Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 UMRÆÐAN Verkfall! Til hvers? JÁ ENN einu sinni stöndum við kennarar framhaldsskólanna frammi fyrir þeirri staðreynd að það stefni í verkfall, „engin greiðsla launa fram yf- ir boðaðan verkfalls- dag“ er boðskapurinn enn einu sinni og við þannig minnt á að við getum bara hypjað okkur því ekki verði samið um svona óraun- hæfar kröfur. Er það bara ég sem fínnst Eysteinn Ó. þetta hljóma eins og Jónasson uppsögn? Heldur einhver virkilega að verk- föll færi okkur þá leiðréttingu launa sem talist gæti sanngjörn? Hvað með tvö síðustu verkföll? Hve lang- an tíma tók það að vinna upp vinn- utapið og hver varð ávinningurinn miðað við aukið vinnuálag? Haldið þið að þið hafið samúð þingmanna sem voru með svipuð laun og við kennarar fyrir aldarfjórðungi? Nei, þeir sjálfir og kjaradómur hafa séð til þess að þeirra laun hafa stigið eðlilega á meðan kennarar hafa kappkostað að semja upp á lengingu vinnutíma og raunlækkun launa. Hafa kennarar hérlendis nokkurn tí- mann getað lifað af föstum kennara- launum? Amma mín kenndi norður í landi á fyrstu áratugum aldarinnar. Ekki reið hún feitum hesti heim frá þeh’ri iðju sinni. Ekki man ég til þess að faðir minn, sem hóf kennslu sem framhaldsskólakennari rétt fyrir miðja öldina, hafi nokkurn tíma tekið sér sumarfrí. Hann, eins og aðrir kennarar sem voru fyrirvinnur, varð að vinna öll sumur til að ná upp tekjum sínum. Þá voru sumarfríin lengri og þjóðfélagið þurfti á öllum þessum vinnukrafti að halda. í þau tæplega 30 ár sem ég hef kennt við framhaldsskóla hef ég þurft að vinna öll sumur að hluta til þess að geta rekið mitt heimili. Við erum trúlega eina vestræna þjóðin sem enn þá ætlast til þess að þeir fáu kennai-ar, sem enn reyna að vera fyrirvinnur, noti sumarið til þess að vinna upp það tekjutap sem verður við að fara á föst dagvinnulaun yfir veturinn og um leið er okkur ætlað að stunda námskeið sem við e.t.v. fáum greidd- an farareyri fyiir. Inni í kjarasamn- ingum hafa ætíð verið reiknaðm tím- ar til slíks undirbúnings en í síðustu samningum átti líka að nota 115 stundir af þessum tíma til þess að skila innan veggja skólanna undir stjórn skólameistará. Vel nýttur tími það. í viðmiðunarlöndunum fara kennarar á námskeið á skólatíma meðan afleysingakennarar leysa þá af. Hafið þið heyrt í fjölmiðlum fólk tala um að kennarar hafí svo stuttan vinnutíma miðað við nágrannalönd- in? Ef svo er hafið þið þá heyrt hina sömu tala um hversu miklu hærri laun þeirra eru (helmingsmunur á meðallaunum OECD-landanna)? Hafið þið heyrt þá minnast á að kennsluskylda sé minni og að nem- endur séu fæm stundir á dag hjá sínum bekkjarkennara? Kennari einn taldi saman kennslustundir (ekki bara skóladaga) hjá 12 ára Glæsilegir stálbakkar barnabarni sínu í Þýskalandi og komst að því að þær voru að- eins færri en okkar yfir veturinn. Hafið þið heyrt frá þeim sömu að ef baldnir nemendur eru í bekk og tvær við- varanir duga ekki sé það foreldranna mál að koma barni sínu í sér- skóla sem annast slíka nemendur? Hafa þeir minnst á það að í mörg- um greinum séu tveir kennarar sem annist kennsluna til að minnka álagið? Forðast þeir nokkuð að minnast á haust- og vetrarfríin. Hvernig haldið þið að foreldrar og atvinnurekendur brygðust við ef við lengdum skólaárið og tækjum upp slík frí þar sem samfélagið þarf að taka fullt tillit til þess að foreldrar séu líka í „sumarfríi" á sama tíma? Komist þið nokkuð að sömu niður- stöðu og ég eftir að hafa svarað spurningunum, að okkur sé ætlað að reka skóla í sama gæðaflokki og nágrannalöndin en bara með miklu ódýrara vinnuafli? Ég sé ekki fram á að þjóðfélagið sé tilbúið til þess að leysa vandann fyrr en í ljós kemur að kennarar fást Kennaraverkfall Hefur nokkur komist hjá því, spyr Eysteinn O. Jónasson, að sjá kynjabreytingu kennara í grunnskólum undan- farna áratugi? ekki til starfa og verkföllin hækka ekki launin. Nú er atvinnuástand gott miðað við í fyrri verkföllum og eina niðurstaða verkfalla að þessu sinni verður sú að við gamlingjarnir sitjum eftir á meðan við erum svo einfaldir að halda að við munum halda áunnum réttindum. Nú á að fara að klípa af þeim svo að fátt verð- ur eftir til þess að halda í þá sem leit- að getað annað að lifibrauði. ^ Hefur nokkur komist hjá því að ' sjá kynjabreytingu kennara í grunn- skólum undanfarna áratugi? Gæti verið samhengi milli sífellt baldnari nema úr efstu bekkjum grunnskóla og þess að þeir hafi jafnvel aldrei haft karlkynskennara? Ég er hræddur um að þegar við nú siglum inn í 21. öldina muni kennara- skorturinn verða slíkur að slást verði um þá fáu sem til kennslu bjóðast en þá fyrst skapast e.t.v. sá grunnur til kjaraviðræðna sem til þarf til þess að bjarga stéttinni. Fartölvur og fjarnám bjarga litlu í þessum efnum. Höfundur kennir við Fjölbrauta- skóla Suðurlands á Selfossi. Mörkinni 3, sími 588 0640 Opið mán.-fös. frá kl. 12-18. Lau. frákl. 11-14 Margfaldadu upphæðina núna! Þúsund króna Safnkortsávísun gildir sem • 4000 kr. innborgun hjá Samvinnuferöum-Landsýn: Helgarferb til Dublin, skíbaferb í Alpana, Kanaríeyjar. • 5000 kr. innborgun hjá Radíóbæ upp í vandab AIWA myndbandstæki. • 3000 kr. innborgun ef keypt er fyrir meira en 10.000 krónur hjá 66°N. • 5000 kr. innborgun á ESSO-stöövunum upp í glæsilegt Fiesta gasgrili. Fyrir þúsund króna Safnkortsávísun geturbu líka fengib • áskrift ab Sýn í mánuð eöa Bíórásinni í tvo mánuöi • aðild að alþjóölega afsláttarklúbbnum World for 2 • vandaöa stálhitakönnu með pumpu hjá ESSO • myndatöku hjá Ljósmyndastofu Kópavogs fyrir 4 mánaöa til 11 ára börn • klassískan geisladisk, verk Saint-Saéns eöa Rachmaninovs, á ESSO-stöðvunum. Flytjandi Sinfóníuhljómsveit íslands. Fleiri kostir í bobi. Nánari upplýsingar á ESSO-stöbvunum. Essol Olíufélagið hf www.esso.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.