Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 80

Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 80
-<80 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK í dag er laugardagur 28. október, 302. dagur ársins 2000. Tveggja jpostula messa. Orð dagsins: Minnist orðanna sem ég sagði við yður: Þjónn er ekki meiri en herra hans. Hafí þeir ofsótt mig, þá munu þeir líka ofsækja yður. Hafí þeir varð- veitt orð mitt, mun þeir líka varð- __________veita yðar.__________ (Jóh.15,20.) koma. Fræðslufundirnir verða haldnir í Ásgarði Glæsibæ, félagsheimili Félags eldri borgara. AU- ir velkomnir. Ath. félags- vistin fellur niður sunnud. 29. okt. vegna „Heilsu oghamingju". Mánud.-Bridskl. 13. Þriðjud:Skákkl. 13.30, alkortkl. 13.30. Göngu- Hrólfar fara í göngu frá Ásgarði Glæsibæ á mið- vikud.kl.lO.KórFEB heldur tónleika í Salnum Kópavogi fimmtud. 2. nóv. kl. 20. Fjolbreytt söngskrá. Árshátíð FEB verður haldin 10. nóv. Matur, skemmtiatriði og dansleikur á eftir, miðar seldiráskrifstofuFEB. Nánar auglýst síðar. Silf- urlínan opin á mánud. og miðvikud.ki. 10-12 ís. 588 2111. Uppl.áskrif- stofuFEBís. 588 2111 kl. 9-17. Reykjavíkurhöfn: Ryoei Maru no 78 og Laugar- nes komu í gær, Hoyo Maru no 8 og Þerney fóru í gær. Hafharfjarðarhöfn: Ken- kyu Maru no 18, Yasu Maru no 28 og Hoken Maru no 8 komu í gær og fara í dag. Rán kom í gær. Víking fór í gær. Stuðningsfundir fyrrver- andi reykingafólks. Fólk sem sótt hefur námskeið gegn reykingum í Heilsu- stofnun NLFÍ í Hvera- ferði, fundur í Gerðu- ergi á þriðjud. kl. 17.30. Mannamót Aflagrandi 40. Hausthá- tíð verður föstudaginn 3. okt. og hefst með hátíðar- bingói kl. 14. Tónlist, tiskusýning og dans. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðara Lönguhh'ð 3. Haustbas- arinn verður 4. og 5. nóv. frákl. 13-17. Byrjað "* verður að taka á móti basarmunum 30. okt. Félag eldri borgara í Hafharfirði, Hraunseli, Reykjavfkurvegi 50. Gangakl.lO.Rútafrá Miðbæ kl. 9:50 og Hraun- seli kl. 10. Þeir sem hafa áhuga á að vera með söluvarning á „markaðs- degi" 5. nóv. vinsamleg- ast hafi samband í síma 555 0142. Hinn árlegi fjölskyldudagur verður í Gjábakka laugard. 28. okt. og hefst með dag- skrá kl. 14. Fjölbreytt dagskrá. Vöffluhlaðborð ,Jd. 15.50. Eldri borgarar eru hvattir tíl að nota þetta tækifæri til að bjóða niðjum sínum að eiga góða stund. l'Y'lag- eldri borgara Garðabæ. Söngfólk ósk- ast í nýstofnaðan bland- aðan kór aldraðra. Sér- staklegavantar milliraddir og karla- raddir. Æfingar eru kl. 17.30-19.30 ámánudög- um í Kirkjuhvoli, Garða- bæ. Söngstjóri er Kristín Pétursdóttír. Allir eldri borgarar velkomnir. Uppl. veitir Hólmfríður s. 565 6424. Gerðuberg, félagsstarf. Miðvikud: kl. 11.20-12.40 unnið við að „kríla", um- sjón Ehane Homm- ersand. Föstud: kl. 10-11 unnið við bútasaum „þúsaldarblómið" umsjón Jóna Guðjónsdóttír. Sund og leikfimiæfinar mánud. kl. 9.25 (ath. breyttan fa'ma) og fimmtud. kl. 9.30. Boccia á þriðjud. kl. 13 og föstu- dögum kl. 9.30. Föstu- daginn 3. nóv. kl. 16 verð- ur opnuð myndlistar- sýning Hrefnu Sigurð- ardóttur. Gjábakki, Fannborg8. Handverksmarkaður verður í Gjábakka mið- vikudaginn 1. nóv. frá kl. 10. Pantíð söluborð sem fyrst Uppl. í síma 553 3400. Gullsmári, Gullsmára 13. Opið kl. 9-17. Matarþjón- usta er á þriðjudögum og föstudögum, panta þarf fyrir kl. 10 sömu daga. Fótaaðgerðastofan opin kl. 10-16. FEBK. Púttað verður á Listatúni kl. 11 í dag. Kirkjustarf aldraðra, Digraneskirkju. Opið hús á þriðjud. frá kl. 11, leikfimi, helgistund og fleira. Félag eldri borgara í Reykjavfk, Ásgarði Glæsibæ. Kaffistofan er opin virka daga frá kl. 10-13. Matur í hádeginu. Næstí fræðslufundur undir yfirskriftinni „Heilsa og hamingja á efri árum" verður sunnud. 29. oktkl. 13.30. Uggi Agnarsson fjallar um nýja rannsókn á veg- um Hjartaverndar. Fræðsla og kynning frá , heilsuræktínni World Class, Jón Arnar Magn- ússon íþróttakennari og Fríða Rún Þórðardóttír næringarfræðingur Breiðfirðingafélagið. Félagsvistspiluðá sunnudögum kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxa- feni 14. Annar dagur í fjögurra daga keppni. Húnvetningafélagið í Rey kjavík. Arlegur kirkjudagur með kaffi- sölu verður sunnudaginn 5. nóv. Nánar kynnt síð- ar. Minmngarkort Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum á Suðurlandi: I Vest- mannaeyjum: hjá Axel Ó. Láruss. skóverslun, Vestmannabraut 23, s. 4811826. AHellu:Mos- felli, Þrúðvangi 6, s. 487 5828. ÁFlúðurmhjá Sólveigu Ólafsdóttur, Versl.Grunds. 486 6633. Á Selfossi: í versluninni íris, Austurvegi 4, s. 482 1468 og á sjúkrahúsi Suðurlands og heilsugæslustöð, Arvegi, s. 4821300. ÍÞorláks- höfn: hjá Huldu I. Guð- mundsdóttur, Oddabraut 20,8.483 3633. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga, fást á eftirtöldum stöðum á Reykjanesi. I Grinda- vík: í Bókabúð Grinda- víkur, Víkurbraut 62, s. 426 8787. í Garði: íslandspósti, Garðabraut 69,s.422 7000.ÍKefla- vík: í Bókabúð Keflavfk- ur, Pennanum, Sólvalla- götu2,s.42U102oghjá Islandspósti, Hafnargötu 89,s.4215000.ÍVogum: hjá í slandspóstí b/t Asu Arnadóttur, Tjarnargötu 26,s.424 6500,íHafnar- firði: í Bókabúð Böðvars, Reykjavíkurvegi 64, s. 565 1630 og hjá Pennan- um - Eymundsson, Strandgötu 31, s. 555 0045. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftírtöldum stöðum í Reykjavík: Skrifstofu LHSSuðurgötulO.s. 552 5744,562 5744, fax 562 5744, Laugavegs Apóteki, Laugavegi 16, s. 552 4045, hjá Hirti, Bón- ushúsinu, Suðurströnd 2, Seltjarnarnesi, s. 5614256. Minningarkort Lands- samtaka In'ai-t asjtí klingu fást á eftírtöldum stöðum á Vcslii rlandi: Á Akra- nesi: í Bókaskemmunni, Stillholtil8,s.4312840, Dalbrún ehf., Brákar- hrauni 3, Borgarnesi og hjá Elínu Frímannsd., Höfðagrund 18, s. 4314081. í Grundarfirði: í Hrannarbúðinni, Hrannarstíg 5, s. 438 6725. ÍOlafsvíkhjá Ingibjörgu Pétursd., Hjarðartúni 1, s. 4361177. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftirtöldum stöðum á Vestfjörðum: Á Suður- eyri: hjá Gesti Kristins- syni, Hlíðavegi 4, s. 456 6143. Áísafirði:hjá Jóni Jóhanni Jónss., Hlíf II, s. 456 3380, hjá Jónínu Högnad., Esso- versluninni, s. 456 3990 og hjá Jóhanni Káras., Engjavegi8,s.456 3538. I Bolungarvfk: hjá Kristínu Karvelsd., Mið- strætíl4,s.456 7358. Minningarkort Lands- samtaka hjartasjúklinga fást á eftírtöldum stöðum á Austfjðrðum. Á Seyðis- firði:hjáBirgiHaU- varðssyni, Botnahlíð 14, s. 472 1173. í Neskaup- stað: í blómabúðinni Laufskálinn, Kristín Brynjarsdóttir, Nesgötu 5,s.4771212.AEgils- stöðum: í Blómabæ; Mið- vangi,s. 4712230. A Reyðarfirði: hjá Grétu Friðriksd., Brekkugötu 13,s.474 1177. ÁEski- firði: hjá Aðalheiði Ingi- mundard., Bleiksárhlíð 57,s. 476 1223. ÁFá- skrúðsfirði: hjá Maríu Óskarsd., Hlíðargötu 26, s. 475 1273. ÁHornafirði: hjá Sigurgeir Helgasyni, Hólabraut la, s. 4781653. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, j»érblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. f lausasðlu 160 kr. eintakið. VELVAKAIYDI Svarað í síma 569 1100 frá 10-12 og 13-15 frá mánudegi til föstudags Strætisvagna stopp hjá Domus Medica KONA hafði samband við Velvakanda og var frekar óhress með að engir stræt- isvagnar stoppuðu lengur hjá einni stærstu lækna- miðstöð landsins, Domus Medica. Hér áður stoppaði leið 1 þarna fyrir framan, en nú þarf annaðhvort að fara úr strætisvagninum, á Hlemmi eða á Miklubraut. Þetta er allt oí löng ganga fyrir fullorðið fólk. Þegar fer að vetra kemur hálka og þá er það stórhættulegt fyr- ir fólk að þurfa að ganga langar leiðir. Það hlýtur að kosta þjóðfélagið miklu meira, öll þau beinbrot sem af hálkunni verða, en að koma á strætisvagnaleið þarna hjá. Það er líka mikill kostnaður fyrir eldra fólk með lítil fjárráð að þurfa að taka leigubíl, því það treyst- ir sér ekki til gangs. Eru Strætisvagnar Reykjavíkur ekki tílbúnir til þess að end- urskoða þessi mál? Hugleiðingar um jeppaeigendur ÉG var að velta fyrir mér hugleiðingum Vfkverja í Morgunblaðinu 25. október sl. um jeppaeigendur. Ég get fallist á hugleiðingar hans um að jeppinn sé gott og nauðsynlegt farartæki á íslandi, en það er fjarri mér að öfundast út í jeppaeig- endur, þó ég hafi ekki ráð á því sjálfur að eiga jeppa. Það er eitt sem ég get ekki sætt mig við, hvað þeir keyra hratt. Þeim er alveg vorkunnarlaust að hlýða umferðarhraða, þó þeir séu með sterkar vélar, þá mættu þeir gjarnan h'ta oft- ar á hraðamæhnn. Á síðastliðnu ári bjó ég í Garðabænum í sex mánuði og þurfti ég að aka daglega um Hafnarfjarðarveg og Kringlumýrarbraut og var ég þráfaldlega var við það, að jeppaeigendur keyrðu á 100-110 km hraða, þar sem hámarkshraði er 70 km. Aldrei sá ég Iögreglu eða lögreglubíl, sem hefðu get- að gert athugasemdir við þennan ökuhraða. Vegfarandi. Báðar hendur á stýri FIMMTUDAGINN 12. október sl. vorum við þrjár vinkonur að ganga yfir gangbraut á Vífilsstaðaveg- inum í Garðabæ. Þegar við vorum hálfnaðar yfir gang- brautina, kom svartur Polo- bíll á um það bil 90 km hraða. Það var gömul kona, sem sat undir stýri með síg- arettu í annarri hendinni og hina á stýrinu. Ein okkar hljóp yfir, ein beið, en ein sá ekki bflinn og labbaði yfir og bíllinn skransaði 10 cm frá henni. Síðan hlupum við i sjokki í burtu, en konan í bflnum keyrði bara í burtu og spurði okkur ekki hvern- ig okkur liði. Eftir þetta finnst okkur, að fólk eigi alltaf að vera með báðar hendur á stýri, Þrjár vinkonur. Orðítímatöluð LESANDI hringdi í Vel- vakanda og vildi lýsa yfir ánægju sinni með tvær greinar sem birtust í Bréf- um til blaðsins sl. fimmtu- dag. Þær eru annars vegar greinin „Villimenn eða hetjur" eftir Úrsúlu June- mann, og svo grein Ragn- heiðar Margrétar Guðmun- dsdóttur um minningargreinar. Þetta finnst honum mjög tímabær orð og vill taka heilshugar undir með þeim. Tapad/fundið Tvær armbandskeðjur í óskilum TVÆR armbandskeðjur fundust fyrir nokkru á bíla- stæðinu í Tryggvagötu hjá pylsuvagninum Bæjarins bestu. Upplýsingar í síma 553-2540. Blátt Trek-hjól hvarf BLÁTT Trek 930-hjól hvarf fyrir utan Sundlaug- arnar í Laugardal, miðviku- daginn 25. október sl. Hjólsins er sárt saknað af eigandanum. Ef einhver getur gefið upplýsingar um hjólið, vinsamlegast hafið samband í síma 552-8814 eða 695-2931. Dýrahald Svört læða í óskilum UNG, svört, ómerkt læða er á óskilum á Reynimel 28 síðan á sunnudaginn 22. október sl. Upplýsingar í síma 552-5858. Hundur í óskilum ÍSLENSK tík, ljósbrún að lit, er í óskilum á hundahót- ehnu að Leirum. Vinsa- mlega vitjið hennar strax. Upplýsingar f síma 566- 8366 eða 698-4967. Krossgáta LÁRÉTT: 1 fussa, 4 snæða, 7 snúa heyi, 8 skottið, 9 lánað, 11 landabréf, 13 ofnar, 14 úði, 15 líf, 17 heiti, 20 ekki gömul, 22 dáin, 23 skrökvað, 24 krossa yfir, 25 beiskar. LÓÐRÉTT: 1 dreng, 2 fljót, 3 ein- kenni, 4 fjöl, 5 glufan, 6 fugls, 10 borðaður, 12 guð, 13 skelfing, 15 loð- skinns, 16 erfið, 18 gram- ur, 19 eltir uppi, 20 elska, 21 fánýtt skraut. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 belgingur, 8 fógur, 9 gætir, 10 fag, 11 skali, 13 allur, 15 sleif, 18 hræða, 21 róa, 22 kaupi, 23 leiði, 24 burgeisar. Lóðrétt: 2 eigra, 3 garfi, 4 nugga, 5 umtal, 6 ofns, 7 þrár, 12 lúi, 14 lár, 15 sekk, 16 efuðu, 17 Frigg, 18 halli, 19 æð- ina, 20 ahn. Víkverji skrifar... VÍKVERJI er í bflakaupahugleið- ingum þessa dagana. Hann minnist þess að fyrir fáum árum þeg- ar hann skipti síðast um bíl varð ekki komist hjá því að heimsækja bflaum- boðin og þræða margar bflasölur til að kynna sér framboðið. Það tók langan tíma og var afar þreytandi. Núna, aftur á móti, eru nær öll bíla- umboðin komin með heimasíður og það sama gildir um flestar bílasölur. Leikur einn er að vafra á milli bíla- sala án þess að hreyfa sig frá skrif- borðinu heima. Vefgáttir, t.d. leitis, hafa hneppt saman bílasölum og sett í einn flokk sem veitir þægilega yfirsýn. Þegar leitað er að notuðum bflum slær maður inn upplýsingar í leitar- vélar bflasala, s.s. árgerð, verð og bfl- gerð. Þá birtist yfirlit yfir bfla á við- komandi bflasölu samkvæmt þeirn forsendum sem beðið var um. Þegar álitlegur bfll er fundinn er hægt að slá á þráðinn til bflasalans og fá nánari upplýsingar, m.a. um möguleika á uppítöku. Fyrst þegar búið er að kanna hug seljanda fer maður á staðinn og skoðar gripinn. Bílakaup á Netinu spara mikinn tíma og eru tvímælalaust neytendum til góða. Heimasíður bílaumboðanna eru misjafnar. Sumar leggja metnað í að hafa áhugaverðar upplýsingar um bfla og bílakaup ásamt góðu yfirliti yfir framboð, verð, mál og vog farar- tækjanna. Toyota-umboðið er t.a.m. með tæknihorn sem kennir hvernig á að lesa úr kóðanum sem er á belg dekkja. Önnur umboð virðast ekki vera komin jafn langt á þessu sviði. Á söluyfirlitum kemur fram hvort lán séu áhvflandi á bílum. Vflcverji furðar sig á því hve margir virðast kaupa bfl á lánum. Bflasalar hváðu margir þegar þeir voru upplýstir um að ekkert hvfldi á bíln-um sem Vík- verji ætlaði að selja eða láta upp í annan. Ekki er óalgengt að áhvflandi lán nemi 80-90 prósentum af andvirði bflsins. Bflar falla í verði að jafnaði um eitt prósent á mánuði. Bfll sem kostar nýr eina og hálfa miUjón króna fellur í verði um 15 þúsund krónur á mánuði. Víkverja reiknaðist til að þegar afborgun af einni milljón króna til þriggja ára bættist ofan á þessi afföll væri kostnaðurinn kom- inn upp í 50 þúsund krónur á mánuði. Og þá á eftir að reka bflinn. VIKVERJI hefur stundum velt því fyrir sér hvers vegna leik- skólar og jafnvel yngstu bekkir grunnskóla taka ekki upp samstarf við dvalarhéimili aldraðra. Þar sem Vfkverji bjó erlendis um árabil tíðk- aðist það að fá aldraða reglulega í heimsókn á leikskóla. Gamla fólkið kom og las fyrir börnin, sagði þeim sögur úr æsku sinni og spjallaði um daginn og veginn. Það voru bakaðar kökur í eldhúsinu að hætti „ömmu og afa" og jafnvel sungin nokkur lög. Börnin fóru síðan í heimsókn á elli- heimilið og leiddu „ömmur" og „afa" um ganga og sali og fengu hressingu. Samstarf af þessum toga kemur sér vel fyrir báða aðila, börnin okkar fá með þessum hætti að umgangast aldrað fólk meira en ella. I nútíma- samfélagi þar sem það er næstum lið- in tíð að amma og afi búi á sama heimili og börnin hitta þau roskið fólk sjaldan. Mörgu gömlu fólki finnst síð- an ekkert jafnast á við það þegar h'til barnshönd læðist í lúinn lófa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.