Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBOK
FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000
VEÐUR
25 mls rok
^ 20mls hvassviðri
-----^ 15m/s allhvass
lOm/s kaldi
\ 5 m/s gola
Rigning
Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjaö Skýjað Alskýjað
* é * é
é é é é
* f» é *■ Slydda
* %
Skúrir
'vy Slydduél
%%%\ Snjókoma XJ Él
J
Sunnan, 5 m/s. 10° Hitastig
Vmdonn sýmr vind- ___
stefnu og fjöðrin
vindhraða, heil flöður * A
er 5 metrar á sekúndu. é
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austan og norðaustan 5-8 m/s, skýjað með
köflum og hætt við lítilsháttar skúrum, einkum
norðan og austantil. Hiti 3-12 stig, hlýjast á
Suðurlandi
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Horfur á laugardag og sunnudag: Fremur hæg
norðan og norðaustan átt. Léttskýjað en stöku
skúrir sunnantil en skýjað og dálltil rigning með
köflum um landið norðanvert. Hiti 2 til 11 stig,
mildast sunnantil. Horfur á mánudag, þriðjudag
og miðvikudag: Hæg breytileg átt, smáskúrir og
fremur svalt.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Yfirlit: Lægðin suður af landinu þokast suður.
VEÐURVIÐAUM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600.
Til að velja einstök 1 -3
spásvæði þarf að Vt\ 2-1
velja töluna 8 og 1*2
síðan viðeigandi
tölurskv. kortinu til
hliðar. VI að fara á
milli spásvæða er ýtt á [*]
og síðan spásvæðistöluna.
Reykjavík
Bolungarvik
Akureyri
Egilsstaðir
Kirkjubæjarkl.
Jan Mayen
Nuuk
Narssarssuaq
Þórshöfn
Bergen
Ósló
Kaupmannahöfn
Stokkhólmur
Helsinki
°C Veður
11 háifskýjað
3 rigning
5 skýjað
10
5 úrkoma í grennd
Dublin
Glasgow
London
París
2 alskýjað
3 léttskýjað
7 hálfskýjað
8 skúr á sið. klst.
13 léttskýjað
16 skýjað
15 rigning á sið. klst.
14
15 alskýjað
°C
Amsterdam 13
Lúxemborg 14
Hamborg
Frankfurt
Vín
Algarve
Malaga
LasPalmas 22
Barcelona 23
Mallorca 25
Róm 25
Feneyjar
Veður
skýjað
rigning á síð. klst.
rigning
skýjað
léttskýjað
skýjað
léttskýjað
hálfskýjað
léttskýjað
skýjað
heiðskírt
12 skúr á síð. klst.
12 skýjað
15 léttskýjað
16 skýjað
Winnipeg
Montreal
Halifax
NewYork
Chicago
Oriando
skýjað
þoka á sið. klst.
þokumóða
léttskýjað
þokumóða
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
26. maí Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól I há- deglsst. Sól- setur Tungl I suðrl
REYKJAVÍK 5.53 1,3 12.08 2,7 18.05 1,4 3.38 13.25 23.14 7.37
ÍSAFJÖRÐUR 1.29 1,6 8.05 0,5 14.09 1,3 20.06 0,7 3.07 13.30 23.56 7.42
SIGLUFJÖRÐUR 3.53 1,0 10.12 0,3 16.52 0,9 22.37 0,5 2.48 13.13 23.41 7.24
DJÚPIVOGUR 2.59 0,7 8.54 1,4 15.01 0,7 21.39 1,5 2.59 12.54 22.52 7.05
Sjávartiæð miðast viö meðalstórstraumsflöm Morgunblaöið/Sjómælingar slands
Krossgáta
LÁRÉTT:
1 viðbragðsfljótur, 8 í ætt
við, 9 sálir, 10 greinir, 11
skyldmennið, 13 lfffær-
ið,15 foraðs, 18 ann-
marki, 21 ástfólginn, 22
dóni, 23 bárur, 24 ána-
maðkur.
LÓÐRÉTT:
2 þvinga, 3 bækumar, 4
púkann, 5 sárs, 6 kven-
fugl, 7 andvari, 12 myrk-
ur,14 fiskur, 15 harmur,
16 gamli, 17 húð, 18 mjó,
19 bleyðu, 20 sjá eftir.
LAUSN SI'ÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt:-1 kvars, 4 fúlum, 7 ávalt, 8 loppu, 9 tól, 11 skap,
13 snös, 14 útlit, 15 spöl,17 ófær, 20 aða, 22 rollu, 23 fíf-
an, 24 kætin, 25 seiga.
Lóðrétt:-1 kláfs, 2 apana, 3 sótt, 4 full, 5 læpan, 6 maurs,
10 óglöð, 12 púl, 13 stó,15 skræk, 16 örlát, 18 fífli, 19
renna, 20 auðn, 21 afls.
í dag er föstudagur 26. maí, 147.
dagur ársins 2000. Orð dagsins:
Þess vegna skulum vér, meðan tími
er til, gjöra öllum gott og einkum
trúbræðrum vorum.
Hafnarfírði. Þar verður
snæddur hádegisverður,
að honum loknum verð-
ur farið að Svartsengi oe^_
virkjunin skoðuð, upþ^^
lýsingar veitir Dagbjört
í síma 510-1034 og 561-
0408.
Skipin
Hafnarfjarðarhöfn:
Dorado kom í gær.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs. Hamraborg
20a 2. hæð. Opið á
þriðjudögum kl. 17-18.
Kattholt. Flóamarkað-
ur í Kattholti, Stangar-
hyl 2, er opin þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Margt góðra muna. Ath.l
Leið tíu gengur að Katt-
holti.
Stuðningsfundir fyrr-
verandi reykingafólks.
Fólk sem sótt hefur
námskeið gegn reyking-
um í Heilsustofnun
NLFÍ Hveragerði, fund-
ur í Gerðubergi á þriðju-
dögum kl. 17.30.
Styrkur, samtök
krabbameinssjúklinga
og aðstandenda þeirra.
Svarað er í síma Krabba-
meinsráðgjafarinnar,
800-4040, frá kl. 15-17
virka daga.
Mæðrastyrksnefnd
Reylqavfkur, Sólvalla-
götu 48. Flóamarkaður
og fataúthlutun miðviku-
daga kl. 14-17 s. 552-
5277.
Kattholt. Flóamarkað-
ur í Kattholti, Stangar-
hyl 2, er opin þriðjud. og
fimmtud. frá kl. 14-17.
Margt góðra muna. Ath.l
Leið tíu gengur að Katt-
holti.
Félag eldri borgara, f
Reykjavík. Silfurlínan,
síma- og viðvika þjón-
usta fyrir eldri borgara,
er opin alla virka daga
kl. 16-18, sími 588-2120.
SÁÁ er með félagsvist
út maí. Félagsvist laug-
ardagskvöld kl 20. Salur-
inn er að Grandagarði 8,
3.h. (Gamla Grandahús-
inu)
Mannamót
Aflagrandi 40. Leikfimi
kl. 8.45, bókband, bingó
kl. 14. Farið verður í
Borgarleikhúsið að sjá
„Kysstu mig Kata“
fimmtud. 8. júní. Skrán-
ing fyrir föstud. 2. júní.
Uppl. í Aflagranda og í
síma 562-2571.
Árskógar 4. Kl. 9-16
hár- og fótsnyrtistofur
opnar, kl. 9-12 perlu-
saumur, kl. 11.45 matur,
kl. 13-16.30 opin smíða-
stofan. Bingó í dag kl.
13.30.
Bólstaðarhlíð 43. kl.
8- 16 hárgreiðslustofa,
kl. 8.30-12.30 böðun, kl.
9- 16 almenn handavinna
og fótaaðgerð, kl. 9.30
kaffi, kl. 11.15 hádegis-
verður, kl. 13-16 frjálst
að spila í sal, kl. 15 kaffi.
Félagsstarf aldraðra,
Lönguhlíð 3. Kl. 8 böðun,
kl. 10 hársnyrting, kl.
11.30 matur, kl. 13 „opið
hús“ spilað, kl. 15. kaffi.
Félagsstarf aldraðra
Garðabæ, Kirkjulundi.
Ferðalag eldri borgara
(Gal.6,10.)
úr Garða- og Bessast-
aðasókn á Snæfellsnes á
vegum Vídalínskirkju
verður 1. júní, skráning í
Kirkjulundi.
Félag eldri borgara í
Hafnarfirði, Hraunseli,
Reykjavíkurvegi 50.
Bridge kl. 13:30. Innrit-
un í Hveragerðisferð 7.
júní stendur yfir. Gengið
verður í fyrramálið kl.
10. Rúta frá Miðbæ kl.
9:50 og frá Hraunseli kl.
10.
Félagi eldri borgara í
Reykjavík, Ásgarði
Glæsibæ. Kaffistofa opin
alla virka daga frá kl.
10-13. Matur í hádeginu.
Göngu-Hrólfar fara í
létta göngu frá Asgarði,
Glæsibæ, kl. 10 á
laugardagsmorgunn.
Eldri borgurum eru boð-
in afnot í Skólagörðum
Reykjavíkur í sumar ef
rými leyfir, nánari upp-
lýsingar á skrifstofu
FEB í síma 588-2111 frá
kl. 8—til 16.
Furugerði 1. Messa í
dag kl. 14, prestur sr.
Kristín Pálsdóttir, kaffi-
veitingar eftir messu.
Allir velkomnir.
Gerðuberg Félags-
starf. Frá hádegi, spila-
salur opinn. Vinna í
vinnustofum fellur niður
vegna uppsetningar
handavinnusýningar.
Frá mánudeginum 29.
maí til föstudagsins 2.
júní verða menningar-
dagar félagsstarfsins.
Þar verður m.a. handa-
vinnusýning og fjöl-
breytt kynningar- og
skemmtidagskrá. Veit-
ingar í kaffihúsi Gerðu-
bergs. Ljósmyndasýn-
ing í Fella- og
Hólakirkju „Efra Breið-
holt okkar mál“ síðasti
sýningardagur í dag, op-
ið frá kl. 9-17. Sunnu-
daginn 28. maí verður
fjölskylduhátíð í Elliða-
árdal á vegum Árbæjar-
og Breiðholtssafnaða,
nánar kynnt. Sumardag-
skráin er komin. Allar
upplýsingar um starf-
semina á staðnum og í
sima 575-7720.
Gott fólk, gott rölt,
Gengið frá Gullsmára 13
kl. 10.30 á laugardögum.
Gjábakki Fannborg 8.
Kl. 9.30 námskeið í gler
og postulínsmálun, kl. 13
bókband, kl. 20.30 fé-
lagsvist. Húsið öllum op-
ið. Frístundahópurinn
Vefarar starfar fyrir há-
degi í Gjábakka á fóstu-
dögum.
Gullsmári. Gullsmára
13. Kaffistofan opin alla
virka daga frá kl. 10-
16.30. Alltaf heitt á
könnunni. Göngubrautin
til afnota fyrir alla á
þjónustutíma. Fótaað-
gerðastofan opin alla
virka daga kl. 10-16.
Matarþjónustan opin á
þriðjud. og fóstud., þarf
að panta fyrir kl. 10
sömu daga.
Hallgrímskirkja, eldri
borgarar, á uppstigning-
ardag verður farið eftir
messu í Fjörukrána í
Hraunbær 105. Kl. 9-
12 baðþjónusta, kl. 9.30-
12.30 opin vinnustofa, kl.
9-12 útskurður, kl. 9-17
hárgreiðsla, kl. 11-12
leikfimi, kl. 12 matur.
Hvassaleiti 56-58. Kl.
9 böðun, fótaaðgerðir,
hárgreiðsla, leikfimi hjá
Jónasi og postulinsmál-
un hjá Sigurey.
Hæðargarður 31. Kl. 9
kaffi, kl. 9-13 vinnustofa
m.a. námskeið í pappírs-
gerð og glerskurði, kl. 9-
17 hárgreiðsla, kl. 9.30
gönguhópur, kl. 11.30
matur, kl. 14 brids, kl. 15
kaffi.
Norðurbrún 1. Kl. 9
hárgreiðsla, kl. 9-13
smíðastofan opin, kl.
9.50 leikfimi, kl. 9-12.30
opin vinnustofa, kl. 10-
11 boccia.
Vesturgata 7. Kl. 9
kaffi, kl. 9 hárgreiðsla,
kl. 9.15-16 handavinna,
kl. 10-11 kántrídans kl.
11-12 danskennsla,
stepp, kl. 11.45 matur,
kl. 14.30 kaffi og dansað í
aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9-12
smiðjan og bókband, kl.
9.30-10 stund með Þór-
dísi, kl. 10-11 leikfimi,
kl. 10-14 handmennt, kl.
10.30 ganga, kl. 11.45
matur, kl. 13.30-14.30
bingó, kl. 14.30 kaffi.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg8, kl. 10. Nýla-
gað molakaffi kl. 9.
Kvenfélagið Hrönn.
Minnum á Viðeyjarferð-
ina laugardaginn 27. maí
kl. 11. Farið verður frá
Viðeyjarbryggju. Uppl.
hjá stjórnarkonum.
Seljavallalaug. Laug-
ardaginn 27. maí verður
Seljavallalaug þrifin o^
umhverfi lagað, mæting'
kl. 10. Velunnarar laug-
arinnar, mætum öll. Allir
velkomnir.
Esperantistafélagið
Auroro heldur fund í
kvöld kl. 20:30 að Skóla-
vörðustíg 6b.
Gerð verður merking-
arfræðileg úttekt á and-
stæðuforskeytinu í esp-
eranto, rætt um esper-
antohreyfinguna í
Afríku og dreift minnis-
miða um það helsta sem
gera þarf húsnæði sam-
takanna til góða og um
skráningu bókasafns.
Félag einstæðra og
fráskilinna heldur fé-
lagsfund á Hótel Selfossi
laugardaginn 27. mai nk.
kl. 14. Nýir félagar vel-
komnir. Léttar veiting-
ar. Komið saman um
kvöldið og grillað. Mögu-
leikar á gistingu. Félags-
fólk tilkynni þátttöku
eigi síðar en 25. maí nk.
Félag breiðfirskra
kvenna. Vorferð í Dalina
verður fimmtudaginn
júní. Lagt af stað fSr
Umferðarmiðstöðinni kl.
9. Skráning í síma 554-
2795 Hildur eða 553-
2562 Ingibjörg.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 669 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANS^pf
RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki^^?