Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 1$ Matur og matgerð Skonsur Hvað eru skonsur? spyr Kristín Gests- dóttir. Eru það þykkar pönnukökur með natronbragði, sem seldar eru hér í búð- um, eða mótuð mjúk ilmandi smábrauð, sem oftast eru bökuð í bakaraofni? HVAÐ er hvað? Eg held að eng- inn Breti sé í vafa um hvað séu skonsur, þótt skoskar skonsur séu þekktastar. Enda er nafnið komið frá Scone í Skotlandi þar sem krýningarathafnir fóru fram, en fólk þar í sveit hélt mikið upp á skonsur. Sagt var að hæfileikar húsmæðra í Skotlandi væru metnir eftir gæðum skonsanna, sem þær bökuðu. Talið er að skoskir landnemar hafi haft upp- skriftina með sér til Ameríku. Algengast er að baka skonsur í bakaraofni, en þær eru líka stundum bakaðar beint á hellu eins og flatbrauð og hafðar þynnri en ella. Móðir mín gerði það oft. Þær skonsur sem hér eru uppskriftir að eru svokallaðar skoskar skonsur, en þær eru bak- aðar í bakaraofni. Bestar eru þær nýbakaðar en þær má frysta og hita við notkun. Skonsur eiga að vera þykkar og þær á að kljúfa og smyrja með smjöri og sultu. Einnig er gott að borða ost með þeim, ef þær eru ekki mjög sætar. Deig í skonsur á ekki að hnoða mikið, það á að vera frekar lint og er flatt út um 2 sm þykkt. Til eru riffluð mót um 6 sm í þvermál en líka má skera undan glasi. Úr hvorri eftirfarandi uppskrifta fást um 20 skonsur. Skonsur með kúrennum _________500 g hveiti_________ ________4 msk. lyftiduft________ við mjölið (ég lét hrærivélina hafa fyrir því). 2. Blandið saman eggjum og mjólk og hrærið út í. Hrærið ekki mikið. Blandið kúrennum út í og hnoðið lauslega saman. 3. Leggið deigið á hveitistráð borð og fletjið þykkt út (2 cm), skerið undan skonsumóti eða glasi, um 6 cm í þvermál. Leggið á bökunarpappír og penslið með eggjarauðu og mjólk. 4. Hitið bakaraofn í 210°C, blástursofn í 200°C, bakið í um 15 mínútur. 5. Kælið skonsurnar örlítið og kljúfið. Borðið með smjöri og sultu. Ostaskonsur 500 g hveiti 11/2 tsk. salt 5 tsk. lyniduft 1 lítil dós kotasæla 1 dl matarolía 2dlkaltvatn 1 stórtegg 150 g fínt rifinn mjólkurostur, sú tegund sem ykkur hentar 2 msk. sykur Vi msk. salt 125 g smjör 2egg m dl mjólk 1 dl kúrennur 1. Setjið hveiti, lyftiduft, sykur og salt í skál, skerið smjörið í þunnar sneiðar og myljið saman 1. Setjið hveiti, salt og lyftiduft í skál, bætið kotasælu, matarolíu, eggi og vatni út í. 2. Rífið mjókurostinn og setjið saman við. Hnoðið lauslega sam- an, þetta á að vera frekar lint deig. Bætið í vatni eða hveiti ef með þarf. 3. Leggið deigið á hveitistráð borð og fletjið út um 2ja cm þykkt. Skerið undan skonsumóti eða glasi um 6 sm í þvermál og raðið á bökunarpappír á bökunar- plötu. Penslið með eggjarauðu og mjólk. 4. Hitið bakaraofn í 210°C, blástursofn í 200°C og bakið í um 15 mínútur. 5. Kælið skonsurnar örlítið, kljúfið og borðið með smjöri. Þrír efstir og jafnir á Haustmótinu SKAK Taflfélag Ho.vkja víkur HAUSTMÓTTR 1.-25. okt. 2000 SÆVAR Bjarnason, Sigurður Daði Sigfússon o'g Bragi Þorfmns- son urðu efstir og jafnir í meist- araflokki á Haustmóti TR. Þeir hlutu allir TA vinning og þurfa að tefla aukakeppni um titilinn Skák- meistari Taflfélags Reykjavíkur árið 2000. Aukakeppnin hefst þriðjudaginn 31. október. Guðni Stefán Pétursson sigraði örugg- lega í opnum flokki, hlaut 8M> vinn- íng. Næst komu Guðfríður Lilja Grétarsdóttir og Páll Sigurðsson með 7 vinninga Lokaúrslitin í meistaraflokki má sjá í meðfylgj- andi töflu. í opnum flokki varð röð efstu manna sem hér segir. 1. Guðni Stefán Pétursson 8>/2 v. 2. Guðfríður L. Grétarsdóttir 7 v. 3. Páll Sigurðsson 7 v. 4.-8. Halldór Garðarsson, Bjarni Magnús- son, Ólafur Kjartansson, Kristján Ö Elías- son, Harpa Ingólfsdóttir 6V2 v. o.s.frv. Skákstjórar voru Ríkharður Sveinsson og Ólafur Ásgrímsson. Þátttaka í Hausmótinu var hin minnsta um áratugaskeið og ein- ungis var keppt í tveimur flokkum. Lárus Knútsson sigraði á forgjafarmdti Lárus Knútsson sigraði á fyrsta forgjafarskákmóti TR sem fram fór 26. október. Keppendur voru aðeins sex og fékk Lárus matar- boð á GrilMsinu við Tryggvagötu í verðlaun. Úrslit urðu annars sem hér segir: 1. Lárus Knútsson 8V2 v. af 11 2. Ríkharður Sveinsson 8 v. 3. Sigurður Daði Sigfússon 6M> v. o.s.frv. Keppendur fá tímaforgjöf sem miðast við íslensk skákstig þannig 1 Guðni Stefán Pétursson 1710 '/} 117 119 112 12 19 K» K? 16 /2 8,5 57,5 94 2 Guðfríður L Grétarsdóttir 1760 118 113 '/}' 19 1 110 '/} 4 17 i/5 /2 •/} 7 58 -2 3 Páll Siqurðsson 16151 '/í tAi '/-? 111 12 115 6 117 114 14 •/} 7 58,5 21 4 Halldór Garðarsson 1845 •/}« 12 115 •/}« 16 15 </} 12 </} 3 •/} 6,5 59,5 -32 5 Bjarni Magnússon 1795 '/} 14« '/}' V? 114 4 115 112 '/} Vi2 •/i 6,5 59 -16 G Olafur Kiartansson 1B65 14 118 w </} 4 v» 13 111 18 1 •/} 6,5 59 -61 7 Kristján Ö Elíasson 1710 13 115 •/} 8 10 114 110 '/} 2 19 •/-} 6,5 57 -13 8 Áslaug Kristinsdóttir 1595 </} '/} •/} 17 '/.}' i/12 /2 K2 V? 6 </P 116 6 59,5 22 9 Andrés Kolbeinsson 1585 117 V" 114 2 '/}" 1 112 %e </} 7 i/5 /2 6 57,5 8 10 Rúnar Gunnarsson 1455 •A* T3 113 114 •/} 2 7 15 118 •/}' 117 6 54 35 11 Aldís Rún Lárusdóttir 1395 20 116 S4< 3 !4« 117 113 6 V2'2 '/}» 118 6 50 97 12 Harpa Inqólfsdóttir 1550 V 14 '/} 1 13 /i 9 5 </}' 116 115 6,5 58 « 13 Baldvin Þ Jóliannesson 1480 17 2 10 15 V20 118 11 16 117 V? 114 5,5 48 -25 14 Valdimar Viðar Leifsson 1325 16 119 9 10 5 7 116 118 3 117 13 5 51 29 15 Steíán Inqi Arnarson 0 V 7 4 113 117 3 5 110 >/="> 118 12 5,5 50,5 13 16 Siqurjón Kjærnested 1260 utl 11 17 VM 118 r» 14 113 '/}' 12 8 4 44 -11 17 Atli Frevr Kristiánsson 1565 9 1 116 118 15 11 V20 3 13 14 10 3 525 -39 18 Gyffi Davíðsson 0 2 6 V20 17 16 13 V" 14 10 15 11 2 47.5 0 19 Hlynur Hafliðason 1315 1/I6 /2 14 1 Ví 0 V20 Tli H° H" H" H° 2 27 -5 20 Guðjðn Heiðar Valqarðsson 1985 111 Ý Tw r* T" T» T" Hé H° H» HD 1 28,5 1 að 50 stiga munur gefur eina mín- útu í forgjöf. Hámarks munur er 3 - 7. Næsta forgjafarmót verður haldið 2. nóvember. Hraðskákmót TR Hraðskákmót TR 2000 fer fram 29. október og hefst kl. 14. Verð- launagripir fyrir efstu þrjú sætin. Þátttökugjald er kr. 400.- fyrir fé- lagsmenn 16 ára og yngri (kr. 600.- utan TR og kr. 200.- fyrir fé- lagsmenn 14 ára og yngri (kr. 300 utan TR). Atskákmót Reykjavíkur á mánudag Atskákmót Reykjavíkur verður að þessu sinni teflt á tveimur mánudagskvöldum, en ekki um helgi eins og hingað til. Mótið hefst mánudaginn 30. október kl. 19:30 og þá verða teflar fjórar at- skákir (25 mínútur). Mótinu lýkur svo mánudaginn 6. nóvember og þá hefst taflmennskan einnig kl. 19:30, en þá verða teflar þrjár síð- ustu umferðirnar. Titilinn Atskákmeistari Reykja- víkur hlýtur sá Reykvíkingur sem bestum árangri nær. Mótið er jafnframt Atskákmót Hellis, en Atskákmeistari Hellis verður sá félagsmaður sem bestum árangri nær. Verði tveir jafnir í baráttunni um annanhvorn titilinn verður teflt tveggja skáka hraðskákein- vígi. Verði jafnt að því loknu verð- ur tefldur hraðskákbráðabani. Verði fleiri en tveir jafnir verður- tefld einfóld umferð, hraðskák. Verði enn jafnt, þá bráðabani. All- ir velkomnir! Verðlaun: 1. verðlaun kr. 10.000, 2. verðlaun kr. 6.000, 3. verðlaun kr. 4.000. Þátttökugjald er kr. 1.000 fyrir fullorðna og kr. 700 fyrir 15 ára og yngri. Núverandi atskákmeistari Reykjavíkur er Sigurður Daði Sig- fússon. Bragi Þorfinnsson er at- skákmeistari Hellis. . Skákmót á næstunni 29.10. TR. Haustmótið-hraðskák 29.10. SA Hausthraðskákmót 30.10. Hellir. Atskákmót RVK 2.11. TR. Forgjafarmót 3.11. SA. Atkvöld 3.11. SI. Unglingam.mót íslands Daði Örn Jónsson m f* JOLASTIMPLARNIR KOMNIR 15% STGR AFSLÁTTUR AF STIMPLUM AÐEINS í DAG, LAUGARDAG ^^^= Óðinsgötu 7 ^Sími 562 8448 ==É Innköllun vegna rafrænnar skráningar hlutabréfa Mánudaginn 6. nóvember 2000 verða hlutabréf Nýherja hf. skráð rafrænt hjá Verðbréfaskráningu íslands hf. Lokað verður fyrir viðskipti með hlutabréf félagsins á Verðbréfaþingi íslands þann dag. Vegna rafrænu skráningarinnar eru hlutabréf í Nýherja hf. hér með innkölluð í samræmi vió ákvæði laga um rafræna skráningu hlutabréfa og rafræna eignarskráningu réttinda yfir þeim hjá Verðbréfaskráningu íslands hf. Hér með er skorað á alla eigendur hlutabréfa Nýherja hf. að ganga úr skugga um að eignarhald þeirra sé réttilega fært í hlutaskrá félagsins með fyrirspurn til skrifstofu Nýherja að Borgartúni 37,105 Reykjavík. Komi í Ijós við slíka könnun að eigendaskipti hafi ekki verið skráð ber eigendum að færa sönnur á þau gagnvart félaginu innan þriggja mánaða frá síðustu birtingu innköllunar þessarar í Lögbirtingarblaðinu. Aðrir sem eiga takmörkuð réttindi í ofangreindum hlutabréfum, s.s. veðréttindi, eru jafnframt hvattir til að koma þeim á framfæri innan þriggja mánaða frá síðustu birtingu innköllunar þessarar í Lögbirtingarbiaðinu við fullgilda reikningsstofnun sem hefur gert aðiidarsamning við Verðbréfaskráningu {slands hf. Athygli hluthafa er vakin á því að hin áþreifanlegu hlutabréf féiagsins verða ógilt sjálfkrafa og því ekki þörf á að skila þeim til félagsins. Jafnframt er vakin athygli á því að ferli rafrænnar skráningar hefur engin áhrif á möguleika hluthafa til að eiga viðskipti með bréf sín í félag'nu. Nánari upplýsingar um rafræna skráningu hlutabréfa er að finna á www.vbsi.is. Hluthafaskrá Nýherja hf. veitir upplýsingar um hlutafjáreign og svarar spurningum í síma 569 7712. Borgartún 37 105 Reykjavík Sfmi: 569 7700 www.nyherji.is NÝHERJI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.