Morgunblaðið - 14.10.2000, Síða 74

Morgunblaðið - 14.10.2000, Síða 74
74 LAUGARDAGUR 14. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Um fjögur þúsund manns fá bloð á ári hverju - Blóðbankinn þarf 70 blóðgjafa á dag Morgunblaðið/Ámi Sæberg Hjúkrunarfræðingamir Sigríður Ó. Lámsdóttir (t.v.) og Kristín H. Káraddttir hafatekið saman bækling ura nauðsyn bldðgjafar og hvernig hún fer fram. I baksýn sjást bldðgjafar. Morgunblaðið/Gunnar Hallsson Hluti þeirra sem erindi fluttu á ráðstefnunni, þau Einar Oddur Krist- jánsson alþingismaður, Ólafur Kristjánsson, bæjarstjdri Bolungarvíkur, Sigurður Gunnarsson landlæknir, Jdsep Blöndal læknir, Kolbrún Björnsddttir grasalæknir, Anna Björg Araddttir hjúkrunarfræðingur, Þdrgunnur Hjaltaddttir verkefnisstjdri, Anna Valdimarsddttir sálfræð- ingur og Helga Svana Ólafsddttir, fyrrverandi kennari í Bolungarvík. Ráðstefna um heilsueflingu í Bolungarvík Bolungarvík. Morgunblaðið. KOMINN er út bæklingurinn „Vilt þú verða bldðgjafi?" sem Bldðbank- inn í Reykjavík gefur út en þar er að finna upplýsingar um hvemig bldð- gjöf fer fram og hvaða þýðingu bldð- söfnun hefúr. Höfundar em Kristfn H. Káradóttir og Sigríður Ó. Láms- ddttir, hjúkmnarfræðingar í Blóð- bankanum. „Tilgangur bæklingsins er að kynna Bldðbankann og vekja athygli á nauðsyn þess að fá 70 bldðgjafa á dag til að mæta þörf heilbrigðiskerf- isins fyrir bldð,“ segir Kristín H. Káradóttir í samtali við Morgun- blaðið en hún hefur starfað við Bldðbankann frá síðastliðnu vori. „Við þurfum stöðugt að minna á þessa staðreynd og fá nýja blóðgjafa og því var ákveðið að taka saman þennan bækling og kynna starfið," segir hún ennfremur en bæklingn- um er m.a. dreift í framhaldsskdla, sundstaði og fyrirtæki. Helstu ástæður fyrir bldðgjöf em skurðaðgerðir, slys, blæðingar, krabbameinsmeðferð og blóðskipti nýbura. Kringum Qögurþúsund manns þurfa blóðgjöf á ári hveiju. Litils háttar undirbúningxir Til að gerast blóðgjafi þarf dálít- inn undirbúning og við fyi’stu komu em teknar bldðpmfur vegna blóð- flokkunar, veimskimunar, jám- birgðamælingar og fyrir almenna bldðrannsdkn. Ef allt reynist í lagi er bldðgjöf heimiluð tveimur vikum síðar. Karlar mega gefa bldð á þriggja mánaða fresti en konur á fjögurra mánaða fresti. Hægt er að gefa blóð á aldrinum 18 til 60 ára en virkir bldðgjafar geta þd gefið til 65 ára aldurs. Sigríður Ó. Lámsdóttir, sem starfað hefur við Bldðbankann í tæp þijú ár, segir að safnað sé rúmlega 90% blóðsins hjá Blóðbankanum. Um 10% er safnað lyá Fjdrðungssjúkra- húsinu á Akureyri sem rekur sjálf- stæða bldðsöfinunardeild. Bldð- bankinn sinnir auk höfuðborgar- svæðisins bldðþörf alls landsins og sendir því bldð um land allt þegar þörf krefur. „Við fdrum blóðsöfnunarferðir í nágrannabyggðirnar og er ætlunin að halda í því skyni í næstu viku á Akranes. Við náum yfirleitt um 100 bldðgjöfum í slíkum ferðum. Þá vor- um við á Sauðárkróki á þriðjudag og heimsdttum nemendur í Fjölbrauta- skdlanum þar sem vilja verða bldð- gjafar. Þar vora tekin sýni úr 54 nemendum og þeir koma si'ðan hing- að til okkar eftir hálfan mánuð í bldðgjöf." Konur um 18% blóðgjafa Konur era um 18% bldðgjafa og segjast þær stöllur gjaman vilja stækka hóp þeirra. Hefur reyndar orðið allt að því vakning i'þessum efnum hjá ungum konum og hefur fjölgað n\jög konum á aldrinum 20 til 30 ára í hópi bldðgjafa. Sigríður segir Bldðbankann eiga gdðan kjarna bldðgjafa sem gefa reglulega árið um kring. Hafa marg- ir gefið 50 sinnum og allnokkrir 100 sinnum og er slíkum áfongum jafnan fagnað hjá Bldðgjafafélagi Islands. I lokin má minna á að eftir bldð- gjöf er ráðlagt að menn staldri við og fái sér hressingu á kaffistofunni. Opið er í Bldðbankanum frá átta alla morgna, til 19 á mánudögum og finimtudögum, 15 þriðjudaga og miðvikudaga og 12 á föstudögum. „HEILSAN er í höndum okkar sjálfra var yfirskrift ráðstefnu sem haldin var í Bolungarvík sl. laugar- dag. Rúmlega 150 manns sóttu ráð- stefnuna sem var öllum opin og stóð í eina sex tíma. Ráðstefnan var liður í verkefninu „Heilsubærinn Bolung- arvík“ sem kynnt var í febrúar sl. og er ætlað að vekja almenning til ábyrgðar á eigin heilsu, einnig að vekja athygli þeirra sem fara með fjármuni almennings bæði hjá ríki og sveitarfélögum á því að forvarnir og heilsuefling hjá fólkinu sjálfu er sá þáttur sem mest getur sparað í út- gjöldum vegna heilbrigðisþjónustu. A ráðstefnunni vora fluttir stuttir fyrirlestrar um ólík svið heilsu- verndar, heilbrigðis og forvarna, en á milli erinda var boðið uppá veiting- ar og ráðstefnugestum skemmt með söng og dansatriðum. Þeir sem fluttu erindi á ráðstefn- unni voru Sigurður Guðmundsson landlæknir sem fjallaði um heilsufar á nýrri öld, Anna Valdimarsdóttir sálfræðingur í Reykjavík talaði um lífshamingjuna og hugarfarið, Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður ræddi nýjar leiðir til fjármögnunar í heilbrigðisþjónustu, Anna Björg Aradóttir hjúkranarfræðingur hjá landlæknisembættinu flutti erindi sem hún kallaði „lagt í sameiginleg- an sjóð“ Jósep Blöndal læknir í Stykkishólmi kallaði erindi sitt „Bakið, börnin og byltingin", Hulda Sigurlín Þórðardóttir hjúkranarfor- stjóri á heilsustofnun NLFI ræddi um heilsusamlegan lífsstíl, Kolbrán Björnsdóttir grasalæknir í Reykja- vík greindi frá því hvernig nýta mætti lækningamátt jurta, Stein- grímur Þorgeirsson sjúkraþjálfari í Bolungarvík kallaði sitt erindi hreyf- ing til heilsubóta og Þórann Hjalta- dóttir verkefnastjóri hjá Urði, Verð- andi, Skuld fjallaði um líftækni, krabbamein og erfðir. Heimamenn ánægðir Auk þessara fræðinga flutti Þóra Hansdóttir íbúi í Bolungarvík erindi sem kallað var rödd fólksins og Ólaf- ur Kristjánsson bæjarstjóri lýsti skoðunum bæjaryfirvalda. Þá flutti einnig Helga Svana Ólafsdóttir fræðslu frá Bolungarvík. Almenn ánægja var meðal þeirra fjölmörgu sem sóttu ráðstefnuna. Að verkefninu Heilsubærinn Bol- ungarvík standa Bolungarvíkur- kaupstaður, skólarnir, stofnanir og félagasamtök í Bolungarvík. Fyrir hönd þessara aðila stýrir verkefninu átakshópur sem skipaður er þeim Sigránu Gerðu Gísladótttur hjúkrunarfræðing, Steingrími Þor- geirssyni sjúkraþjálfara, Petrínu Sigurðardóttur, Elínbetu Rögn- valdsdóttur og Flosa Jakobssyni. Bolvíkingar hafa svo sannarlega oðið varir við þetta átak frá því að það hófst í febráar s.l. því reglulega hefur verið bryddað uppá ýmsum at- riðum í því skyni að hvetja fólk til heilsueflingar með það að markmiði að varðveita góða heilsu. Morgunblaðið/Vilhelm Gunnarsson Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra kynnti sér fyrstuhjálpartjald björgunarsveitarinnar Suðurness. Landsbjörg tekur í notkun nýtt merki Morgunblaðið/Vilhelm Gunnarsson Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Islands, afhjúpaði nýtt merki Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Jón Gunnarsson, formað- ur félagsins, stendur við hlið hans. SLYSAVARNAFÉLAGIÐ Landsbjörg kynnti nýtt merki félagsins á laugar- daginn en nú er um ár liðið frá stofnun félagsins en það varð til með samein- ingu Slysavamafélags Is- lands og Landsbjargar, landssambands björgunar- sveita. Jafnframt vora kynntar nýjar merkingar á björgunartæki og nýr ein- kennisklæðnaður félagsins. Forseti íslands, Ölafur Ragnar Grímsson, afhjúp- aði merkið í húsi Flug- björgunarsveitarinnar á Hellu og biskup íslands, herra Kar) Sigurbjörnsson, blessaði það. Guðni Ágústs- son landbúnaðarráðherra flutti einnig ávarp. Merkið er hannað af Garðari Pét- urssyni. Hugmyndin að baki merk- isins er margþætt. Krossinn er þungamiðja, en umhverfis krossinn er hringur sem verndar hann. Hringnum er skipt í fjóra hluta sem vísa til höfuðáttanna og skír- skota þannig til fjallamennsku og björgunar á landi. Hringnum svipar einnig til björgunarhrings sem er tákn sjóbjörgunar. Litimir í merk- inu tengjast björgunarstörfum en ákveðið hefur verið að rauður verði framvegis einkennislitur Slysa- vamafélagsins Landsbjargar. Nýja merkið verður á björgunarbílum, bátum og öðram búnaði félagsins. Ný heimasíða félagsins var opn- uð á laugardaginn. Á henni er að finna upplýsingar um félagið, björgunarsveitir þess og starfsemi. Slóðin er: www.landsbjorg.is. húsifikpi fþrir javmkt'rix Qyfalfof hihtjðifn fpnrfúfnrkcra r vlleg Msgögn fyrir fagurkem waOðif 'ktisaöan fhrir faaurk. Hornófl Nlee, leÖur, kr. 149.000,- stgr. Sófmtt 5+ u 1, kr. 165.900,- stgr. □□□□□[!] HUSGAGNAVERSLUN REYKJAVÍKURVEGI 66 HAFMARFIRÐI SÍMI 565 4100
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.