Morgunblaðið - 14.10.2000, Side 74

Morgunblaðið - 14.10.2000, Side 74
74 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Um fjögur þúsund manns fá bloð á ári hverju - Blóðbankinn þarf 70 blóðgjafa á dag Morgunblaðið/Ámi Sæberg Hjúkrunarfræðingamir Sigríður Ó. Lámsdóttir (t.v.) og Kristín H. Káraddttir hafatekið saman bækling ura nauðsyn bldðgjafar og hvernig hún fer fram. I baksýn sjást bldðgjafar. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Hluti þeirra sem erindi fluttu á ráðstefnunni, þau Einar Oddur Krist- jánsson alþingismaður, Ólafur Kristjánsson, bæjarstjdri Bolungarvíkur, Sigurður Gunnarsson landlæknir, Jdsep Blöndal læknir, Kolbrún Björnsddttir grasalæknir, Anna Björg Araddttir hjúkrunarfræðingur, Þdrgunnur Hjaltaddttir verkefnisstjdri, Anna Valdimarsddttir sálfræð- ingur og Helga Svana Ólafsddttir, fyrrverandi kennari í Bolungarvík. Ráðstefna um heilsueflingu í Bolungarvík Bolungarvík. Morgunblaðið. KOMINN er út bæklingurinn „Vilt þú verða bldðgjafi?" sem Bldðbank- inn í Reykjavík gefur út en þar er að finna upplýsingar um hvemig bldð- gjöf fer fram og hvaða þýðingu bldð- söfnun hefúr. Höfundar em Kristfn H. Káradóttir og Sigríður Ó. Láms- ddttir, hjúkmnarfræðingar í Blóð- bankanum. „Tilgangur bæklingsins er að kynna Bldðbankann og vekja athygli á nauðsyn þess að fá 70 bldðgjafa á dag til að mæta þörf heilbrigðiskerf- isins fyrir bldð,“ segir Kristín H. Káradóttir í samtali við Morgun- blaðið en hún hefur starfað við Bldðbankann frá síðastliðnu vori. „Við þurfum stöðugt að minna á þessa staðreynd og fá nýja blóðgjafa og því var ákveðið að taka saman þennan bækling og kynna starfið," segir hún ennfremur en bæklingn- um er m.a. dreift í framhaldsskdla, sundstaði og fyrirtæki. Helstu ástæður fyrir bldðgjöf em skurðaðgerðir, slys, blæðingar, krabbameinsmeðferð og blóðskipti nýbura. Kringum Qögurþúsund manns þurfa blóðgjöf á ári hveiju. Litils háttar undirbúningxir Til að gerast blóðgjafi þarf dálít- inn undirbúning og við fyi’stu komu em teknar bldðpmfur vegna blóð- flokkunar, veimskimunar, jám- birgðamælingar og fyrir almenna bldðrannsdkn. Ef allt reynist í lagi er bldðgjöf heimiluð tveimur vikum síðar. Karlar mega gefa bldð á þriggja mánaða fresti en konur á fjögurra mánaða fresti. Hægt er að gefa blóð á aldrinum 18 til 60 ára en virkir bldðgjafar geta þd gefið til 65 ára aldurs. Sigríður Ó. Lámsdóttir, sem starfað hefur við Bldðbankann í tæp þijú ár, segir að safnað sé rúmlega 90% blóðsins hjá Blóðbankanum. Um 10% er safnað lyá Fjdrðungssjúkra- húsinu á Akureyri sem rekur sjálf- stæða bldðsöfinunardeild. Bldð- bankinn sinnir auk höfuðborgar- svæðisins bldðþörf alls landsins og sendir því bldð um land allt þegar þörf krefur. „Við fdrum blóðsöfnunarferðir í nágrannabyggðirnar og er ætlunin að halda í því skyni í næstu viku á Akranes. Við náum yfirleitt um 100 bldðgjöfum í slíkum ferðum. Þá vor- um við á Sauðárkróki á þriðjudag og heimsdttum nemendur í Fjölbrauta- skdlanum þar sem vilja verða bldð- gjafar. Þar vora tekin sýni úr 54 nemendum og þeir koma si'ðan hing- að til okkar eftir hálfan mánuð í bldðgjöf." Konur um 18% blóðgjafa Konur era um 18% bldðgjafa og segjast þær stöllur gjaman vilja stækka hóp þeirra. Hefur reyndar orðið allt að því vakning i'þessum efnum hjá ungum konum og hefur fjölgað n\jög konum á aldrinum 20 til 30 ára í hópi bldðgjafa. Sigríður segir Bldðbankann eiga gdðan kjarna bldðgjafa sem gefa reglulega árið um kring. Hafa marg- ir gefið 50 sinnum og allnokkrir 100 sinnum og er slíkum áfongum jafnan fagnað hjá Bldðgjafafélagi Islands. I lokin má minna á að eftir bldð- gjöf er ráðlagt að menn staldri við og fái sér hressingu á kaffistofunni. Opið er í Bldðbankanum frá átta alla morgna, til 19 á mánudögum og finimtudögum, 15 þriðjudaga og miðvikudaga og 12 á föstudögum. „HEILSAN er í höndum okkar sjálfra var yfirskrift ráðstefnu sem haldin var í Bolungarvík sl. laugar- dag. Rúmlega 150 manns sóttu ráð- stefnuna sem var öllum opin og stóð í eina sex tíma. Ráðstefnan var liður í verkefninu „Heilsubærinn Bolung- arvík“ sem kynnt var í febrúar sl. og er ætlað að vekja almenning til ábyrgðar á eigin heilsu, einnig að vekja athygli þeirra sem fara með fjármuni almennings bæði hjá ríki og sveitarfélögum á því að forvarnir og heilsuefling hjá fólkinu sjálfu er sá þáttur sem mest getur sparað í út- gjöldum vegna heilbrigðisþjónustu. A ráðstefnunni vora fluttir stuttir fyrirlestrar um ólík svið heilsu- verndar, heilbrigðis og forvarna, en á milli erinda var boðið uppá veiting- ar og ráðstefnugestum skemmt með söng og dansatriðum. Þeir sem fluttu erindi á ráðstefn- unni voru Sigurður Guðmundsson landlæknir sem fjallaði um heilsufar á nýrri öld, Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur í Reykjavík talaði um lífshamingjuna og hugarfarið, Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður ræddi nýjar leiðir til fjármögnunar í heilbrigðisþjónustu, Anna Björg Aradóttir hjúkranarfræðingur hjá landlæknisembættinu flutti erindi sem hún kallaði „lagt í sameiginleg- an sjóð“ Jósep Blöndal læknir í Stykkishólmi kallaði erindi sitt „Bakið, börnin og byltingin", Hulda Sigurlín Þórðardóttir hjúkranarfor- stjóri á heilsustofnun NLFI ræddi um heilsusamlegan lífsstíl, Kolbrán Björnsdóttir grasalæknir í Reykja- vík greindi frá því hvernig nýta mætti lækningamátt jurta, Stein- grímur Þorgeirsson sjúkraþjálfari í Bolungarvík kallaði sitt erindi hreyf- ing til heilsubóta og Þórann Hjalta- dóttir verkefnastjóri hjá Urði, Verð- andi, Skuld fjallaði um líftækni, krabbamein og erfðir. Heimamenn ánægðir Auk þessara fræðinga flutti Þóra Hansdóttir íbúi í Bolungarvík erindi sem kallað var rödd fólksins og Ólaf- ur Kristjánsson bæjarstjóri lýsti skoðunum bæjaryfirvalda. Þá flutti einnig Helga Svana Ólafsdóttir fræðslu frá Bolungarvík. Almenn ánægja var meðal þeirra fjölmörgu sem sóttu ráðstefnuna. Að verkefninu Heilsubærinn Bol- ungarvík standa Bolungarvíkur- kaupstaður, skólarnir, stofnanir og félagasamtök í Bolungarvík. Fyrir hönd þessara aðila stýrir verkefninu átakshópur sem skipaður er þeim Sigránu Gerðu Gísladótttur hjúkrunarfræðing, Steingrími Þor- geirssyni sjúkraþjálfara, Petrínu Sigurðardóttur, Elínbetu Rögn- valdsdóttur og Flosa Jakobssyni. Bolvíkingar hafa svo sannarlega oðið varir við þetta átak frá því að það hófst í febráar s.l. því reglulega hefur verið bryddað uppá ýmsum at- riðum í því skyni að hvetja fólk til heilsueflingar með það að markmiði að varðveita góða heilsu. Morgunblaðið/Vilhelm Gunnarsson Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra kynnti sér fyrstuhjálpartjald björgunarsveitarinnar Suðurness. Landsbjörg tekur í notkun nýtt merki Morgunblaðið/Vilhelm Gunnarsson Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Islands, afhjúpaði nýtt merki Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Jón Gunnarsson, formað- ur félagsins, stendur við hlið hans. SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg kynnti nýtt merki félagsins á laugar- daginn en nú er um ár liðið frá stofnun félagsins en það varð til með samein- ingu Slysavamafélags Is- lands og Landsbjargar, landssambands björgunar- sveita. Jafnframt vora kynntar nýjar merkingar á björgunartæki og nýr ein- kennisklæðnaður félagsins. Forseti íslands, Ölafur Ragnar Grímsson, afhjúp- aði merkið í húsi Flug- björgunarsveitarinnar á Hellu og biskup íslands, herra Kar) Sigurbjörnsson, blessaði það. Guðni Ágústs- son landbúnaðarráðherra flutti einnig ávarp. Merkið er hannað af Garðari Pét- urssyni. Hugmyndin að baki merk- isins er margþætt. Krossinn er þungamiðja, en umhverfis krossinn er hringur sem verndar hann. Hringnum er skipt í fjóra hluta sem vísa til höfuðáttanna og skír- skota þannig til fjallamennsku og björgunar á landi. Hringnum svipar einnig til björgunarhrings sem er tákn sjóbjörgunar. Litimir í merk- inu tengjast björgunarstörfum en ákveðið hefur verið að rauður verði framvegis einkennislitur Slysa- vamafélagsins Landsbjargar. Nýja merkið verður á björgunarbílum, bátum og öðram búnaði félagsins. Ný heimasíða félagsins var opn- uð á laugardaginn. Á henni er að finna upplýsingar um félagið, björgunarsveitir þess og starfsemi. Slóðin er: www.landsbjorg.is. húsifikpi fþrir javmkt'rix Qyfalfof hihtjðifn fpnrfúfnrkcra r vlleg Msgögn fyrir fagurkem waOðif 'ktisaöan fhrir faaurk. Hornófl Nlee, leÖur, kr. 149.000,- stgr. Sófmtt 5+ u 1, kr. 165.900,- stgr. □□□□□[!] HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66 HAFMARFIRÐI SÍMI 565 4100

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.