Morgunblaðið - 26.05.2000, Side 67

Morgunblaðið - 26.05.2000, Side 67
MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000 6^, Opið bréf til forsætisnefndar í BRÉFI forsætis- ráðuneytisins til Ása- trúarmanna vegna kristnihátíðar á Ping- völlum, kemur fram að hátíð þessi sé hald- in á vegum ríkis- stjórnarinnar með þátttöku þjóðkirkj- unnar. Fullyrða má að almenningur álíti að þessi hátíð sé alfarið á vegum þjóðkirkjunn- ar, með þátttöku Al- þingis, að minnsta kosti er ekki annað að sjá af litprentuðum Trúfélög Forsætisnefnd Alþingis upplýsi þjóðina, segir Jónas Þ. Signrðsson, um það á hvers vegum hátíðin er haldin. hátíðarbæklingi sem sendur hefur verið inn á hvert heimili landsins. Það vekur óneitanlga athygli að ekki er minnst á Alþingi í bréfi ráðuneytisins að öðru leyti en að það hafl samþykkt þá ákvörðun ríkistjórnarinnar að kostnaður við kristnihátíðina skyldi greiddur úr ríkissjóði. í áðurnefndu bréfi er það fullyrt að hvorki þjóðkirkjan né nokkuð annað trúfélag hafi fengið fjármuni vegna hátíðarhalda á þessu ári. I ljósi þess að hátíðarhöld þessi sem kosta 11.000 krónur á hverja fjöl- skyldu í landinu, að sögn fjölmiðla, eru notuð í áróðursskyni af þjóðkirkjunni t.d. í áðurnefndum bækl- ingi, vaknar sú spurn- ing hvort hér sé verið að misfara með almannafé. Ef engin trúfélög hafa fengið út- hlutun af almannafé vegna hátíðar- halda árið 2000, hvðan koma þá 60.000.000 krónur til trúarbragða- sögu þjóðkirkjunnar og 50.000.000 til kirkjubyggingar að Ljósavatni, svo aðeins sé minnst á tvö atriði. Er hér með farið fram á það við forsætisnefnd Alþingis að hún upp- lýsi þjóðina um það á hvers vegum þessi hátíð er haldin og hver er tilgangur hennar, svo og hver hlut- ur Alþingis og þjóðkirkjunnar raunverulega er. Höfundur er lögsögumaður Ásutrímrflokksins. Alþingis Jónas Þ. Sigurðsson NANOQ* erfáímw! mbl.is HVARF IBLÓMA Li Sorgin nístir móöurina GULLDRENGIRNI í FÓTB0LTANUM Úttekt á ríkidæmi atvinnumannanna Heiðrún Anna Björnsdóttir söngkona segir sðguna alla Mai 2000 4. tbl. 17. árg. krónur 699. -m. vsk ■ ■ AVOXTUR ASTARINNAR Pálmi Gestsson og Dillý tala út um lífld og ástlna Strákatískcm • Dolce & Gabbana • Ljóðin hans Arnars Gaufa * Skartgripahönnun > Dj. D. D. Lux -> Einkaþjálfarar »Istanbúl Gefðu gjafakort og vertu viss um að gjöfin hitti í mark. -A Gjafakort fást á þjónustuborði Kringlunnar á l .hæð. K\fU\Cl(csJ\ - Þ H R S E MjfH J H R T B Ð SLŒR UPPLÝSINGASÍMI 588 7788 SKRIFSTOFUSÍMI 568 9200

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.