Stjómandi er Roar Kvam en undirleikari á píanó Aladár Rácz. Karlakórinn o g Alftagerðis- bræður í Dal- víkurkirkju Dalvík. Morgunblaðið. LAUGARDAGINN 27. maí kl 20:30 verða styrktartónleikar fyrir Dalvík- urkirkju, þar semAlftagerðisbræður munu syngja og einnig mun Karla- kór Dalvíkur syngja einhver lög með þeim og einnig sér. Þetta era árlegir styrktartónleik- ar sem Karlakórinn stendur að fyrir kirkjuna og hefur ávallt verið fjöl- menni á þessum tónleikum. Ekki ætti að skemma fyrir að hinir lands- frægu Álftagerðisbræður munu koma fram og syngja. Tísku- sýning í Skauta- höllinni LISTASAFNIÐ á Akureyri í samvinnu við Eskimo Models og Futurice eftiir til tískusýn- ingar í Skautahöllinni á Akur- eyri í kvöld, föstudagskvöldið 26. maí kl. 20 en á Listasafninu stendur nú yfir sýningin Ur og í. Kynnir á sýningunni verður Svavar Öm Svavarsson, Sana- sol sér um tónlist og Ásgeir Bolli Kristinsson, eigandi Gall- erís sautján, verður heiðurs- gestur. Listasafnið, í samstarfi við Halldór Magnússon, Hönnu Hlíf Bjamadóttur og Þórarin Blöndal, sér um skipulagningu sýningarinnar. Eftirtaldar tískuverslanir taka þátt í sýningunni: Levi’s/ Stone, Parið, Perfect, Chrome, X18 og Gallerí sautján. Hársn- yrtistofan Medulla sér um hár og forðun. Þeir sem styrkja sýninguna era Síminn GSM frelsi, Bonzai, Frostrásin og Aksjón. Veitingar verða í boði Kaffi Karólínu og Egils ehf. Aðgangseyrir er 500 krónur. Opið hús í stöðinni á OPIÐ hús verður Hæfingarstöðinni við Skógarlund, laugardaginn 27. maí n.k. kl. 13:00-16:00 þar sem starfsemin verðu kynnt. Saga Hæfingarstöðvarinnar hófst í ágúst 1992, þegar vinnustofur Sól- borgar og svokallað skóladagheimili tilheyrandi Sólborg sameinuðust. Breytíng varð á stjómunarfyrir- komulagi og forstöðumaður ráðinn til starfseiningarinnar. Einingamar sem áður vora nefndar heyrðu undir Sólborg en þessi nýja eining heyrði beint undir Svæðisskrifstofu NE. Til að byrja með fór starfsemin fram á einni hæð á Sólborg, en þó á tveimur deildum ef svo má segja. Hæfingardeild og deild sem mikið fatlaðir vora á. Þó var starfsemi deildanna ekld eins aðskilin og hún er í dag. Notendur vora fáir sem og starfsmenn. í ársbyrjun 1996 þegar síðustu íbúar Sólborgar fluttu út stækkaði stofnunin úr 2ja deilda ein- ingu í 3ja deilda. Notendum fjölgaði mikið og starfsfólki í þann stöðug- ildafjölda sem er í dag 16 stöðugildi. Þar með talið starfsfólk eldhúss og ræstinga. Starfsemin fór fram á tveimur hæðum á Sólborg auk þess sem Hæf- ingarstöðin hafði afnot af sjúkra- þjálfunarherbergi og sundlaug. Síð- ustu mánuði starfseminnar á Sólborg var Hæfingarstöðin í góðu VIÐSKIPTI Á KVÓTAÞINGIÍSLANDS 25.5.2000 Kvótategund Viteklpts- VWsMpts- Hmtakaup- Lagstasóhi- Kaupmagn SÖIumjqfn Vatfðka*- Veéðsóto- Sðasta magn(kg) verð(kr) tllbod (kr) tlboð(kr) •Mr(kg) •ftk(kg) verð(kr) vert(kr) meðalv. (kr) Þorskur 24.894 113,25 113,50 0 822.238 117,76 117,58 Ýsa 500 68,52 68,00 0 177.335 69,56 69,92 Ufsi 28,98 0 47.764 29,36 29,20 Karfi 500 38,00 38,00 38,89 99.500 92.940 38,00 40,98 41,00 Steinbítur 11.869 31,95 32,00 21.859 0 32,00 29,82 Grálúóa * 107,00 10.000 0 107,00 107,82 Skarkoli 62 110,05 110,10 112,84 9.938 114.103 110,10 113,02 110,12 Þykkvalúra 230 74,56 75,11 540 0 75,11 76,28 Langlúra 11.000 42,99 0 0 42,94 Sandkoli 20,00 0 30.024 21,00 21,01 ÚthafsræKja 5.000 8,84 8,68 0 216.889 8,70 9,00 Úthafskarfi 500 28,00 0 200.000 28,00 26,00 Ekki voru tllboö í aðrar tegundir Hæfíngar- Akureyri sambýli við Háskólann á Akureyri. í desemberbyrjun 1996 fluttist starfsemin í Skógarlundinn í 500 fer- metra hús. Þá þegar var hafin við- bygging við húsið. En grannflötur þess var stækkaður um 50 fermetra. Húsið er nú 550 fermetrar með 50 fermetra kjallara. Þar er geymsla og vinnuaðstaða starfsmanna. En slíku var ekki til að dreifa til að byrja með. Nú era notendur 42 og era allflest- ir í 50% þjónustu. 24 fyrir og 20 eftir hádegi. Flestir notenda búa á sam- býlum, en nokkrir búa í foreldrahús- um. Flestir notendur era þroska- heftir, einnig era síðari tíma heilaskaðaðir menn í þjónustu Hæf- ingarstöðvarinnar sem og daufblind- ur notandi. Nú era notendur á aldr- inum 16-64 ára. í apríl 1996 tók Akureyrarbær yfir málaflokk fatl- aðra sem reynsluverkefni og síðan þá hefur Hæfingarstöðin verið hluti af þjónustukerfi Akureyrarbæjar. LEIÐRÉTT Rangur frumsýningardagpir Rangt var í blaðinu í gær að framsýning á leikriti Sigurðar Páls- sonar væri í gær. Framsýningin verður á laugardag. Skáldavaka í frétt um Skáldavöku í Þjóð- menningarhúsinu í blaðinu í fyrra- dag var sagt að Pétur Gunnarsson mundi lesa 1. og 8. júní. Hann mun aðeins lesa 1. júnL Rangt nafn Þau leiðu mistök urðu í grein eftir Helga Hálfdanarson „Mynsters- hugleiðingar“ í blaðinu í gær, að í stað nafns Aðalgeirs Kristjánssonar stóð nafn Andrésar Kristjánssonar. Beðizt er afsökunar á þessum mis- tökum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.