Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ HESTAR FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 73 _ andsbanM > I 3 I hross verði ekki fyrir meiðslum eða heilsutjóni. I byggingar og innrétt- ingar skal nota efni sem auðvelt er að þrífa og sótthreinsa. Óheimilt er að nota hættuleg efni, svo sem fúa- varnar- eða sótthreinsiefni, sem eru heilsuspillandi. Hrossum á húsi skal hleypt út daglega nema sjúkdómar eða óveður hamh. Loftræsting skal vera góð og koma skal í veg fyrir dragsúg í hús- um, en loftskipti næg til að magn skaðlegra loftegunda sé að jafnaði innan viðurkenndra hættumarka sbr. viðauka I með reglugerð þess- ari. Hita- og rakastigi skal haldið jöfnu og innan þeirra marka sem til- greind eru í viðauka I með reglugerð þessari. Á hesthúsum skulu vera gluggar sem tryggja að þar gæti dagsbirtu. Önnur lýsing skal vera næg svo að ávallt sé hægt að fylgjast með hrossunum. Glugga, ljós og raf- magnsleiðslur skal verja þannig að ekki valdi hrossum skaða. Óheimilt er að hafa hross í stöðugum hávaða og varast ber að þau verði fyrir óvæntum hávaða. Hljóðstyrkur skal vera innan þeirra marka sem um getur í við- auka I með reglugerð þessari. Gólf skulu vera með óskreipu yfir- borði sem auðvelt er að þrífa. Steypt gólf í básum skulu klædd mjúku undirlagi, þar sem hrossin standa, svo sem gúmmímottum eða sam- bærilegum efnum. í stíum skal borið undir hrossin til að koma í veg fyrir bleytu og hálku. Ganga skal frá nið- urföllum þannig að þau valdi ekki slysum eða óþægindum." ... í viðauka sem fylgii- reglugerðinni er kveðið á um básastærð og fleira. Þar kemur fram að básar þar sem hross eru bundin þurfa að vera 165 cm á lend og 110 cm á breidd að lág- marki. Stíur fyrir fjögurra vetra hross og eldri þurfa að vera 3 fer- metrar, fyrir trippi 2,2 fermetrar og 1,8 fermetrar fyrir folöld. Þeir sem hafa í hyggju að byggja eða endurbæta hesthús sín ættu að hafa þessa nýju reglugerð til hlið- sjónar, en frestur til að uppfylla kröfur hennar varðandi básastærð og rými í hesthúsum rennur út í árs- lok 2003. Kristnihátíð á ísafirði Dagur eldri borgara Sýning og ráðstefna. Bústaðakirkja Reykjavík Opnun á endurgerðu umhverfi Vígðulaugar Laugarvatni Kristnihátíð í Hafnarfirði (3.- 4. júní) Sjómannamessa [ samvinnu við Sjómannadagsráð. Miðbakka Reykjavíkurhöfn Kristnitökuhátíð á Seyðisfirði (11.-12. júní) Messa í [þróttahúsi Seyðisfjarðar Kristnihátíð að Odda og á Hellu Rangárvallaprófastsdæmi Kristnitökunnar minnst í öllum kirkjum (11.-12. júní) Húnavatnsprófastsdæmi Tíminn og trúin Sjö listakonur sýna myndverk. Noröfjarðarkirkja (Stendur til 15. júlí.) Kristni í þúsund ár Opnun sögusýningar. Þjóðmenningarhúsið v/Hverfisgötu Reykjavík Kristnitökunnar minnst við hátíðarmessu Þingeyraklausturskirkja Kristnitökuhátíð í Vopnafirði Hrafnseyrarhátíð Messa f kapellu Jóns Sigurðssonar. Hrafnseyri 2000 Vígsla Grafarvogskirkju Afhjúpað glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð. Listasumar í Hallgrímskirkju (Opnun kynnt síðar. Stendur út ágúst.) Listasumar í Dómkirkjunni (Opnun kynnt síðar. Stendur út ágúst.) í bOSUNDÁR Ekki er unnt að greina frá tfmasetningu atburða en gert er ráð fyrir aö þeir veröi nánar kynntir af viðkomandi framkvæmdaaöilum. í tilefni af 1000 ára kristnitökuafmaeli íslendinga verða eftirtaldir atburðir á dagskrá í júní: Bláa kirkjan - sumartónleikar í Seyðisfjarðarkirkju Öll miövikudagskvöld í sumar. Messa í Viöeyjarkirkju og opnun sýningarinnar Klaustur á (slandi í Viðeyjarskóla Samstarfsverkefni með Reykjavík menningarborg Evrópu 2000. Mörk heiðni og kristni Minjasafn Austurlands Egilsstöðum. Veldu Forgjöfí dog. Þá áttu góöa möguleika! Fjárfestu á hlutabréfamarkaði án þess að taka áhættu ■ ■ FORGJÖF Þú getur ekki tapaö Sölutímabil 4.-26. maí Landsbankinn Þiönovttíver 560 6000 OpiO fri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.