Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1887, Síða 6

Skírnir - 01.01.1887, Síða 6
8 ALMENN TÍÐINDI. á ! fyrra. Um orsakirnar hefir enn mart verið ritað, og tii ymsra róta rakið, þar sem um verðlæklcunina ræðir á flestum varningi, eða um dýrleika gullsins. Flestum ber saman um, að hjer valdi mestu hin rikulega framleizla alls varnings, sem henni hraðar nú fram við allar verkvjelarnar, og flutningsflýt- irinn á öllu til markaðanna, þar sem munir og varningur mæt- ast á örskömmum fresti frá fjarlægustu stöðum, í samanburði við það sem áður var. Vjer þurfum ekki annað enn nefna kornvörurnar, kjöt, ull og ullarvarning, sem nú kemur stór- flutningum á vængjum gufunnar til vorrar álfu frá Ameríku og Astralíu. Og þetta fer æ vaxandi, þvi það svæði færist út ár af ári, sem til yrkingar er tekið, einkum i hinum nýju álfum. Vjer tökum nokkur dæmi fram eptir auðfræðingi frönskum, Paul Lóroy Beaulieu að nafni. 1850 var yrkt land í Banda- rikjunum i Norðurameríku að vallarmáli 22 ' 2 millíón hektara1) en 1884 millión. Hafandi fyrir sjer þýzkan landshags- og auðfræðing (Neumann-Spallart) segir hann, að kornvöru- flutningar til Evrópu hafi 1869 numið að verði 2045 millíónum franka, en 10 árum siðar helmingi meira; siðan rjenað nokkuð. Likur vöxtur á eptirtekju baðmullaryrkju. Hún nam (1869?) i Norðurameríku 1540 millíónum punda, en 1880 (!) 3161 millíón. f>að ár var framleizlan í öllum heimi talin til 4059 millióna punda. Og þó er þetta litið að telja á móti því, hvað uilin hefir aukizt. 1877 voru fluttir frá öðrum álfum til Evrópu 1,272,000 stórsekkir («ballar»), og olli það talsverðu verðfalli, og i fyrra var talan orðin 1,740,000, en menn töldu, að hún yrði umiiðið ár 1,880,000. þetta er ferfallt við það, sem flutt- ist 1864. I ritgjörðinni eru margar fleiri varningstegundir upp taldar, t d. kaffi, sikur, eir, blý, járn, steinolía og fleira: fram- leizlan og aðflutningar aukast ár af ári, og af því leiðir vax- andi verðfall. Rithöfundurinn aðhyllist óbundið samkeypi allra þjóða, og hann leggur harðan dóm á öll þau tilbrigði, sem stjórnendur ríkjanna hafa leitað og fundið innlendum iðnaði ) I hektaii = 25,382 ferhyrningsálnir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.