Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 91
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 28. OKTOBER 2000 9%
VEÐUR
Veðurhorfur
næstu daga
Sunnudagur Norðaustlæg átt, 10-15
m/s norðvestantil, en 5-10 í öðrum
landshlutum. Súld eóa rigning með
köflum norðan- og austanlands,
Mánudagur Norðaustan 10-13 m/s
og slydduél eða skúrir norðantil, en
skýjað með köflum og þurrt
sunnantil. Hiti 2 til 5 stig.
Þriðjudagur Norðlæg átt. Él eða
snjókoma norðanlands, en skýjað
með köflum og þurrt sunnanlands,
Kólnandi veöur.
Vedurhorfur i dag
Spá kl. 12.00 í dag Suðaustan 10 til 15 m/s, en 13 til 18 við suðvesturströndina og á
annesjum norðanlands. Skúrir eða haglél sunnanlands, en skýjað með köflum og þurrt
að mestu norðantil. Hiti 5 til 10 stig yfir daginn.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu Yfirlit á hádegí í ga>r ~K Í
kl.1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, nauogi
19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesln JJ • ^ Vf- j
með fréttum kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 u>33\
og á mlðnættl.
Svarsími veðurfregna er 902 0600. J^
Til að velja einstök spássvæði þarf að x 99e\: (• J ^ tjr \
velja töluna 8 ogsíðan vlðeigandl tölur i \
skv. kortlnu fyrlr neðan. Til að fara á ' \ 9« |
mllll spásvæða er ýtt á og síðan '( -V' V*" §
spásvæðlstöluna. ' V . f
25 m/s rok
NSSv 20 m/s hvassviðrl
-----S5K 15 m/s allhvass
\\ 10 m/s kaldi
\ 5 m/s gola
Mfðvikudagur Norðlæg átt. Él eða
snjókoma norðanlands, en skýjað
með köflum og þurrt sunnanlands.
Kólnandi veður.
Heiðskírt
Léttskýjað
Hálfskýjað
r ' i Alskýjað ý
t J Slydduél
é * é * Rigning
%%%% Slydda
% % % % Snjókoma
JSunnan, 5 m/s.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindhraöa, heil fjööur
er 5 metrar á seKúndu.
Yflrlit Um 400 km suðvestur af Reykjanesi er nærri kyrrstæð lægð.
1 Veður víða um heim kl, 12.00 i gærað ísi. tima
°C Veður °C Veður
Reykjavík 6 úrkoma i grennd Amsterdam 11 rigning og súld
Bolungarvík 8 rigning Lúxemborg 10 skýjað
Akureyri 6 rigning á síð. klst. Hamborg 12 hálfskýjað
Egilsstaðir 7 Frankfurt 11 rigning
Klrkjubæjarkl. 8 skúr á síð. klst Vín 14 skýjað
Jan Mayen 4 léttskýjað Algarve 22 heiðskírt
Nuuk 4 heiöskírt Malaga 20 þokumóða
Narssarssuaq •6 léttskýjað Las Palmas 24 hálfskýjaö
Þórshöfn 10 rigning á síð. klst. Barcelona 19 mistur
Bergen 9 skýjað Mallorca 23 hálfskýjað
Ósló 4 skýjað Rðm 21 skýjað
Kaupmannahöfn 11 skýjað Feneyjar 16 þokumóða
Stokkhólmur 5 Wlnnipeg -3 heiöskírt
Helsinkl 3 skýjað Montreal 13 alskýjað
Dubiin 13 léttskýjað Halifax 9 þokumóöa
Glasgow 12 skúr á síð. klst. New Vbrk 14 þokumóða
London 14 rigning og súld Chlcago 14 þokumóða
París 13 alskýjað Orlando 18 heiðskirt
H Hæð L Lægð
Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Færð á vegum (ki. 7.02 í gær)
Greiðfært er um helstu þjóðvegi landsins.
Hjá tfegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand
vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778.
28. október Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 0.39 0,1 6.49 4,1 13.01 0,1 19.04 4,0 8.59 13.11 17.23 14.17
ÍSAFJÖRÐUR 2.43 0,2 8.46 2,3 15.06 0,2 20.53 2,2 9.15 13.16 17.16 14.22
SIGLUFJÖRÐUR 4.57 0,1 11.09 1,3 17.11 0,1 23.33 1,3 8.58 12.59 16.59 14.04
DJÚPIVOGUR 3.57 2,5 10.14 0,4 16.13 2,2 22.17 0,4 8.31 12.41 16.49 13.45
Sjávarhæö miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar slands
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Næturvaktin meO Guðna Má Hennings-
syni. 02.05 Naetun/aktin. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 06.05 Spegillinn. (Endur-
tekið frá föstudegi).06.30 Morguntónar.
07.05 Laugardagslíf með Bjama Degi Jóns-
syni.
08.07 Laugardagslíf. 13.00 Á línunni. Magn-
és R. Einarsson á línunni með hlustendum.
15.00 Konsert. Tónleikaupptökur úr ýmsum
áttum. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. (Aftur
mánudagskvöld). 16.05 Með grátt í vöngum.
Sjötti ogsjöundi áratugurinn í algleymingi. Um-
sjón: GesturEinarJónasson. (Aftur aðfaranótt
miðvikudags). 18.25 Auglýsingar. 18.28 Milli
steins ogsleggju. Tónlist. 19.00 Sjónvar-
psfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról.
Tónlist að hætti hússins. 21.00 PZ-senan.
Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már
Bjamason. 22.10 PZ-senan.
Fréttlr kl. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20,
16.00,18.00, 22.00 og 24.00.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Helgarhopp með Hemma Gunn.
Hemmi eins og hann gerist bestur. Léttleik-
inn allsráðandi í hressilegum þætti sem
kemur þér réttu megin framúr. Fréttir kl.
10.00.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Gulli Helga. Lauflétt helgarstemmning
og gæðatónlist.
16.00 HalldórBachman.
18.55 Samtengd útsending frá fréttastofu
Stöðvar 2 og Bylgjunnar.
20.00 Laugardagskvöld á Bylgjunni - Darri
Ólason.
01.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni
dagskrá Stöðvar 2 samtengjast rásir Stöðvar
2 og Bylgjunnar.
mDGDRBUDin
sjónvarps- og hl jómtæl lcjjasl lcápar