Morgunblaðið - 28.10.2000, Page 72

Morgunblaðið - 28.10.2000, Page 72
72 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 MESSUR MORGUNBLAÐIÐ BRIDS IJ m s j ó n \ r n ó r G . Ragnarsson Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í As- garði, Glæsibæ, fimmtudaginn 19. október, 24 pör. Meðalskor 216. N/S Bjöm E. Péturss. - Hannes Ingibergss. 270 Sigtr. Ellertss. - Oliver Kristóferss. 269 Þórarinn Amas. - Fróði B. Pálss. 253 A/V Júb'us Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 253 Jón Stefánss. - Sæmundur Bjömss. 247 HalldórMagnúss.-ÞórðurBjömss. 241 Tvímenningskeppni spiluð mánu- daginn 23. október, 25 pör. Meðal- skor 216 stig. N/S Þorsteinn Sveinss. - Jóhann Lútherss. 276 AuðunnGuðm.s.-AlbertÞorsteinss. 258 Sigtr. Eliertss. - Oliver Kristóferss. 243 A/V Þorsteinn Erlingss. - Ingibj. Kristjánsd. 259 Þórólfur Meyvantss. - Sigurður Guðm.s. 252 Júb'us Guðmundss. - Rafn Kristjánss. 245 Bridsfélag SÁÁ Síðastliðið sunnudagskvöld var fyrsta spilakvöld Bridsfélags SÁÁ eftir nokkurt hlé. Átta pör mættu til leiks og urðu þessi pör efst: Magnús Þorsteinss. - Þórir Flosas. 105 BaldurBjartmarss,- Ríkharður M. Jósafatss. 98 Unnar Atli Guðmundss. - Jóhannes Guðmannss. 88 Spilamennska í félaginu hefst kl 19:30 á sunnudagskvöldum og eru allir velkomnir. Eins kvöids keppni, skráð á staðn- um. Spilað er í Hreyfilshúsinu við Grensásveg, 3. hæð. Hausttvímenningur Bridsfélags Húsavíkur - Minningarmót um Guðmund Hákonarson Lokastaðan í hausttvímenningi BFH var þannig: Þóra Sigurmundsd.- Magnús Andréss. 564 Þórir Aðalsteinss. - Gaukur Hjartars. 537 Friðrik Jónass. - Torfi Aðalsteinss. 536 Sveinn Aðalgeirss. - Björgvin R. Leifss. 507 Ób Kristinss. - Pétur Skarphéðinss. 491 Eggert Guðmundss. - Guðm. Friðgeirss. 491 Vagnhöfða 17 ■ 112 Reykfavlk 3 Sími: 587 2222 mm Fax: 587 2223 Gerið verðsamanburð Tötvupústur: sala@hellusteypa.is www.mbl.is Guðspjall dagsins: Jesús læknar hinn lama. (Matt. 9.) ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermd verð- ur Guðbjörg Tómasdóttir, Lundi, Sví- þjóð, p.t. Grenimel 41. Kaffi eftir messu. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Foreldrar, ömmur og afar em hvötttil þátttöku meö börnunum. Ung- mennahljómsveit undir stjórn Pálma J. Sigurhjartarsonar. Guösþjónusta kl. 14. Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. DÓMKIRKJAN: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 á Tónlistardögum Dómkirkjunn- ar. Sr. Hjalti Guömundsson prédikar. Flutt verður kórverkið „Undir aldamót" eftir Þorkel Sigurbjörnsson við kvæði dr. Sigurbjörns Einarssonar, biskups. Flytjendur eru Dómkórínn, Skólakór Kársness undir stjórn Þórunnar Björnsdóttur, Guðný Einarsdóttir org- elleikari, málmblásarar úr Sinfón- íuhljómsveit Islands og Marteinn H. Friðriksson sem stjómar flutningi. Einnig flytur Dómkórinn Laudate Pueri eftir Mist Þorkelsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guósþjón usta kl. 10:15. Organisti Kjartan Ól- afsson. Prestur sr. Ólafur Jens Sig- urðsson. GRENSÁSKIRKJA: Bamastarf kl. 11. Sýnt verður leikritiö „Ósýnilegi vinur- inn". Guösþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Lokadagur sýningar- innar „Tíminn ogtrúin" sem er mynd- listarsýning sjö kvenna. Sr. Ólafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræöslu- morgunn kl. 10. Hallgrímssöfnuöur 60 ára. Minningarbrot frá upphafi starfs: Dr. Sigurbjörn Einarsson, bisk- up. Messa og barnastarf kl. 11. Um- sjón barnastarfs Magnea Sverrisdótt- ir. Sr. Siguröur Pálsson prédikar og þjónar ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjarts- syni. „Afmæliskór" helgarinnar syng- urí messunni. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Guólaug Helga Ásgeirsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Bamaguösþjón- usta kl. 11. Pétur Björgvin Þorsteins- son, Sólveig Halla Kristjánsdóttir og Guörún Helga Harðardóttir. Messa kl. 14. Organisti Sigrún Magna Þor- steinsdóttir. Sr. Tómas Sveinsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Messa kl. 11. Stefán Már Gunnlaugsson, guðfræðingur, prédikar. Graduale Nobili syngja kór- verk eftir Ruth Watson Henderson. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Org- anisti Jón Stefánsson. Bamastarfiö í safnaðarheimilinu kl. 11. Umsjón hef- ur Lena Rós Matthíasdóttir. Kaffisopi eftir messu. Um helgina verður opnuö listsýning í kirkjunni undir heitinu „Kaleikarog krossar". Átta listakonur eiga verk á sýningunni sem stendurtil 19. nóvember. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnudagaskóli kl. 11. Þess er minnst að söfnuöurinn er sextugur á þessu hausti. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Prestur sr. Bjami Karlsson. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir annast sunnu- dagaskólann í fjarveru æskulýös- djáknans ásamt hópi annarra. í messukaffi verður opnuö mynd- listarsýning í tilefni afmælisins. Það er Inga Rósa Loftsdóttir sem sýnirým- is verk sem öll fjalla um trúna og lífiö. Messa kl. 13 í dagvistarsalnum aö Hátúni 12. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur, djákna, en Kór Laugameskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. NESKIRKJA: Hátíðarmessa kl. 11. Nessöfnuður sextíu ára. Biskup ís- lands herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Frank M. Halldórsson, sóknarprestur og sr. Halldór Reynis- son þjóna fyrir altari. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson les ritningarlestra. Organisti Reynir Jónasson. Eftirguðs- þjónustuna er afmæliskaffi í safnaö- arheimiiinu. Sunnudagaskólinn og 8-9 ára starfiö á sama tíma. Kirkjubíll- inn ekur um hverfiö á undan og eftir eins og venjulega. Safnaðarheimilið eropiðfráki.lO. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Altarisganga. Sunnudagaskóli á sama tíma. Prestur sr. Siguröur Grét- ar Heigason. Organisti Viera Man- asek. Veriö öll hjartanlega velkomin. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Opið hús fyrir aldraða kl. 14. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Almenn guðsþjónusta kl. 11. Barnastarf á sama tíma í kirkjunni og safnaðar- heimilinu. Eftir messu er heitt á könn- unni í safnaöarheimilinu. Eftir kaffi- sopann förum við öll saman og gefum öndunum brauð. Aliir velkomnir. Safn- aöarstarf Fríkirkjunnar í Reykjavík. ÁRBÆJARKIRKJA: Guósþjónusta kl. 11 árdegis. Vænst er þátttöku ferm- ingarbarna og foreldra þeirra í guðs- þjónustunni. Barnasamkoma kl. 13. Barnakór kirkjunnar syngur. Stjórn- andi: Margrét Dannheim. Bænir - fræösla - söngur - sögur. Skemmti- legt, lifandi starf. Foreldrar, afar og ömmur eru boöin velkomin meö börn- unum. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguös- þjónusta kl. 11. Messa á sama tíma. Tómasarmessa kl. 20 I samvinnu við félag guðfræöinema og kristilegu skólahreyfinguna. Fyrirbænir, máltíð Drottins og fjölbreytt tónlist. Kaffisopi í safnaóarheimilinu aö messu lokinni. Organisti: Sigrún Þórsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti: Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, A-hópur. Sunnudaga- skóli á sama tíma. Umsjón: Þórunn Arnardóttir. Léttur málsveröur að lok- inni messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýðs- guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Umsjón: Margrét 0. Magnúsdóttir. Organisti Lenka Mátéová. Barna- og unglingakórar Fella- og Hólakirkju og Grafarvog- skirkju syngja. Unglingar lesa ritning- artexta. Prestarnir. GRAFARVOGSKIRKJA: Guósþjón- usta kl. 11. Sr. Anna Sigríöur Páls- dóttir prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organ- isti: Esther Ólafsdóttir. Fermd verður: Loriana Benetof, Bakkastööum 159. Barnaguösþjónusta kl. 11 á neöri hæð. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Umsjón: Helga Sturlaugsdóttir. Barna- guðsþjónusta i Engjaskóla kl. 13. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Um- sjón: Helga Sturlaugsdóttir. Prestarn- ir. HJALLAKIRKJA: Fölskylduguðs- þjónusta ki. 11. Sr. íris Kristjánsdóttir þjónar. Krakkar úr barnakór Hjalla- skóla koma í heimsókn. Stjórnandi: Guðrún Magnúsdóttir. Félagar úr kór kirkjunnar leiða safnaðarsöng. Organ- isti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna- guösþjónusta í Lindaskóla kl. 11 og í kirkjunni kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrröarstund á þriójudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn- aöarheimllinu Borgum kl. 11. Messa kl. 11. Kór Kópavogskirkju syngur og leiöir safnaðrsöng. Organisti Julian Hewlett. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SEUAKIRKJA: Krakkaguðsþjónusta kl. 11. Fræösla fyrir krakka og mikill söngur. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Altaris- ganga. Kvennakórinn Seljur leiðir söng. Organisti er Lenka Mátéová. Guösþjónusta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti: PeterMate. Sóknarprestur. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morg- unguösþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Samkoma kl. 20 í umsjón „Stórsveitar" kirkjunnar. Mikil lofgjörö ogfyrirbænir. Allirvelkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN: Fjölskyldu- samkoma kl. 11. Samkoma kl. 20. Benedikt Jóhannsson prédikar. Allir hjartanlega velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN: Samkoma kl. 11. í dag verður samkoman í umsjá unglingadeildar kirkjunnar. Ný lof- gjörðarsveit. Á laugardögum starfa barna- og unglingadeildir. Súpa og brauö eftir samkomuna. Allir hjartan- lega velkomnir. KLETTURINN: Samkoma kl. 11. Prédikun orösins og mikil lofgjöró og tilbeiösla. Allir velkomnir. KEFAS, Dalvegi 24: Samkoma í dag kl. 14. Ræðumaður Helga R. Ár- mannsdóttir. Mikil lofgjörð, söngur og fyrirbæn. Allir hjartanlega velkomnir. Þri: Bænastund kl. 20.30. Miö: Sam- verustund unga fólksins kl. 20.30. Föst: Bænastund unga fólksins kl. 19.30. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Aimenn samkoma kl. 16.30. Ræöumaður Vöröur L. Traustason, forstööumaöur. Lofgjörð- arhópurinn syngur. Allir hjartanlega velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Laugardags- skóli kl. 13. Hjálpræðissamkoma sunnudag kl. 20 í Herkastalanum í Kirkjustræti 2 í umsjón brigaderanna Ingibjargar og Óskars Jónssonar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag: Heimilasamband fyrir konur kl. 15. Allar konurvelkomnar. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Sam koma kl. 17. Yfirskrift: „Drottinn opn- aði hjarta hennar." Upphafsorö og bæn: Heiðrún Kjartansdóttir, nemi. Ræða: Skúli Svavarsson, kristniboði. Curtis Snook, eiturefnalæknir, syngur viö eigin undirleik. Starf kristilegu skólahreyfingarinnar verður kynnt. Heitur matur eftir samkomuna á vægu verði. Komiö og njótiö uppbygg- ingarog samfélags. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík - Dómkirkja Krists kon- ungs: Sunnudag: Hámessa kl. 10.30. Fermingarfræösla eftir messu. Messa kl. 14. Kl.18: messa (á ensku). Alla virka daga og laugardaga: messur kl. 18. Mánud., þriðjud. og föstud.: messa kl. 8. Laugardag: kver- tímar kl. 13 og barnamessa kl. 14. í október verður lesin rósakransbæn á rúmhelgum dögum kl. 17.30. Mið- vikudaginn 1. nóvember er allraheil- agramessa (stórhátíð): Biskups- messa kl. 18. Fimmtudaginn 2. nóvember er allrasálnamessa. Mess- ur eru kl.7-7.30-8 og 18. Föstudaginn 3. nóvember er helgistund kl. 17. Reykjavík - Maríukirkja við Raufar- sel: Sunnudag: messa kl. 11. Virka daga: messa kl. 18.30. Laugardag: messa kl. 18.30 á ensku. í október- mánuði verður rósakransbæn beðin hálftíma fyrir messu alla vikuna. Riftún, Ölfusi: Sunnudag: messa kl. 17. Hafnarfjörður - Jósefskírkja: Sunnu- dag: rósakransbæn kl. 10.30, messa kl. 11. Miðvikudaginn 1. nóvember er allraheilagramessa: messa kl. 18.30. Fimmtudaginn 2. nóvember er allrasálnamessa: messa kl. 18.30. Föstudaginn 3. nóvember er helgi- stund kl. 17.30 ogmessa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudag: messa kl. 8.30. Laugardag og virka daga: messa kl. 8. Keflavík - Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudag: messa kl. 14. Fimmtu- dag: rósakransbæn kl. 19.30. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Sunnu- dag: messa kl. 10. Laugardag og virka daga: messa kl. 18.30. ísafjörður - Jóhannesarkapella, Mjallargata 9: Sunnudagur: messa kl. 11. Flateyri. Laugardag: messa kl. 16 á ensku og kl. 18 á pólsku. Bolungarvík: Sunnudag: messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudag: messa kl. 19. Þingeyri: Mánudag: messa kl. 18.30. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 16. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 barnaguðsþjónusta. Sunnu- dagaskóli með spjalli, sögu, leik og lofgörö. Kl. 14 messa meö altaris- göngu. Yfirskriftin er Borgin mín, Eyjar 2010 í tilefni siöbótardagsins. Kaffi- sopi og spjall á eftir í safnaðarheimil- inu. Kl. 20.30 æskulýðsfundur fellur niður vegna hópferöar á æskulýös- mót í Hlíöardalsskóla. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalar- nesi: Messa sunnudag kl. 11 f.h. Gunnar Kristjánsson, sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Kirkjudagur aldraðra. Vorboö- amir, kór aldraöra í Mosfellsbæ, syng- ur nokkur lög undir stjórn Páls Helga- sonar. Fiðluleikur Jónas Þórir Dagbjartsson. Kirkjukór Lágafells- sóknar. Organisti Jónas Þórir. Kirkju- kaffi í skrúöhússalnum. Barnaguðs- þjónusta í safnaðarheimilinu kl. 11.15 í umsjá Þórdísar Ásgeirsdóttur, djákna og Sylvíu Magnúsdóttur, guöfræöinema. Sóknarprestur. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Sunnu- dagaskólarl Strandbergi og Hvaleyrar- skóla kl. 11. Guösþjónusta kl. 11. Fé- lagar úr kór kirkjunnar leiöa söng. Organisti Natalía Chow. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. Dægurlaga- messa kl. 20.30. Hljómsveitin Fjarð- arbandið leikur undir stjórn Hjartar Howser hljómborðsleikara. Söngvari Páll Rósinkrans. Helgileikur ferming- arbarna. Sr. Þórhallur Heimisson prédikar. Sr. Þórhildur Ólafs og sr. Gunnþór Ingason þjóna að messunni, en hann leikur auk þess á munnhörpu með bandinu. Prestar Hafnarfjarðar- kirkju. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guösþjónusta kl. 14. Giedonfélagar kynna starfsemi sína, Friörik Hilmarsson prédikar. Kór Víð- istaðasóknar syngur. Organisti Úlrik Ólason. Sigurður Helgi Guðmunds- son. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón Sigriður Kristín ogörn. VIDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskóli á sama tíma. í Sálmabók kirkjunnar er aö finna fjöl- breytt efni og í þessari messu verða m.a. sungnir sálmar viö Taizé-lög, en messusvörin verða með gregorsku tónlagi. Organisti er Jóhann Baldvins- son. Kirkjukórinn leiðir safnaðarsöng- inn. Sr. Friörik J. Hjartar þjónar. Ferm- ingarbörn lesa ritningarlestrana. Rúta fer frá Hleinum kl. 10.40. Messan er samfélag um orð Guðs og borð. Mæt-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.