Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
HESTAR
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 73 _
andsbanM >
I
3
I
hross verði ekki fyrir meiðslum eða
heilsutjóni. I byggingar og innrétt-
ingar skal nota efni sem auðvelt er
að þrífa og sótthreinsa. Óheimilt er
að nota hættuleg efni, svo sem fúa-
varnar- eða sótthreinsiefni, sem eru
heilsuspillandi. Hrossum á húsi skal
hleypt út daglega nema sjúkdómar
eða óveður hamh.
Loftræsting skal vera góð og
koma skal í veg fyrir dragsúg í hús-
um, en loftskipti næg til að magn
skaðlegra loftegunda sé að jafnaði
innan viðurkenndra hættumarka
sbr. viðauka I með reglugerð þess-
ari. Hita- og rakastigi skal haldið
jöfnu og innan þeirra marka sem til-
greind eru í viðauka I með reglugerð
þessari. Á hesthúsum skulu vera
gluggar sem tryggja að þar gæti
dagsbirtu. Önnur lýsing skal vera
næg svo að ávallt sé hægt að fylgjast
með hrossunum. Glugga, ljós og raf-
magnsleiðslur skal verja þannig að
ekki valdi hrossum skaða. Óheimilt
er að hafa hross í stöðugum hávaða
og varast ber að þau verði fyrir
óvæntum hávaða.
Hljóðstyrkur skal vera innan
þeirra marka sem um getur í við-
auka I með reglugerð þessari.
Gólf skulu vera með óskreipu yfir-
borði sem auðvelt er að þrífa. Steypt
gólf í básum skulu klædd mjúku
undirlagi, þar sem hrossin standa,
svo sem gúmmímottum eða sam-
bærilegum efnum. í stíum skal borið
undir hrossin til að koma í veg fyrir
bleytu og hálku. Ganga skal frá nið-
urföllum þannig að þau valdi ekki
slysum eða óþægindum." ...
í viðauka sem fylgii- reglugerðinni
er kveðið á um básastærð og fleira.
Þar kemur fram að básar þar sem
hross eru bundin þurfa að vera 165
cm á lend og 110 cm á breidd að lág-
marki. Stíur fyrir fjögurra vetra
hross og eldri þurfa að vera 3 fer-
metrar, fyrir trippi 2,2 fermetrar og
1,8 fermetrar fyrir folöld.
Þeir sem hafa í hyggju að byggja
eða endurbæta hesthús sín ættu að
hafa þessa nýju reglugerð til hlið-
sjónar, en frestur til að uppfylla
kröfur hennar varðandi básastærð
og rými í hesthúsum rennur út í árs-
lok 2003.
Kristnihátíð á ísafirði
Dagur eldri borgara
Sýning og ráðstefna.
Bústaðakirkja Reykjavík
Opnun á endurgerðu umhverfi Vígðulaugar
Laugarvatni
Kristnihátíð í Hafnarfirði (3.- 4. júní)
Sjómannamessa
[ samvinnu við Sjómannadagsráð.
Miðbakka Reykjavíkurhöfn
Kristnitökuhátíð á Seyðisfirði (11.-12. júní)
Messa í [þróttahúsi Seyðisfjarðar
Kristnihátíð að Odda og á Hellu
Rangárvallaprófastsdæmi
Kristnitökunnar minnst í öllum kirkjum (11.-12. júní)
Húnavatnsprófastsdæmi
Tíminn og trúin
Sjö listakonur sýna myndverk.
Noröfjarðarkirkja (Stendur til 15. júlí.)
Kristni í þúsund ár
Opnun sögusýningar.
Þjóðmenningarhúsið v/Hverfisgötu Reykjavík
Kristnitökunnar minnst við hátíðarmessu
Þingeyraklausturskirkja
Kristnitökuhátíð í Vopnafirði
Hrafnseyrarhátíð
Messa f kapellu Jóns Sigurðssonar.
Hrafnseyri
2000
Vígsla Grafarvogskirkju
Afhjúpað glerlistaverk eftir Leif Breiðfjörð.
Listasumar í Hallgrímskirkju
(Opnun kynnt síðar. Stendur út ágúst.)
Listasumar í Dómkirkjunni
(Opnun kynnt síðar. Stendur út ágúst.)
í bOSUNDÁR
Ekki er unnt að greina frá tfmasetningu atburða en gert er ráð fyrir
aö þeir veröi nánar kynntir af viðkomandi framkvæmdaaöilum.
í tilefni af 1000 ára kristnitökuafmaeli íslendinga
verða eftirtaldir atburðir á dagskrá í júní:
Bláa kirkjan - sumartónleikar í Seyðisfjarðarkirkju
Öll miövikudagskvöld í sumar.
Messa í Viöeyjarkirkju og opnun sýningarinnar Klaustur
á (slandi í Viðeyjarskóla
Samstarfsverkefni með Reykjavík menningarborg
Evrópu 2000.
Mörk heiðni og kristni
Minjasafn Austurlands Egilsstöðum.
Veldu
Forgjöfí dog.
Þá áttu góöa
möguleika!
Fjárfestu á hlutabréfamarkaði án þess að taka áhættu
■
■
FORGJÖF
Þú getur ekki tapaö
Sölutímabil 4.-26. maí
Landsbankinn
Þiönovttíver 560 6000
OpiO fri