Morgunblaðið - 26.05.2000, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 26.05.2000, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 6^, Opið bréf til forsætisnefndar í BRÉFI forsætis- ráðuneytisins til Ása- trúarmanna vegna kristnihátíðar á Ping- völlum, kemur fram að hátíð þessi sé hald- in á vegum ríkis- stjórnarinnar með þátttöku þjóðkirkj- unnar. Fullyrða má að almenningur álíti að þessi hátíð sé alfarið á vegum þjóðkirkjunn- ar, með þátttöku Al- þingis, að minnsta kosti er ekki annað að sjá af litprentuðum Trúfélög Forsætisnefnd Alþingis upplýsi þjóðina, segir Jónas Þ. Signrðsson, um það á hvers vegum hátíðin er haldin. hátíðarbæklingi sem sendur hefur verið inn á hvert heimili landsins. Það vekur óneitanlga athygli að ekki er minnst á Alþingi í bréfi ráðuneytisins að öðru leyti en að það hafl samþykkt þá ákvörðun ríkistjórnarinnar að kostnaður við kristnihátíðina skyldi greiddur úr ríkissjóði. í áðurnefndu bréfi er það fullyrt að hvorki þjóðkirkjan né nokkuð annað trúfélag hafi fengið fjármuni vegna hátíðarhalda á þessu ári. I ljósi þess að hátíðarhöld þessi sem kosta 11.000 krónur á hverja fjöl- skyldu í landinu, að sögn fjölmiðla, eru notuð í áróðursskyni af þjóðkirkjunni t.d. í áðurnefndum bækl- ingi, vaknar sú spurn- ing hvort hér sé verið að misfara með almannafé. Ef engin trúfélög hafa fengið út- hlutun af almannafé vegna hátíðar- halda árið 2000, hvðan koma þá 60.000.000 krónur til trúarbragða- sögu þjóðkirkjunnar og 50.000.000 til kirkjubyggingar að Ljósavatni, svo aðeins sé minnst á tvö atriði. Er hér með farið fram á það við forsætisnefnd Alþingis að hún upp- lýsi þjóðina um það á hvers vegum þessi hátíð er haldin og hver er tilgangur hennar, svo og hver hlut- ur Alþingis og þjóðkirkjunnar raunverulega er. Höfundur er lögsögumaður Ásutrímrflokksins. Alþingis Jónas Þ. Sigurðsson NANOQ* erfáímw! mbl.is HVARF IBLÓMA Li Sorgin nístir móöurina GULLDRENGIRNI í FÓTB0LTANUM Úttekt á ríkidæmi atvinnumannanna Heiðrún Anna Björnsdóttir söngkona segir sðguna alla Mai 2000 4. tbl. 17. árg. krónur 699. -m. vsk ■ ■ AVOXTUR ASTARINNAR Pálmi Gestsson og Dillý tala út um lífld og ástlna Strákatískcm • Dolce & Gabbana • Ljóðin hans Arnars Gaufa * Skartgripahönnun > Dj. D. D. Lux -> Einkaþjálfarar »Istanbúl Gefðu gjafakort og vertu viss um að gjöfin hitti í mark. -A Gjafakort fást á þjónustuborði Kringlunnar á l .hæð. K\fU\Cl(csJ\ - Þ H R S E MjfH J H R T B Ð SLŒR UPPLÝSINGASÍMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.