Morgunblaðið - 26.05.2000, Blaðsíða 54
54 FÖSTUDAGUR 26. MAÍ 2000
MORGUNBLAÐIÐ
MINNINGAR
+ Laufey Sigurð-
ardóttir fæddist
á Torfufelli í Eyja-
fírði 1. maí 1906.
Hún lést á Dvalar-
heimilinu Hlíð á Ak-
ureyri 19. maí síðast-
liðinn. Foreldrar
hennar voru hjónin
Sigurður Sigurðs-
son, f. 2. maí 1864, d.
8. september 1930,
og Sigrún Sigurðar-
dóttir, f. 13. júlí
1871, d. 3. júní 1967,
eigendur og ábúend-
ur á Torfufelli í
Eyjafirði. Laufey var næstyngst af
börnum þeirra hjóna, sem nú eru
öll látin. Systkini Laufeyjar voru:
Indiana, Jósef Daníel, dó fjögurra
ára, Lilja Sigríður, dó eins árs,
Jósef Liljendal, Kristbjörg og Sig-
urlína Guðrún. Fósturbróðir var
Elsku Laufey amma er dáin.
Amma í Hlíðargötunni, sem var okk-
ur svo kær.
Minningamar streyma fram í
hugann um tímann sem við áttum
saman.
Það var einstaklega gott að ræða
við ömmu og við gátum talað saman
um alla heima og geima og kynslóða-
bilið gleymdist. Amma hafði
ákveðnar skoðanir á öllum hlutum
en við vorum kannski ekki alltaf
sammála henni. Hana vantaði aldrei
svör við spumingum okkar. Það var
gott að geta leitað til hennar með hin
ýmsu mál og fengið álit hennar á
þeim.
Hlíðargata 3 hafði alltaf sérstakan
ljóma yfir sér. Þar átti amma hlýlegt
og fallegt heimili, sem hún og
' Björgvin afi höfðu byggt upp saman.
Þar var okkur ætíð tekið opnum
örmum. Amma átti alltaf eitthvert
góðgæti handa okkur börnunum í
skúffu í eldhúsinu. Hún bakaði oft
„pönnsur“ og hellti upp á kaffi handa
gestum sínum á bláu emeleruðu
könnuna.
Heimsóknimar í Hlíðargötuna
vom ófáar. Um leið og við bama-
börnin á Akureyri höfðum aldur til
fómm við ein að heimsækja ömmu.
Það var ekki langt að fara úr Álfa-
byggðinni en ennþá styttra úr
Bamaskólanum þar sem við hófum
skólagöngu okkar. Amma hafði sér-
stakan áhuga á námi okkar og fylgd-
ist vel með því sem við lærðum. Hún
1 var vel að sér í kristinfræði, mann-
Ingólfur Júlíusson,
sem einnig er látinn.
Laufey giftist 30.
júlí 1933 Björgvin
Vatne Jónssyni, mál-
arameistara, f. 13.
september 1907, d. 18.
janúar 1983. Laufey
og Björgvin áttu allan
sinn búskap heima á
Akureyri.
Börn þeirra eru: 1)
Jón Ragnar, f. 10.
ágúst 1934, kaupmað-
ur í Kópavogi, kvænt-
ur Elsu Hildi Óskars-
dóttur, f. 24. maí 1939.
Þeirra börn em: a) Björgvin, maki
Guðlaug Hrönn Björgvinsdóttir.
Þeirra böm eru: Agnes, Emilía og
Jón Ragnar. b) Óskar, maki Þóra
Hrönn Óðinsdóttir. Þeirra börn
eru Bergur Már og Alma Rut. c)
Laufey, maki Bergsteinn Reynir
kynssögu og ljóðlist og það gat kom-
ið sér vel. Sömuleiðis leituðum við
gjarnan til ömmu með skólaritgerðir
okkar og fengum ráðleggingar því
það lá einkar vel fyrir ömmu að
skrifa og semja.
Stundum fengum við að gista í
Hlíðargötunni. Það var alltaf jafn
spennandi enda dekrað við okkur.
Það var líka yndislegt að vakna upp í
litla herberginu og skynja kyrrðina
allt í kring og heyra fuglana syngja í
trjánum fyrir utan.
Amma var ekki mjög heilsugóð og
við höfðum oft áhyggjur af henni,
þar sem hún bjó ein í svo mörg ár
eftir að afi dó. Amma kveið því að
flytja úr Hlíðargötunni og enn meir
að verða gömul og lasburða. Það
kom að því að henni bauðst herbergi
á Dvalarheimilinu Hlíð. Þar gat hún
búið þægilega um sig í rúmgóðu her-
bergi í Vesturhlíð og tekið á móti
gestum sínum í kaffi.
Þegar heilsunni hrakaði flutti hún
niður á hjúkrunardeild A. Þar dvaldi
hún til æviloka.
Elsku amma. Við vitum að þú hef-
ur nú fengið þá hvfld, sem þú þráðir
og varst farin að bíða eftir. Við vitum
að þið afi eruð nú aftur saman á ný.
Svipurinn þinn bjarti, hlýjan í
röddinni þinni og umhyggjan sem þú
sýndir okkur alla tíð lifa með okkur
og gleymast ekki, hvar sem við erum
og hvert sem við förum. Þú varst svo
einstök. Þakka þér fyrir allt sem þú
gerðir fyrir okkur.
Eydís og Baldvin.
ísleifsson. Þeirra börn eru Jón
Ingi, Elsa Mjöll og Indíana Líf. d)
Sigríður. 2) Sigrún Björg, f. 21.
janúar 1937, kennari á Akureyri,
gift Valgarði Baldvinssyni, f. 28.
október 1928. Börn þeirra eru: a)
Eydís, maki Clark Alexander
McCormick. Þau eiga eina dóttur,
Sigrúnu Mary. b) Baldvin, maki
Kristín Anna Þórarinsdóttir.
Laufey stundaði nám við
Kvennaskólann á Blönduósi vetur-
inn 1927-1928. Hún starfaði mikið
að félagsmálum, m.a. hjá Kvenfé-
laginu Hjálpinni í Saurbæjar-
hreppi og Kvenfélaginu Hlíf á Ak-
ureyri. Þar stofnaði hún ásamt
manni sínum Minningarsjóð Hlífar
til styrktar barnadeild FSA. Hún
var heiðursfélagi í báðum þessum
félögum og einnig Héraðssam-
bands eyfirskra kvenna. Þá vann
hún einnig að málefnum berkla-
sjúklinga. Laufey fékkst talsvert
við ritstörf. Hún ritaði greinar í
blöð, samdi og flutti þætti í útvarp
og fékkst við ljóðagerð.
Útför Laufeyjar fer fram frá
Akureyrarkirkju í dag og hefst at-
höfnin klukkan 13.30.
Nú er látin amma mín, Laufey
Sigurðardóttir frá Torfufelli. Það
eru margar minningar sem tengjast
ömmu, allar sumarvikurnar fyrir
norðan, í Hlíðargötunni, þegar farið
var að sunnan í bítið, keyrt allan
daginn á misgóðum bflum á misgóð-
um vegum og náð á Hlíðargötuna í
kvöldmat. Þá stóðu amma og afi á
tröppunum og tóku innilega vel á
móti okkur. Stóra eldhúsið með búr-
inu fullu af góðgæti, allar bækurnar
sem hægt var að lesa, garðurinn með
trjánum sem voru svo stór að hægt
var að klifra eins og Tarsan. Þegar
aldurinn leyfði fór ég norður til afa
og ömmu með rútu eða flugvél og
undi þar hag mínum hið besta. Bæði
kynntist maður því frændfólki sem
bjó fyrir norðan og svo var alltaf svo
gott veður, þar fór ég á sundnám-
skeið, í sumarbúðir á Hólavatn, las
Heimaeyjarfólkið eftir Strindberg
oftar en einu sinni og fór eitt sinn í
dagsferð með ömmu og öllu kvenfé-
laginu. Hjá ömmu sá ég fyrst sím-
tæki í fullri notkun, mér fannst
amma alltaf vera í símanum. Amma
var mjög trúuð kona og kom mikið
að málum kirkju og líknarfélaga.
Nokkrum árum eftir að afi dó flutti
amma á Dvalarheimilið Hlíð og hef-
ur búið þar í rúman áratug. Fyrstu
árin var amma í lítilli íbúð, en eftir
því sem heilsunni hrakaði þurfti hún
meiri umönnun og fluttist á sjúkra-
deild. Síðast sá ég hana fyrir rúmri
viku og var þá ljóst hvert stefndi,
líkaminn þróttlaus en hreyfingar
augnanna gáfu til kynna að hún
skynjaði nærveru mína og hlustaði á
mig. Nú hefur hún fengið hvfldina
eftir langa jarðvist og þótt sorgin sé
til staðar en líkn í því að fá að yfir-
gefa líkamann og hverfa á vit Ijóss-
ins í faðm afa og allra sem á undan
eru gengnir og voru henni svo kærir.
Blessuð sé minning hennar.
Óskar.
Elsku amma nú ert þú búin að
kveðja þennan heim. Þú ert komin á
stað þar sem þér líður vel og getur
fylgst með okkur öllum hvar sem við
búum.
Þegar ég sest niður til að skrifa
nokkur orð þá rifjast upp liðnar
stundir. Ég hugsa um stundirnar
sem við áttum saman þegar ég var
lítil stelpa og gisti hjá þér og Björg-
vin afa í Hlíðargötunni. Þar leið mér
alltaf vel og ég minnist bænanna
sem þú kenndir mér. Þú varst ávallt
iðin við ritstörf og hannyrðir. Þó þú
sért farin úr þessum heimi skilur þú
mikið eftir hjá okkur.
Mér veittist sú ánægja að kynna
börnin mín fyrir þér og þó minnið
hafi síðar gefið sig þá hafa fyrstu
kynnin aldrei fallið úr minni. Þó
yngri börnin hafi ekki fengið að
kynnast þér á sama hátt og eldri, þá
bærast miklar tilfinningar í þeim á
þessari stundu. í gegnum okkur
munu þau kynnast þér, þannig munt
þú lifa í minningunni.
Nú þegar þú hefur fengið hvfld þá
hljómar í huga mér kvöldbæn:
Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni,
sitji guðs englar saman í hring
sænginniyfirminni.
(Sig. Jónsson frá Presthólum.)
Elsku amma hvfl í guðs friði.
Laufey Jónsdóttir.
Innst inn í Eyjafírði
undir hólanna brún
stendur hún kirkjan hvíta
í kring er iðjagrænt tún.
Þar böm eru borin til skímar,
beygja ungmennin kné,
bundist er tryggðar böndum,
blessar guð heilög vé.
Þá síðasta ferðin er farin
fólkið í dalnum grætur,
signir yfir hvem samferðarmann,
sorgáoftdjúparrætur.
(Laufey Sigurðardóttir frá Torfufelli)
Elskuleg amma mín er fallin frá.
Langþráða hvfldin sem hún var búin
að þrá er loksins komin. Það var allt-
LAUFEY
SIG URÐARDÓTTIR
Bergmann
Bjarnason fædd-
ist í Stykkishólmi 3.
maí 1932. Hann lést
17. maí síðastliðinn.
Foreldrar hans eru
Kristín Davíðsdótt-
ir, f. 1908, og Bjarni
Jakobsson, f. 1899,
d. 1973. Systkini
Bergmanns eru Ein-
ar, f. 1927, Sigurð-
ur, f. 1933, Ingi-
björg, f. 1935, d.
1987, Davíð, f. 1940,
d. 1983, Hilmar, f.
1945, Viðar, f. 1946,
Ómar, f. 1946, Brynjar, f. 1949.
Árið 1970 kvæntist Bergmann
eftirlifandi eiginkonu sinni
Hjálmdisi Jónsdóttur. Foreldrar
ltennar voru Jón Lárusson, f.
1890, d. 1935, og Björnína Sig-
urðardóttir, f. 1890, d. 1939.
Bergmann og Hjálmdís áttu
saman einn son, Bjarna Jóhann-
es, f. 1959, d. 1968. Auk þess
átti Hjálmdís tvö börn: 1).
Afi minn, þú sem varst mér svo
mikils virði. Stoð mín og stytta í gegn-
um súrt og sætt. Nú er ég eins og
vængbrotinn fugl.
Nú eru mér ómetanlegar stundim-
Snæbjörn B. Jó-
hannson, f. 1948.
Dætur hans eru
Guðrún Aðalbjörg,
f. 1971, Helga, f.
1973, Eyrún María,
f. 1982, Sonja Kat-
rín, f. 1984, og
Arna, f. 1986. 2).
Kristmu Jóhönnu
Reynisdóttur, f.
1960. Börn hennar
eru Hjálmdís Berg-
lind, f. 1978, og
Guðmundur Björn,
f. 1983. Hjálmdis
Berglind ólst upp
hjá afa og ömmu í Stykkishólmi.
Hún á eina dóttur, Brynhildi
Ingu, f. 1997.
Bergmann starfaði sem vöru-
bflstjóri til ársins 1972, en síðan
þá starfaði hann sem lagerstjóri
í Skipasmíðastöðinni Skipavik.
Útfór Bergmanns fer fram frá
Stykkishólmskirkju í dag og
Jiefst athöfnin klukkan 14.
ar, sem við áttum í sumarhúsinu í
Húsafelli síðustu dagana þína. Okkur
leið öllum svo vel þarna saman, þér,
mér og litla ljósinu þínu, henni Bryn-
hildi Ingu. Þú varst svo glaður með
fínu kórónumar, sem Brynhfldur
Inga hafði útbúið fyrir ykkur. Þið vor-
uð svo fín, þú kóngurinn og hún prin-
sessan. Á daginn sátum við úti á ver-
öndinni, blésum sápukúlur og létum
okkur líða vel saman.
Margar voru ferðimar okkar í fjár-
húsin, ásamt Einari frænda. Alltaf
fékk ég að koma með og skottast í
kringum ykkur. Meðan þið unnuð
verkin snérist ég í kringum Fjöður,
en hún var uppáhalds kindin mín. Á
kvöldin sat ég oft í náttfötunum við
stofugluggann og beið eftir að þú
kæmir heim. Það var alltaf svo ljúft að
vera hjá þér.
Frá því ég fæddist varst þú bjarg-
festa mín í lífinu. Við gerðum svo
margt saman, svo sem fómm í útilegu
út í Nátthaga, spókuðum okkur á sól-
arströndum, veiddum fisk á Hraun-
flöt og margt, margt fleira skemmti-
legt. Þó em það hversdagslegu
hlutimir sem ég á eftir að sakna mest.
Við töluðumst við eða hittumst nánast
hvem einasta dag og á hverju kvöldi
komstu til okkar í heimsókn. Oft
varstu mættur á bryggjuna, þegar
Baldur kom í land. Þú komst bara til
þess að taka á móti mér. Nú er strax
tómlegt að sjá þig ekki þar við heim-
komur. Minningamar hrannast upp í
huga mér, þær em fjársjóður, sem ég
get ávallt yljað mér við. Elsku afi, við
söknum þín svo sárt. Nú ætla ég að
passa ömmu fyrir þig. Ég er svo
þakklát fyrir að hafa átt þig sem afa.
Ég veit þér líður vel, þar sem þú ert
nú. Gæðamenn ganga með Guði. Hve
oft þú huggaðir og þerraðir tárin mín.
Hve oft þau hughreystu mig, orðin
þín. Þú studdir við bakið, stóðst með
mér alla leið.
Minningin um yndislegan afa lifir í
hjarta okkar.
Þín
Linda.
Bergmann mágur minn hefur skipt
um tilvemsvið. Ég kynntist honum,
þegar ég tengdist yngsta bróður
hans, Brynjari. Bergmann var ekki
allra og dulur mjög. Ég efa, að margir
hafi fengið að skyggnast langt inn í
sálarkima hans, en er jafnframt þakk-
lát fyrir að hann veitti mér hlutdeild í
tilfinningum sínum í örfá skipti. Ég
tel að þá höfum við fyrst lært að meta
hvort annað.
Bergmann var bamgóður maður
og nutu böm okkar Brynjars oft góðs
af því í sínum uppvexti, þó að sam-
gangur væri minni en við hefðum ósk-
að vegna búsetu á sitt hvora lands-
horni. Hann var einnig vel liðinn
hvarvetna og þekktur fyrir Ijúf-
mennsku og greiðvikni.
Bergmann var afar laghentur, en
þó hef ég gmn um það, að hann hafi
haft mun fleiri hæfileika til að bera
heldur en fengu notið sín. Hann
missti son sinn barnungan og syrgði
hann djúpt alla tíð. Ég er þess fullviss
að Bjarni hafi tekið brosandi á móti
föður sínum í ríki ljóssins.
Hafðu þökk fyrir samfylgdina,
kæri vinur, svo og alla þína hlýju og
aðstoð eitt sinn, er mikið lá við.
Megi almættið veita eiginkonu
BERGMANN
BJARNASON
af notalegt að koma til ömmu og afa
á Hlíðargötuna á Akureyri, og ósk-
aði maður þess oft að það væri ekki
svona langt á milli okkar. Það var
svo gaman að koma á fallega heimilið
þeirra fá að skoða hlutina þeirra og
heyra allar sögurnar sem hún kunni
og aldrei þreyttist hún á því að segja
þær aftur og aftur fyrir mig. Fyrir
litla hnátu að sunnan vora þetta
ógleymanlegar gleðistundir.
Laufey amma var mjög glæsileg
kona og gestrisin. Allt sem hún tók
sér fyrir hendur vom vel unnin verk,
hvort sem það var að taka á móti
gestum, semja ljóð og greinar eða öll
þau handverkin sem hún gerði í
gegnum tíðinna.
Hún sá til þess að enginn færi
svangur frá hennar borðum, og alltaf
minnist maður ömmu þegar sagt er
„má ómögulega bjóða ykkur meira“.
Mér er minnisstæður draumur
sem hana dreymdi einu sinni. Hana
dreymdi brýr sem áttu að tákna þau
systkini og var hennar brú veikust
og sagði hún alltaf að hún mundi fara
á undan hinum. En amma var lífseig
kona og lifði þau öll. En núna er kon-
an sem sat í heiðurssæti ættarinnar
búin að standa upp svo aðrir geti
sest í það.
Sigríður Jónsdóttir (Gígi*).
Elsku langamma.
Nú ertu komin til langafa og ætt-
ingja þinna á himnum. Ég viður-
kenni þó alveg að ég mun sakna þín
en inn á milli er gott að þú fékkst
hvfldina svo þú þyrftir ekki að lifa
við þjáningar.
Þessa bæn kenndir þú pabba og
pabbi kenndi mér hana:
Vertu yfir og allt um kring
með eilífri blessun þinni.
Sitji Guðs englar saman í hring,
sænginniyfirminni.
Hvfldu í friði, elsku langamma.
Agnes Björgvinsdóttir.
Hvfldu nú þig langamma mín. Guð
blessi þig, þú áttir góðar stundir með
okkur. Nú verður þú engill og fylgist
með okkur. Mér þykir vænt um þig
langamma. Lofaðu mér að gæta mín.
Elsa Mjöll.
Bæn mín er að blessa það, sem var
og biðja fyrir því sem kemur.
Ovíst er margt um okkar ferðalag.
Enginn þekkir lögmál hans, er semur
með hugsjón göfgri eflist líf og andi
þá eykst vor trú á guð og fóðurlandið.
(L.S.)
þinni, Hjálmdísi, aldraðri móður þinni
svo og öllum ástvinum öðrum styrk.
Við yljum okkur við hlýjar minn-
ingar um góðan mann með stórt
hjarta.
Þín mágkona,
Dagmar Koeppen.
Á venjulegum vinnudegi fengum
við þau boð að Bergmann Bjamason
kæmi ekki til vinnu daginn eftir. Við í
Skipavík hf. eram ekki vanir því að
hann Bergmann sé ekki á sínum stað,
á lagemum hjá okkur, í byijun vinnu-
dags, en hann mætti alltaf fyrstur
manna. Öll þau þijátíu ár sem hann
þjónaði fyrirtækinu missti hann ekki
dag úr vinnu nema vegna sumarleyfa.
Við samstarfsmenn hans minnumst
Bergmanns með miklum söknuði og
eftirsjá, því hann skilaði vinnu sinni af
mikilli samviskusemi og ábyrgðartil-
finningu, hagur fyrirtækisins var
hans metnaðarmál.
Það var gott að leita til Bergmanns
þegai' menn vantaði símanúmer,
vömnúmer eða mál á hinum ýmsu
smíðastykkjum sem notuð era, nokk-
uð víst er að hann kunni þetta og vissi
um leið hvort hlutirnir vora til. Auk
lagerstarfa sinnti hann ýmsum öðrum
störfum fyrir Skipavík fyrr á áram.
Bergmann starfaði mikið með okk-
ur í Starfsmannafélagi Skipavíkur og
sat í stjórn félagsins í nokkur ár auk
þess að vera tránaðarmaður starfs-
manna. Það vora ekki svo fáar
skemmtiferðimar sem við samstarfs-
menn hans fóram með þeim hjónum