Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 71
4 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 71* FRETTIR Síminn og Tal gera reikisamning SÍMINN og Tal hafa gert með sér reikisamning. Samkvæmt samn- ingnum geta viðskiptavinir Tals frá og með 1. desember næstkom- andi nýtt sér þjónustu GSM-kerfis Símans á Vestfjörðum, Norður- landi utan Eyjafjarðarsvæðisins og Húsavíkur, á Austfjörðum og suð- ur um land allt að Mýrdalssandi. Samningurinn er gerður með hliðsjón af ákvæðum fjarskipta- laga, en þar er kveðið á um að á dreifbýlissvæðum, þar sem ekki verði ráðist í uppsetningu og rekstur farsímastöðvar „vegna eðl- is eða umfangs fjárfestingar, eða þar sem aðstæður til uppsetningar og rekstrar farsímastöðvar eru sérstaklega erfiðar, svo sem vegna náttúrulegra aðstæðna", skuli far- símafyrirtæki sem veita almenna farsímaþjónustu eiga aðgang að al- mennum farsímanetum annarra farsímafyrirtækja. Þessar aðstæð- ur eiga einkum við á fyrrnefndum svæðum. Skoðun beggja aðila er þó að samningurinn gangi mun lengra en ákvæði laganna gera ráð fyrir, segir í fréttatilkynningu. Samningaviðræður milli fyrir- tækjanna hafa staðið frá því í febr- úar sl., er Tal óskaði eftir viðræð- um um gerð reikisamnings. Settur var á fót fjögurra manna tækni- hópur sem lagt hefur mikla vinnu í að fara yfir tæknilegar forsendur samningsins. Fyrirtækin hafa komið sér saman um sex mánaða tímabil, þar sem látið verður reyna á tæknilega útfærslu. Metið verð- ur í lok þess hvernig fyrirkomu- lagið hentar báðum aðilum, segir enn fremur í tilkynningunni. Örstefna um skátastarf á höfuðborgarsvæðinu STARFSRAÐ Bandalags íslenskra skáta gengst fyrir örstefnu um framtíð skátastarfs á höfuðborgar- svæðinu mánudaginn 6. nóvember í Hraunbyrgi í Hafnarfirði. Ör- stefnan hefst kl. 20 og stendur til kl. 22.30. Örstefnan er sérstaklega ætluð stjórnum skátafélaga, en er einnig opin öllum skátum sem láta sig varða framtíð skátastarfs á höfuðborgarsvæðinu. Á ráðstefnunni flytur Sigurður Einarsson arkitekt, formaður sam- vinnunefndar um svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, erindi um „Þróun höfuðborgarsvæðisins á nýrri öld" og Helgi Grímsson, fræðlustjóri BÍS, flytur erindið „Markaðshlutdeild skátafélaga". Að loknum framsöguerindum verða almennar umræður. Veiting- ar verða að hætti skáta. Vegurinn um Vífílsstaða- hlíð lokaður VEGNA malbikunarfram- kvæmda verður vegurinn um Vífilsstaðahlíð lokaður næstu daga. Framvinda verksins veltur á veðri en fólki er bent á aðr- ar innkomuleiðir á Heiðmörk, af Suðurlandsvegi við Rauð- hóla og á móts við Silunga- poll. Snilldeð sóðaskapur? LÁTTU VERKIÐ NJÓTA SIN OG LIFA LENGUR _gjaskreytingar hafa lengi haft samastaö í börginni áýmsum stööum og eru látnar óáreittar þar, enda óft algjör snilld. Svo eru til listamenn sem fá útrás fyrir list sína með veggjakroti þar sem óleyfilegjær að mála og kostar það mikla fyrirhöfn og pen]upk að hreinsa það burtu. Láttu Ifaíaverkið þitt njóta sín og lifa lengur - málaðuMþar sem leyfilegt er. REyKJAVÍK I SPARIFÖTIN BorgaFStjórinn í Reykjavík H^einsifniarcieild Gatnamálastjóra MALAÐU ÞAR SEM LEYFILEGT ER Mtt JréttaSréf Oieimskíúbbsins Heimsklúbbur Ingótfs & PRÍMA sendaykkur öllum kœrar haustkveðjur og þakka frábær viðskipti það sem afer árinu 2000: Metári i sögu Heimsklúbbsins i 20 ár, með tvöföldun viðskipta frá fyrra áru Margir spyrja: „Hver er ástœðan?" Nú bjóðum viðþér, lesandi góður, að kanna ástœður þess, að ferðir Heimsklúbbsins & PRÍMU njóta slíkra vinsælda að sístækkandi hópur ánægðra farþega tekur ferðir okkarfram yfir allar aðrar. Dregið verður úr bestu svörum og að launum eru vegleg: 2ja viíqia fl.usturCandaferðfyrir2 að verðmœti íq. 200 pús. Svör berist fyrir 5. nóv. 2000 Merkt: „Heimsklúbburinn ferðaval 2000-2001", Pósthólf 140,121 Reykjavík. Réttur áskilinn til að vitna í svörin í auglýsingu. NÝJAR FERÐAFRÉTTIR: Enn sem fyrr var ferðin Listatöfrar ítaíiu 13.-28. ág. sú ferð, sem vakti mesta hrifningu: „Sannkallaður dýrgripur ferðaminninga, sem tekur öllu fram í reynslu okkar, undir einstakri leiðsögn Ingólfs." (Umsögn) endurtekin 2001. Mesta œvintýri Miðjarðaríuifs: 23.sept-8.ofe. JOfarþegar: Sigling á „ VICTORIU" um austanvert Miðjarðarhafi 2 vikur með viðkomu á öllum helstu eyjum og borgum á þessum sögufrœgu slóðum undir leiðsögn SigurðarA. Magnússonar. „Fróðlegasta og skemmtilegasta ferð okkar á sjó." (Umsögn) endurtekin 2001. ŒýijptaCand - Landið hzCga - rBibCíuferð 23. sept. -10 d. 90farþegar Seldist strax upp. „í þessari ferð varð ég fyrir dýpri og varanlegri áhrifum en nokkurri annarri. Frábærir fararstjórar, Hróbjartur Árnason og sr. Bjarni Karlsson áttu sinn stóra þátt í því." (Umsögn) endurtekin2001. „^Rfo - toppur tiCverunnar" -15.-23. okt. Heimskhibburinn er mjög stoltur af hinum stóra hópi farþega, um 460 manns í Sjp áe Janeiro -fegwrstu borg háms, par sem sólinglitrar, bíóðið óígar af íiþgleii. „Við dáumst að vaíi IngóCfs og sfjpufafli. - Ógíet/manúgt!" (vimsögn,). ,/TöfrarlOOl nœturíAusturCöndum" 45 manna hópur undir fararstjórn Ásgeirs Guðmundssonar og Sigriðar konu hans er núna staddur í forundran í „Höll gylltu hestanna", einu glæsilegasta hóteli heims, og senda kærar kveðjur og þakkir til Heimsklúbbsins, úr ferð, sem seldist upp strax í vor. Endurtekin 2001. „Tinn dagur sem þúsundár" - Hnattreisa 2000 4. hnattreisan seldist upp í ársbyrjun. 41 þátttakandi hefur 30 daga hring- ferð um hnöttinn á suðurhveli jarðar hinn 5. nóv. Eftirvæntingin er mikil í þessum hópi sem er að hefja mesta ferðaævintýri sem um getur. Ferðin verður undir stjórn Ingólfs. Heimsklúbburinn þakkar traustið og óskar þátttakendum góðrar ferðar. Endurtekin 2002. fferðatynning sunnud. 29. ofe. ífA.-sat9{ótdSögit kí. 15.00. Siusturfánd sem aldrei fyrr: Glæsilegt úrval ferða til THAILANDS, MALASÍU OG BALI fyrir og eftir áramót. Verð frá kr. 99.800 í 2 vikur, ef pantað er og staðfest núna. Skrifstofan Austurstr. 17 opin frá kl. 14-17 í dag fyrir nýjar pantanir. MISSIÐ EKKI AF FRABÆRRI KYNNINGU í MÁLI OG MYNDUM. Mætið snemma! - Ókeypis aðgangur, en húsið fyllist fljótt. Staðfestar pantanir teknar á staðnum. PÓNTUNARSÍMI 562 0400 Útvalin í alþjóðleg samtök ferðaskrifstofa: EXCELLENCE IN TRAVEL fyrir frábærar ferðir og skipulagningu. íFŒIRiB/iOiíBlKiRllffSTöSÍFAtM iffinMsmjJBnujR iNwoaifs Aiwtnntra»ti 17. 4. hapfl. 101 Reykjavík. ^ími S62 0400 fa« W 6564. netfang: prima @ heimsklubbur.is, heimasiða: http://www.heimsklubbur.is 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.