Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 11

Skírnir - 01.01.1887, Page 11
ALMENN TÍÐINDI. 13 við, að bumbur ofsans sje barðar, taki svo undir, að margir verði sem brjálaðir. Svo var í lok siðustu aldar, og hins sama vill kenna í útgöngu þessarar. Hreifingin byrjaði á miðri öld- inni, þegar Frakkar (1848) vöknuðu á ný til rjettarkvaða gegn einveldinu og auðnum. Síðan hafa rjettarkröfurnar fyrir hönd verknaðarlýðsins, eða «fjórðu stjettarinnar» látið hærra og hærra og undir þær hafa fleiri og fleiri tekið. «Skirnir» hefir jafnan greint nokkuð af fjelögum og athöfnum sósíalista, bæði hinna hófsgætandi og frekjufullu, og flutt sumt til sýnishorns af um- mælum þeirra á fundum, eða i ritum og blöðum. Ummælin verða enn gifurleg sem fyr, þegar þeir tala um eða sýna fram á misdeilin í þegnlegu fjelagi, og segja, að «stórborgararnir» kaupi sjer kostakjör og fulisælu fyrir sveita og þrautir alls þorrans af samþegnum sínum. «Orðin eru til alls fyrst», og hjer fylgja svo opt róstur og byltingatilraunir, sem raun hefir á gefið. Arið sem leið, hafa þeir atburðir viða orðið, sem sýna, að óþol þeirra sem stynja undir þungum kjörum, eykst heldur enn rjenar, og af þeim skal sagt í þáttum þeirra landa, þar sem þeir hafa gerzt. En hjer skal sjerílagi á hinu gripið, hvað skynja má af samtökum verkmanna, ummælum sósíalista á al- þjóðlegum og öðrum fundum umliðið ár, og hver stuggur stjórnarskörungum og stóreflismönnum rikjanna stendur af sósía- istum — og það þeim jafnvel, sem hafa viðurkennt höfuð- sannleikann í jafnaðarkröfunum og gengizt fyrir «rikissósíalismus» (Bismarck). Enn fremur skal bent á, hverjar aðalslcoðanir eru komnar í ljós á seinni árum, sem styðja sumar höfuðkenningar sósíalista, og meðfram hvað ætlað er og helzt ætla má um breytingar og byltingar. Samtök, fundir m. fl, Merking orðsins «sósíalistar» er nokkuð ýmisleg i blöðum og ritum, og jafnan hefir það heldur tortryggilegan blæ, þar sem á móti «sósíalismus» er mælt, og táknar opt hreint og beint ekki annað enn byltinga- menn. jj>að er nú hvorttveggja, að nýjar lcenningar um þegn- lega skipun jafnast koma þeirri trú inn hjá fólki, að hjer geti öllu orðið skjótt komið áleiðis, og að sumir forustumenn sósíalista hafa borizt ofbeldisráð fyrir til að ryðja því á burt,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.