Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 73
 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 7§ Neskirlq'a um öll! Prestamir. BESSASTAÐASÖFNUÐUR: Sunnu dagaskóli kl. 13 í Álftanesskóla. Kiddý og Ásgeir Páll sjá um sunnu- dagaskólann. Foreldrar hvattir til að mæta meö börnum sínum. Rúta ekur hringinn. Prestarnir. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli f Stóru-Vogaskóla laugardaginn 28. október kl. 11. Foreldrar hvattir til að mæta með börnum sínum og styrkja Íþannig safnaðarstarfið. Fermingar- fræöslan er kl. 12 sama dag og á sama stað. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11. Fuglinn Konni kemur í heimsókn. Kristín og Soffía. Æsku- lýðsfundur kl. 20-22. Eiríkur. Sóknar- nefndin. ÚTSKÁLAKIRKJA: Kirkjuskólinn í safnaöarheimili kirkjunnar, Sæborg, í dagkl. 14. Sameiginlegguðsþjónusta sóknanna sunnudag kl. 20.30 í safn- aðarheimilinu í Sandgerði. Fermingar- böm annast bænir og ritningarlestra. Organisti Pálína Skúladóttir. Helgi- stund á Garðvangi kl. 15.15. Sóknar- prestur. HVALSNESSÓKN: Kirkjuskólinn í safnaðarheimilinu í Sandgerði í dag kl. 11. Sameiginlega guðsþjónusta sóknanna sunnudag, í safnaðarheim- ilinu í Sandgeröi, kl. 20.30. Ferming- arbörn annast bænir og ritningar- lestra. Organisti Pálína Skúladóttir. Helgistund á Garövangi kl. 15.15. Sóknarprestur. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnu dagaskóli sunnudaginn 29. október kl.ll. Ástríður Helga Sigurðardóttir guðfræðinemi leiðir starfið. NJARÐVÍKURKIRKJA (Innri-Njarð- vík): Sunnudagaskóli sunnudaginn 29. október kl.ll. Vilborg Jónsdóttir leiðir skólann með aðstoð kvenna úr Systrafélagi Njarðvíkurkirkju. Baldur Rafn Sigurðsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskyldugud sþjónusta og sunnudagaskóli kl. 11 árd. Munið skólabílinn. Samfélagiö um guðs borö. Prestur sr. Ólafur Odd- ur Jónsson. Báðir prestamir annast fræðslustund með foreldrum. Efni dreift sem veröur rætt. Kór Keflavíkur- kirkju syngur. Organisti Einar Örn Ein- arsson. Undirleikari í sunnudaga- skóla Helgi Már Hannesson. Guðsþjónusta á sjúkrahúsinu kl. 13. Samvera með fermingarbörnum og Iforeldrum þeirra kl. 20. Systkinin Sig- urður Bjarni Gíslason og Þóra Gísla- dóttir aðstoða og sýna drama. Stutt kynning á fermingarstörfunum fyrir foreldra fermingarbarna. SELFOSSKIRKJA: Messa og sunnu dagaskóli kl. 11. Messa á Ljósheim- um kl. 16. Morguntíö sungin þriðju- dag til föstudags kl. 10. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 14- 14.50. Biblíuleshópur kemur saman kl. 18 á miövikudögum. Sakramentis- þjónusta að lestri loknum. Sóknar- prestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sr. Þórir Jökull Þorsteinsson messar. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnudaga skóli kl. 11. Sóknarprestur. KELDNAKIRKJA á Rangárvöllum: Guðsþjónusta kl. 14. Aðalsafn- aðarfundur Keldnasóknarverðurhald- inn í kirkjunni að loknu embætti. Sóknarprestur, sóknarnefnd. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. ÓLAFSVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli með Konna, Bjarti og öllum hin- um. Söngur og gleði. Mætum öll. Sóknarprestur. GLÆSIBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta verður sunnudag kl. 14. Bam veröur borið til skímar. Komum öll og njótum samveru í húsi guðs. Sóknarprestur. EIÐASÓKN, Eiðakirkja: Barnastarf kl. 11. Sóknarprestur. BAKKAGERÐISKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Fundur með foreldrum fermingarbarna eftir guðsþjónustuna. Sóknarprestur. NORÐFJARÐARKIRKJA: Almenn guðsþjónusta sunnudag kl. 14. Bamastarfið í safnaðarheimilinu eins og venjulega kl. 11. Allir velkomnirog fermingarbörnin og foreldrar þeirra rninnt á guósþjónustuna. Sigurður Rúnar Ragnarsson, sóknar- prestur. Safnaðarstarf Nessókn 60 ára NESSÓKN í Reykjavík er 60 ára um þessar mundir. Sóknin var formlega stofnuð 21. október 1940 í skugga seinni heimsstyrjaldarinnar og hersetu Breta. Að þessu tilefni verður hátíðarmessa í Neskirkju nk. sunnudag 29. október kl. 11 þar sem sóknarbörn yngri sem eldri minnast þessara tímamóta. Þar mun biskup Islands herra Karl Sig- urbjörnsson predika, en prestar kirkjunnar þjóna. Þá verða hátíðartónleikar sunnu- daginn 5. nóvember nk. kl.17, þar sem kirkjukór Neskirkju flytur þætti úr fjórum messum eftir Haydn. Að auki flytur Reynir Jón- asson organisti orgelverk eftir Bach. Einnig stendur til seinna í vetur að halda málþing um starf og stöðu „borgarkirkjunnar" hér í Reykjavík. Þess má geta til fróðleiks að fram að þessum tíma áttu allir Reykvíkingar sókn í Dómkirkjuna utan þeirra sem tilheyrðu fríkirkj- um. Við þessa breytingu var Reykjavíkursókn skipt upp í fjórar sóknir; auk hinnar upprunalegu voru stofnaðar Nes-, Hallgríms- og Laugarnessóknir. Borgarkirkjan var orðin til. Svæði það sem Nes- sókn náði til í upphafi var vestan og sunnan Hringbrautar og vestan Reykjanesbrautar, ásamt Engey (!) að undantekinni Háskólalóðinni. Sókninni tilheyrði Seltjarnarnes og Kópavogur í fyrstu, en nú tilheyrir sókninni Vesturbærinn sunnan Hringbrautar allt að mörkum Sel- tjarnarness. Afmælissýning í Laugarnes- kirkju UM þessar mundir er þess minnst að sextíu ár eru liðin frá stofnun Laugarnessóknar. Var það sr. Garðar Svavarsson og hópur hug- sjónafólks um kirkjustarf og bætt mannlíf í hinu nýja úthverfi Reykjavíkur sem þar var að verki haustið 1940. Við guðsþjónustu á sunnudaginn kl. 11 verður þessa minnst og í messukaffi mun mynd- listakona og kórfélagi í kirkjunni, Inga Rósa Loftsdóttir, opna sýn- ingu á ýmsum verkum sínum þar sem yrkisefnið er trúin og lífið. Hvetjum við yngri og eldri Laug- arnesbúa til að fjölmenna til kirkju sinnar þennan dag. Þess má geta að sunnudagaskólinn og messan eru samhliða, svo að allar kynslóðir eiga jafnt erindi á sama tíma. Dægurlaga- messa í Hafn- arfjarðarkirkju DÆGURLAGAMESSA fer fram í Hafnarfjarðarkirkju sunnudags- kvöldið 29. október nk. kl. 20.30. Fjarðarbandið sem Hjörtur Hows- er hljómborðsleikari er í forystu fyrir leikur þá grípandi dægurlög eftir Bítlana og Simon og Garfunk- el, Hollies og fleiri þekkta tónlist- armenn. Bandið skipa að þessu sinni, auk Hjartar, Páll Rósin- krans, söngvari. Guðmundur Pétursson, sólógít- arleikari, Haraldur Þorsteinsson, bassagítarleikari, Jens Hansson, saxófónleikari, Eysteinn Eysteins- son, slagverksleikari og Gunnþór Ingason, munnhörpuleikari. Textar laganna hafa verið þýddir á íslensku og flytja góðan boðskap. Fjarðarbandið lék í eftirminnilegri dægurlagamessu í fyrra sem vakti mikla athygli og hrifningu. Allir prestar kirkjunnar munu taka þátt í dægurlagamessunni. Sigurbjörn biskup lítur um öxl Á FRÆÐSLUMORGNI í Hall- grímskirkju á morgun, sunnudag- inn 29. okt., kl. 10 mun dr. Sigur- björn Einarsson biskup rifja upp minningar frá fyrstu starfsárum sínum í Hallgrímssókn í tilefni af 60 ára afmæli safnaðarins. Dr. Sigurbjörn var skipaður sóknarprestur í Hallgrímssókn í janúar 1941, ásamt dr. Jakobi Jóns- syni. Á þeim árum var ísland hersetið og setulið Breta hafði byggt braggaþyrpingu á Skólavörðuholti. íbúum borgarinnar fjölgaði ört, þannig að hver kytra í borginni var setin. Söfnuðurinn, sem taldi um 12.000 manns, var heimilislaus og starfsaðstaða engin. Nú er öðruvísi um að litast í sókninni og á Skóla- vörðuholti. Hvað beið þessara ungu presta? Hvaða vonir batt séra Sig- urbjörn við Hallgrímssókn? Að fræðslumorgninum loknum, kl. 11, hefst síðan hátíðarguðsþjónusta í kirkjunni, þar sem séra Sigurður Pálsson mun prédika og þjóna fyrir altari ásamt séra Jóni Dalbú Hró- bjartssyni og nýstofnaður „afmæl- iskór“ Hallgrímskirkju mun syngja undir stjórn Harðar Áskelssonar kantors. Hjónakvöld í Arbæjarkirkju FIMMTUDAGINN 16. nóvember nk. verður boðið upp á hjónakvöld frá kl. 20-23 í Árbæjarkirkju. Leið- beinandi verður Halla Jónsdóttir. Tilgangur með námskeiðinu er m.a. að bjóða hjónafólki upp á að hittast og deila kjörum með öðrum hjónum og ræða víddir hjónabandsins á já- kvæðum nótum. Viljum við hvetja hjónafólk í Árbæjar-, Ártúns- og Seláshverfi, hvort sem þau eru búin að vera í hjónabandi í lengri eða styttri tíma, til að gefa sjálfum sér og maka sínum þessa kvöldstund. Nánari upplýsingar og skráning er í síma 587-2405. Skráning er til fimmtudagsins 9. nóvember. Prestarnir. Neskirkja. Félagsstarf eldri borg- ara í dag kl. 14 í safnaðarheimilinu. Minnumst 60 ára afmælis Nessókn- ar. Kaffiveitingar. Munið kirkjubíl- inn. Allir velkomnir. Grafarvogskirkja. AA-hópur kl. 11. Fríkirkjan Vegurinn: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Benedikt Jóhannsson prédikar. All- ir hjartanlega velkomnir. KEFAS: Samkoma í dag laugardag kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ái-- mannsdóttir. Mikil lofgjörð söngur og fyrirbæn. Allir hjartanlega vel- komnir. Þriðjud: Bænastund kí. 20.30. Miðvikud: Samverustund unga fólksins kl. 20.30. Föstud: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 11.30 æfing hjá Litlum læri- sveinum í safnaðarheimilinu, eldri og yngri hópur saman. Hvammstangakirkja. Sunnudaga- skóli kl. 11. Akraneskirkja. Kirkjuskóli kl. 11. TTT-starf (10-12 ára) kl. 13. Um- sjón: Hreiðar Örn Stefánsson. r Sérmerktar gjafavörur r Okeypis bæklinmir y www.postlistinn.is sími 557 1960 islenski Póstlistinn Félag íslenskra lungnalækna og Félag íslenskra ofnæmislækna í samvínnu vi5 Astma- og ofnæmisfélagí& á Íslandí og GlaxoWellcome bjó&a til fræ&slufundar. Astmadagur fyrír almenning Laugardaginn 28. okfáber 2000 Hótel Loftlciðir kl. 14:00 - 16:00 14:00 - 14:10 Fundur settur Oskat Einarsson sérfræoíngur í lyflækningum, lungnalækníngum ocj gjörgæslukokningum. 14:10 - 14:35 Hva& er astmi? Unnur Shino líjunr.dóliit aóseni vi& Hóskólo Islanas, og sór fr.&oingtjt i ofn.cmr: ocj ón,r:mi',l.r;knincjuni 14:35 - 15:00 Astmi hjá börnum Sifjurvmg Þ Sigurðuraóttir •.órlt.uÓiiHjur í ofrunrni:, og órii/smislækaíngum barno, 15.00-15:15 Hlé 15:15- 15:40 Meðferö astma (’Utmnt (■iuötnunrl'.-ion sórfrs&Öitifjut i lungnalmknintjum 15:40 - 16:00 A'ó lifa meá astma lialcJur 11 nt lt ik:ntl liuöiö vei&ui u|.|» u uiidumiiiii.tilmcjui, kenridu (i i.»-l'i hoIuii I gstmgmeobró >■><] fraÞ&du‘-íni yrn oitmu I untlurinii er opinn ollum seoi imlo íihucjo ó hsúo-.Iu tjiii qstiiin GlaxoWdlcome &ertx< iti i4»tfSS fteyiþ/iii * §im j www.fllsnswriiíflfflf.*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.