Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 81 DAGBÓK A Arnað heilla fT/\ ÁRA afmæli. Fimm- *3 \J tugur er í dag, laug- ardaginn 28. október, Sverr- ir Ólafsson, yflrmaður flæknirannsókna við rannsóknastofur Breska símafélagsins. Hann dvelur í Grænuhlíið 14, Reykjavík um þessar mundir, en tekur á móti vinum og vanda- mönnum í Brautarholti 30 á ámillikl. 18og21ídag. BRIDS l'msjóii Gnðmundur Páll Arnarson ÞÚ ert í vestur í vörn gegn þremur hjörtum eftir opnun suðurs á veikum tveimur. Suður gefur; NS á hættu. Norður * G986 v G75 * 9 * AKG106 Vestur ? ÁKD104 v D3 ? K754 + D8 Vestur Norður AuBtur SuSur 2 hjörtu 2spaðar 3 hjörtu Pass Pasa Byrjunin lofar góðu: Þú Íkemur út með háspaða og í Ijós kemur að makker á einn, en suður þrjá. Þú tekur fyrstu þrjá slagina og makker kallar fyrst í tígli, en hendir svo laufi. Hvert er framhaldið? Makker virðist eiga tígulásinn, svo þar er fjórði slagur varnarinnar, en hvar er sá fimmti? Trompið er eina vonin og Iþað er nóg að austur eigi hjartatíuna. Þú leggur nið- ur tígulkóng ... Norður * G986 » G75 ?9, * AKG106 Vestur Austur * AKD104 * 7 * D3 » 104 * K754 ? ÁDG83 + D8 * 97543 Suður * 532 * ÁK9862 * 1042 * 2 ¦ ¦¦ og lætur makker um framhaldið. I þessu tilfelli leyfir hann þér að eiga slaginn og þú spilar þá spaða, sem makker tromp- ar með tíunni. Þar með verður hjartadrottningin slagur. En hugsanlega á austur aðeins tvo hunda í hjarta og þá væri ekki skynsamlegt að segja sagnhafa frá trompdrottn- ingunni með því að spila spaðanum. Austur á að ieysa það mál með því að yfirtaka tígulkónginn og spila aftur tígli. Ef suður er með ÁK10 sjötta í trompi gæti hann kosið að svína fyrir drottninguna í austur. Þetta er vörn sem kallar á nána samvinnu. Hlutavelta Morgunblaðið/Kristján Þessir duglegu krakkar á Akureyri héldu hlutaveltu á dögunum og söfnuðu þannig 4.544 krónum sem þeir hafa afhent Rauða krossinum á Akureyri. Á myndinni eru Bergþóra Sveinsdóttir, Arnar Logi Þorgilsson og Gyða Ólafsdóttir. Morgunblaðið/Ásdís Þessar duglegu stúlkur héldu tombólu og söfnuðu 5.845 kr. til styrktar Rauða krossi íslands. Þær heita Hild- ur Hlíf Sijrurkarfsdóttir, Rúna Björg Vilhjálmsdóttir og Eydís Asa Þórðardóttir. A myndina vantar Freyju Jökulsdóttur. SKAK Unisjón lli'lffi Ass Grétarsson 1*1 é Hvítur á leik. KÆFINGARMÁT eru að öllu jöfnu eitt af því fyrsta sem byrjendum er kennd um mátstef. Þetta sígilda mát- stef kemur sjaldan upp og sérstaklega í skákum sterkra stórmeistara. Það kemur þó fyrir og er staðan dæmi um slíkt þegar sigurvegarar 3. alþjóðlega mótsins í Þórs- höfn í Færeyjum áttust við. Hvítt hafði rússneski stór- meistarinn Aleksander Grischuk (2606) gegn koll- ega sínum Ruslan Ponoma- riov (2630) frá Úkraínu. 26. Dg8+! Hxg8 27. Rf7#. Skákin ber sóknarskákstíl Grischuk fagurt A vitni: 1. e4 Rf6 2. e5 Rd5 3. d4 d6 4. Rf3 g6 5. Bc4 Rb6 ytm 6.Bb3Bg77.a4a5 £J 8. Rg5 e6 9. f4 dxe5 10. fxe5 c5 11. c3 cxd4 12. O- 0-0-0 13. cxd4 Rc6 14. Rf3 Í6 15. /\ §fl| Rc3 fxeð 16. Bg5 Dd717. dxe5 Rxe5 18. Rxe5 Hxfl + 19. Dxfl Dd4+ 20. Khl Dxe5 21. Bd8 Dc5 22. Re4 Db4 23. Rgö Kh8 24. Df7 Bd7 25. Bxe6 Hxd8 og nú er staðan á stöðumyndinni komin upp. Ólympuimótið í skák verður sett í Istanbúl í Tyrk- landi í dag kl. 10. Fyrsta um- ferð hefst síðan klukkan 15. Hannes Hlífar Stefánsson leiðir íslenska karlalandsliðið, en Guðfríður Luja Grétars- dóttir fer fyrir kvennaliðinu. UÓÐABROT GRATITTLINGURINN Ungur var ég, og ungir austan um land á hausti laufvindar blésu ljúfir, lék ég mér þá að stráum. En hretið kom að hvetja harða menn í bylsennu. Þá sat ég ennþá inni alldapur á kvenpalli. Nú var trippið hún Toppa, tetur á annan vetur, fegursta hross í haga, og hrúturinn minn úti. Þetta var allt, sem átti ungur drengur, og lengi kvöldið þetta hið kalda kveið ég þau bæði deyði. Jónas Hallgrímsson. STJÖRMJSPA eftir Frances Drake SPORÐDREKI Þú ert öfíugur einstaklingur og vel til forystu falíinn, en mörgum fínnst erfítt að kynnast þér persónulega. Hrútur (21. mars -19. apríl) "^* Það er um að gera að láta félagsmál til sín taka, ef áhugi og tími eru fyrir hendi. Fylgstu með nýjung- um svo þú verðir ekki á eft- ir. Naut (20. apríl - 20. maí) ^* Þótt einkamálin séu þýðing- armikil, verður þú að læra að skilja í milli þeirra og starfsins. Láttu ekki gamlar tuggur slá þig út af laginu. Tvíburar _^ (21. maí - 20. júní) ft"A Stattu af þér alla gagnrýni á starf þitt, því þú veist að þú ert á réttri leið og þegar öll kurl koma til grafar munt þú standa með pálmann i höndunum. Krabbi ^^ (21. júní - 22. júlí) *WZ. Leyfðu hjartanu og sköpun- arþránni að ráða ferðinni um stund. Það mun hleypa nýju lífi í starf þitt og þú munt koma öllum, jafnvel sjálfum þér, á óvart. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) S€ Það skiptir máli að sýna menningu og trú annarra sanngjarna tillitssemi, en líka að vita, hvenær fram- andi siðir taka út yfir allan þjófabálk. Meyja -* (23. ágúst - 22. sept.) ffifiL Hikaðu ekki við að tjá vini þínum tilfinningar þínar í hans garð. Það mun hreinsa andrúmsloftið og þið standið báðir betur að vígi á eftir. Vog rrx (23. sept. - 22. okt.) W& Láttu ekki fijótfærnina ná tökum á þér. Sérstaklega skaltu gæta þín í fjármálum og best að halda svo fast um budduna að engu sé eytt í óþarfa. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.) Láttu ekki öfund samstarfs- manna þinna draga þig nið- ur á þeirra plan. Þinn er ár- angurinn og þú átt að njóta hans á meðan hann stendur. Bogmaður m^ (22. nóv. - 21. des.) »S Það er eitthvað sem vefst fyrir þér á vinnustað þínum. Farðu í gegnum málin og athugaðu hvaða breytinga er þörf til þess að þú náir árangri. Steingeit ^ (22. des. -19. janúar) mB Þú hefur byr í seglin þessa stundina, en verður líka að vera viðbúinn veðrabrigð- um. Aðeins þannig áttu ein- hverja möguleika á sigri. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Stundum er sannleikurinn miklu tilþrifaminni en þú áttir von á. Láttu það ekki valda þér vonbrigðum, held- ur vera þér lærdómur. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það eru miklar breytingar í gangi í kring um þig. Reyndu að festa hönd á þeim og vera hluti af þeim í stað þess að streitast á móti. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár aí þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FRETTIR Gönguferð á Keili með FÍ FERÐAFÉLAG íslands stendur fyrir gönguferð sunnudaginn 29. október á Keili á Reykjanesskaga. Keilir stendur stakur og áberandi og þaðan er góð útsýn yfir Reykja- nesskagann og allt vestur á Snæ- fellsnes og inn til landsins til Þóris- jökuls og Skjaldbreiðar. Uppi á fjallinu er gestabók, sem sjálfsagt er að rita nafn sitt í. Keilir er 378 m hár og hæðaraukning á göngu um 280 m, segir í fréttatilkynningu. Gönguleiðin upp og niður er 8-9 km og áætlað að hún taki 4-5 klst. Fararstjóri í þessari ferð verður Sigrún Huld Þorgrímsdóttir og þátttökugjald er 1.500 krónur. Brottför er frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30 á sunnudagsmorgun. Astmadagur fyrir almenning ASTMADAGUR fyrir almenning verð- ur haldinn í dag, laugardaginn 28. októ- ber, á Hótel Loftleiðum kl. 14 til 16. Fundinn heldur Félag íslenskra lungnalækna, Félag íslenskra ofnæm- islækna í samvinnu við Astma- og of- næmissamtökin á íslandi og Glaxoi-*^. Wellcome. Á fundinum fjallar Unnur Steina Björnsdóttir, sérfræðingur í ofnæmis- lækningum og dósent við HÍ, um hvað astmi sé, mismunandi orsakir, einkenni og hvað gerist í astmakasti. Sigurveig Þ. Sigurðardóttir, sérfræðingur í barnalækningum, fjallar um astma hjá börnum. Gunnar Guðmundsson, sér- fræðingur í lungnalækningum, fjallar um meðferð astma og síðan mun Bald- ur Frederiksen astmasjúklingur segja frá því hvernig það er að lifa með astma. Einnig verður boðið upp á önd- unarmælingar á staðnum. „Astmi er algengt vandamál og ei<8 T 4-5% íslendinga með astma. Astmi er mun algengari hjá börnum og hefur tíðnin t.d. þrefaldast hjá börnum á Vesturlöndum undanfarna áratugi. í könnun sem gerð var hérlendis fyrir nokkrum árum reyndust 18% barna yngri en 20 mánaða vera með astma, 28% fjögurra ára barna og 13% 8 ára barna. Margir þekkja ekki einkennin og vita ekki að um astma er að ræða," segir í fréttatilkynningu. Húðsjukdómalæknir Hef opnað læknastofu í Húðlæknastofunni, Smáratorgi 1. Tímapantanir í síma 520 4444. . Baldur Tumi Baldursson dr.med. sérfr., í húðsjúkdómum ^fmœlisþakkir Eg þakka öllum þeim, sem heiðruðu mig á 85 ára afmælisdegi mínum með skeytum og upp- hringingum. Guð blessi ykkur öll. Karl Helmut Bruckner Kortsson, Hellu. Elsku Sara Loksins ertu komin til okkar BYRJAR LAUGARD. 28. OKT. Allir velkomnir mojo. Vegamótastíg 4, sfmi 562 5252 Málningar- dagar 490 kr. 10 lítrar af Jotaproff innimálningu HÚSASMIÐJAN Sími 525 3000 • www.husa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.