Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 72

Morgunblaðið - 28.10.2000, Blaðsíða 72
ð 72 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 MORGUNBLAÐIÐ MESSUR BRIDS Umsjón Arnór G. H : i »' 11 ii r s s o n Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í As- garði, Glæsibæ, firnmtudaginn 19. október, 24 pör. Meðalskor 216. N/S Björn E. Péturss. - Hannes Ingibergss. 270 Sigtr. Ellertss. - Oliver Kristóferss. 269 Þórarinn Árnas. - Fróði B. Pálss. 253 A/V Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 253 ^ Jón Stefánss. - Sæmundur Björnss. 247 * HalldórMagnúss.-ÞórðurBjörnss. 241 Tvímenningskeppni spiluð mánu- daginn 23. október, 25 pör. Meðal- skor 216 stig. N/S Þorsteinn Sveinss. - J óhann Lútherss. 276 Auðunn Guðra.s. - Albert Þorsteinss. 258 Sigtr.Ellertss.-OliverKristóferss. 243 A/V Þorsteinn Erlingss. - Ingibj. Kristjánsd. 259 Þórólfur Meyvantss. - Sigurður Guðm.s. 252 Júlíus Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 245 Bridsfélag SÁÁ Síðastliðið sunnudagskvöld var fyrsta spilakvöld Bridsfélags SÁA ., eftir nokkurt hlé. Átta pör mættu til ? leiks og urðu þessi pör efst: Magnús Þorsteinss. - Þórir Flosas. 105 Baldur Bjartmarss. - RíkharðurM.Jósafatss. 98 Unnar Atli Guðmundss. - Jóhannes Guðmannss. 88 Spilamennska í féiaginu hefst kl 19:30 á sunnudagskvöldum og eru allir velkomnir. Eins kvölds keppni, skráð á staðn- um. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg, 3. hæð. ít Hausttvímenningur Bridsfélags Hdsavíkur - Minningarmót um Guðmund Hákonarson Lokastaðan í hausttvímenningi BFH var þannig: Þóra Sigurmundsd.- Magnús Andréss. 564 Þórir Aðalsteinss. - Gaukur Hjartars. 537 Friðrik Jónass. - Torfi Aðalsteinss. 536 Sveinn Aðalgeirss. - Bjórgvin R. Leifss. 507 ÓIi Kristinss. - Pétur Skarphéðinss. 491 Eggert Guðmundss. - Guðm. Friðgeirss. 491 Amertsku heilsudýnurnar o 55 * 4 HELLUSTEYPA JVJ Vagnhöfða 17 112 Reykjavík Sími: 587 2222 Fax: 587 2223 Gerið verösamanburð Töivupústur: sala@h8llusteypa.is www.mbl.is Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9.) ÁSKIRKJA: Barnaguösþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verð- ur Guðbjörg Tómasdóttir, Lundi, Sví- þjóð, p.t. Grenimel 41. Kaffl eftir messu. Árni BergurSigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar, ömmur og afar eru hvötttil þátttöku meö bömunum. Ung- mennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guöspjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. DÓMKIRKJAN: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 á Tónlistardögum Dómkirkjunn- ar. Sr. Hjalti Guömundsson prédikar. Flutt verður kórverkið „Undir aldamót" eftir Þorkel Sigurbjörnsson við kvæði dr. Sigurbjörns Einarssonar, biskups. Flytjendur eru Dómkórinn, Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Guðný Einarsdóttir org- elleikari, málmblásarar úr Sinfón- íuhljómsveit Islands og Marteinn H. Friöriksson sem stjórnar flutningi. Einnigflytur Dómkórinn Laudate Pueri eftir Mist Þorkelsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ól- afsson. Prestur sr. Ólafur Jens Sig- urðsson. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11. Sýnt verður leikritið „Ósýnilegi vinur- inn". Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Lokadagur sýningar- innar „Tíminn og trúin" sem er mynd- listarsýning sjö kvenna. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslu- morgunn kl. 10. Hallgrímssöfnuður 60 ára. Minningarbrot frá upphafi starfs: Dr. Sigurbjörn Einarsson, bisk- up. Messa og barnastarf kl. 11. Um- sjón barnastarfs Magnea Sverrisdótt- ir. Sr. Sigurður Pálsson prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni. „Afmæiiskór" helgarinnar syng- urímessunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Pétur Björgvin Þorsteins- son, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guörún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14. Organisti Sigrún Magna Þor- steinsdóttir. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Stefán Már Gunnlaugsson, guöfræðingur, prédikar. Graduaie Nobiíi syngja kór- verk eftir Ruth Watson Henderson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Barnastarfiö í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón hef- ur Lena Rós Matthíasdðttir. Kaffisopi eftirmessu. Um helgina verðuropnuð listsýning í kirkjunni undir heitinu „Kaleikarog krossar". Átta listakonur eiga verk á sýningunni sem stendurtil 19. nóvember. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Þess er minnst að söfnuðurinn er sextugur á þessu hausti. Kór Laugameskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir annast sunnu- dagaskólann í fjarveru æskulýös: djáknans ásamt hópi annarra. í messukaffi verður opnuð mynd- listarsýning í tilefni afmælisins. Þaö er Inga Rósa Loftsdóttir sem sýnirým- is verk sem öll fjalla um trúna og lifiö. Messa kl. 13 í dagvistarsalnum að Hátúni 12. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamtGuðrúnu K. Þórsdóttur, djákna, en Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. NESKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Nessöfnuður sextíu ára. Biskup ís- lands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson, sóknarprestur og sr. Halldór Reynis- son þjóna fyrir altari. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson les ritningarlestra. Organisti Reynir Jónasson. Eftirguðs- þjónustuna er afmæliskaffi í safnað- arheimilinu. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfið á sama tíma. Kirkjubíll- inn ekur um hverfiö á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið eropiöfrákl. 10. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Prestur sr. Siguröur Grét- ar Helgason. Organisti Viera Man- asek. Verið óll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Opiö hús fyrir aldraðakl. 14. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma í kirkjunni og safnaðar- heimilinu. Eftír messu er heitt á könn- unni í safnaóarheimilinu. Eftir kaffi- sopann förum við öll saman og gefum öndunum brauð. Allirvelkomnir. Safn- aöarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Vænst er þátttöku ferm- ingarbama og foreldra þeirra í guös- þjónustunni. Bamasamkoma kl. 13. Barnakór kirkjunnar syngur. Stjórn- andi: Margrét Dannheim. Bænir - fræösla - söngur - sögur. Skemmti- legt, lifandi starf. Foreldrar, afar og ömmur eru boðin velkomin með börn- unum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Bamaguðs þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Tómasarmessa kl. 20 f samvinnu viö félag guðfræöinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Kafflsopi í safnaðarheimilinu aö messu lokinni. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, A-hópur. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón: Þórunn Arnardóttir. Léttur málsverður að lok- inni messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Umsjón: Margrét Ó. Magnúsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Barna- og unglingakórar Fella- og Hólakirkju og Grafarvog- skirkju syngja. Unglingar lesa ritning- artexta. Prestamir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjón usta kl. 11. Sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organ- isti: Esther Ólafsdóttir. Fermd verður: Loriana Benetof, Bakkastööum 159. Barnaguösþjónusta kl. 11 á neðri hæð. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Helga Sturlaugsdóttir. Bama- guðsþjónusta í Engjaskóla kl. 13. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Um- sjón: Helga Sturlaugsdóttir. Prestarn- ir. HJALLAKIRKJA: Fölskylduguös- þjónusta kl. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Krakkar úr barnakór Hjalla- skóla koma í heimsókn. Stjórnandi: Guðrún Magnúsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organ- isti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guðsþjónusta í Lindaskðla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestamir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf ísafn- aöarheimilinu Borgum kl. 11. Messa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðrsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. ÆgirFr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguösþjónusta kl. 11. Fræðsla fýrir krakka og mikill söngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altaris- ganga. Kvennakórinn Seljur leiðir söng. Organisti er Lenka Mátéová. Guðsþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti: PeterMate. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg Isafjarðarkirkja unguösþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fulloröna. Samkoma kl. 20 í umsjón „Stórsveitar" kirkjunnar. Mikil lofgjörð ogfyrirbænir. Allir velkomnir. FRfKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Benedikt Jóhannsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag verður samkoman í umsjá unglingadeildar kirkjunnar. Ný lof- gjörðarsveit. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauð eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orðsins og mikil lofgjórð og tilbeiösla. Allirvelkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma í dag kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ár- mannsdóttir. Mikil lofgjörð, sóngur og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. Þri: Bænastund kl. 20.30. Mið: Sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Föst: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Vöröur L. Traustason, forstööumaður. Lofgjörð- arhópurinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags skóli kl. 13. Hjálpræðissamkoma sunnudag kl. 20 í Herkastalanum í Kirkjustræti 2 í umsjón brigaderanna Ingibjargar og Óskars Jónssonar. Alíir hjartanlega velkomnir. Mánudag: Heimilasamband fyrir konur kl. 15. Allarkonurvelkomnar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam koma kl. 17. Yfirskrift: „Drottinn opn- aöi hjarta hennar." Upphafsorö og bæn: Heiðrún Kjartansdóttir, nemi. Ræða: Skúli Svavarsson, kristniboði. Curtis Snook, eiturefnalæknir, syngur við eigin undirleik. Starf kristilegu skólahreyfingarinnar verður kynnt. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Komiö og njótið uppbygg- ingar og samfélags. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Fermingarfræösla eftir messu. Messa kl. 14. Kl.18: messa (á ensku). Alla virka daga og laugardaga: messur kl. 18. Mánud., þriðjud. og föstud.: messa kl. 8. Laugardag: kver- tímar kl. 13 og barnamessa kl. 14. í október verður lesin rósakransbæn á rúmhelgum dögum kl. 17.30. Mið- vikudaginn 1. nóvember er allraheil- agramessa (stórhátíð): Biskups- messa kl. 18. Fimmtudaginn 2. nóvember er allrasálnamessa. Mess- ur eru kl.7-7.30-8 og 18. Föstudaginn 3. nóvember er helgistund kl. 17. Reykjavík - Mariukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11. Virka daga: messa kl. 18.30. Laugardag: messa kl. 18.30 á ensku. I október- mánuði verður rósakransbæn beðin hálftímafyrirmessu alla vikuna. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17. Hafnarfjörður - Jósefskirkja: Sunnu- dag: rósakransbæn kl. 10.30, messa kl. 11. Miðvikudaginn 1. nðvemberer allraheilagramessa: messa kl. 18.30. Fimmtudaginn 2. nóvember er allrasálnamessa: messa kl. 18.30. Föstudaginn 3. nóvember er helgi- stund kl. 17.30 og messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14. Fimmtu- dag: rósakransbæn kl. 19.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- dag: messa kl. 10. Laugardag og yirka daga: messa kl. 18.30. ísafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargata 9: Sunnudagur: messa kl. 11. Flateyri. Laugardag: messa kl. 16 á ensku og kl. 18 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19. Þingeyri: Mánudag: messa kl. 18.30. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 bamaguðsþjónusta. Sunnu- dagaskóli með spjalli, sögu, leik og lofgörö. Kl. 14 messa með altaris- göngu. Yfirskriftin er Borgin mín, Eyjar 2010 í tilefni siðbótardagsins. Kaffi- sopi og spjall ð eftir í safnaöarheimil- inu. Kl. 20.30 æskulýðsfundur fellur niður vegna hópferðar á æskulýðs- mót í Hlíðardalsskóla. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Kirkjudagur aldraðra. Vorboð- arnir, kór aldraðra í Mosfellsbæ, syng- ur nokkur lög undir stjórn Páls Helga- sonar. Fiðluleikur Jónas Þórir Dagbjartsson. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Jónas Þórir. Kirkju- kaffi f skrúöhússalnum. Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirsdóttur, djákna og Sylvíu Magnúsdóttur, guðfræðinema. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólarí Strandbergi og Hvaleyrar- skóla kl. 11. Guösþjónusta kl. 11. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiða söng. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Dægurlaga- messa kl. 20.30. Hljómsveitin Fjarð- arbandið leikur undir stjóm Hjartar Howser hljómborösleikara. Söngvari Páll Rósinkrans. Hélgileikur ferming- arbarna. Sr. Þórhallur Heimisson prédikar. Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason þjóna að messunni, en hann leikur auk þess á munnhörpu með bandinu. Prestar Hafnarfjaröar- kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Giedonfélagar kynna starfsemi sína, Friðrik Hilmarsson prédikar. Kór Víð- istaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón Sigríður Kristín ogðrn. VIDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. í Sálmabók kirkjunnar er að finna fjól- breytt efni og í þessari messu verða m.a. sungnir sálmar við Taizé-lög, en messusvörin veröa með gregorsku tónlagi. Organisti er Jóhann Baldvins- son. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng- inn. Sr. Friðrik J. Hjartar þjónar. Ferm- ingarbörn lesa ritningarlestrana. Rúta fer frá Hleinum kl. 10.40. Messan er samfélag um orð Guðs og borð. Mæt-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.