Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 63
fMöftÖtMBMÖÍ£) UMRÆÐAN V 1 LAUGMDAÖUR-28. 0BTÓBER2000 68 Sjálfstæðismenn skera enn í Reykjavík ENN eru vegaframkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu tilefni um- ræðu á Alþingi. Pað er nánast ár- viss slagur þegar fjárlög eru kynnt frá því að Davíð Oddsson 1. þing- maður Reykjavíkur tók við stjórn- artaumum að rikisstjórn hans veit- ist að Reykjavík og nágrenni með niðurskurðarhnífnum og skeri vegaféð, sem búið er að samþykkja á vegaáætlun. Sturla sparar 400 milljónir í borginni í haust, þegar fjárlög voru kynnt í stjórnarflokkunum, spurð- ist út að fresta ætti vegafram- ÁstaR. Jóhannesdóttir kvæmdum sem næmu 800 milljón- um króna og kæmi sá niðurskurð- ur allur niður á höfuðborginni. Ekki fékkst þetta staðfest við fyrstu umræðu fjárlaga en í um- ræðum utan dagskrár í síðustu viku viðurkenndi samgönguráð- herra að helmingur niðurskurðar- ins myndi koma niður á höfuð- borginni. Ef þetta verður raunin er ríksstjórn Davíðs Oddssonar enn einu sinni að níðast á borgar- búum, sem búa við löngu sprungið vegakerfl þar sem slysahætta er mikil og umferðaröyggi í lágmarki víða. Það er vitað að vegafram- kvæmdir hér í þéttbýlinu eru þær arðbærustu sem um getur. Upp- lýsingar frá tryggingafélögunum hafa sýnt það svo ekki verður um villst. Árekstar verða langoftast við gatnamót í Reykjavík og þar er Miklubraut langtjónahæst. Eftir að brúin yfir gatnamót Reykja- nesbrautar og Miklubrautar var tvöfölduð haustið 1997 snarfækk- aði tjónum þar úr 105 árið 1995 í 8 á síðasta ári. Þetta er talandi dæmi um hversu miklvægar • þær framkvæmdir eru sem ríkisstjórn- in ætlar nú að setja á ís. Löggæsla í lágmarki Það er ekki bara að ríkisstjórnin fresti framkvæmdum í borginni heldur eru fjárveitingar til lög- gæslu einnig minnkaðar. Á aðal- fundi Samtaka sveitarfélaga á höf- uðborgarsvæðinu í síðustu viku SLIM-LINE dömubuxur frá gardeur Qhmtu tískuverslun v/Nesveg, Seltj., s. 561 1680 kom fram að ef fjölgun lögreglu- manna við umferðareftirlit hefði verið í samræmi við fjölgun bif- reiða í borginni á tímabilinu 1980- 2000, eða á undanförnum 20 árum, ættu stöðugildin að vera 60% fleiri en þau eru nú. I umferðardeild lögreglunnar í Reykjavík ættu þá að vera 64 stöðugildi lögreglu- manna, 10 lögreglubifreiðar og 24 lögreglubifhjól. En hvernig er ástandið? Jú, stöðugildin hjá umferðarlögregl- unni í Reykjavík eru 24, sem skipt er í 3 vaktir og eru 6-8 lögreglu- þjónar á vakt í einu. Deildin hefur yfir að ráða 2 lögreglubifreiðum og 8 lögreglubifhjólum. Þetta er allsendis óviðunandi ástand og ekki að undra að slysum fjölgi þegar misábyrgir ökumenn þeysa um göturnar vitandi að löggæsla er í lágmarki vegna fjárskorts. Bætum samfélagsþjónustuna Landspítalinn hefur þurft að fá Sparnaður Það er ekki bara að rík- isstjórnin fresti fram- kvæmdum í borginni, segir Asta R. Jóhannes- dóttir, heldur eru fjár- veitingar til löggæslu einnig minnkaðar. aukafjárveitingar til að geta sinnt öllum þeim aukna fjölda slasaðra sem komið hafa þangað eftir um- ferðarslys. Nær væri að setja fé í að auka löggæslu og bæta umferðarmann- virki til að koma í veg fyrir þær hörmungar sem umferðarslysin eru. Þetta er afleit samfélagsþjón- usta sem skrifast á ábyrgð íhalds- ins og tímabært að Sólveig Péturs- dóttir, dómsmálaráðherra og þingmaður Reykjavíkur, taki til hendinni í sínum málaflokki. Það dugar lítt að halda skrautsýningar með borðalögðu liði og lofa öllu fögru þegar efndirnar eru svona. Samgönguráðherra og dómsmálaráðherra verða að taka sig á í málefnum þéttbýlisins. Höf- uðborgarbúar munu ekki líða að framkvæmdir og þjónusta við þá sé sífellt skorin niður. Höfundur er þingnmdur Samfylkingarinnar. nikii —i án útborgunar við ▼ lámim laðLáð ©ðfiaitó ▼ fyrsta aíbOTgun í mars 2001 ▼ ver&lækkun utsa ts 1^^ i á notu&um bílum frá Ingvari Helgasyni hft og Bílheimum ehf OPIÐ: kl. 9-18 vlrka daga kl. 10-17 laugardaga BORlíA^BÍUSALAN Grensásvegi 11 - Sími 588 5300 - www.ih.is - www.bilheimar.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.