Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 12

Skírnir - 01.01.1887, Page 12
14 ALMENN TÍÐINDI. sem þeim þótti vera eða var til fyrirstöðu. Vjer getum vísað til uppreisnarinnar í París 1848, eða til «júnidaganna», og aptur til vordaganna 1871. í hvorttveggja skipti kallað barizt fyrir rjettarkvöðum lítilmagnans móti ofríki auðsins og auð- mannanna. Atburðirnir árið sem leið eru af sama toga spunnir, þar sem verkmenn tóku til ofbeldissúrræða, En jafnfram þessu hefir sú skoðan komizt í fyrirrúmið hjá mörgum vitringum jafnaðatvina, að kraptur sannleikans ætti hjer að sigra smám saman, og að breyting hinna ytri haga væri i fremsta lagi komin undir breyttum almenningsálitum, nýrri sannfæring. Karl Marx kom jafnaðarvinum í það alþjóðasamband, sem nefndist «Internationale» (alþjóðafjelagið), og undir hans for- ustu fóru þeir ekki huldu höfði, en sú skipan íjekk þá meiri dularbrag og samsæris, er i fjelagið komust byltingamenn og gjöreyðendur (níhilistar) frá Rússlandi. jþetta dró líka til að- skilnaðar eða fjelagssundrungar á fundi alþjóðafjelagsins í Haag 1872, er liðar Bakúnins, útlagans rússneska, drógust sjer í fiokk Eptir fráfall Marx var nokkuð jafnt á komið með báð- um höfuðdeildum. Báðar voru jafnt við forátturáðin kenndar, beggja liðar til þeirra jafnbúnir, og til annararhvorrar voru þeir jafnan taldir, sem einhver illræðiserindin tókust á hendur. Svo er það lika undir komið, er menn í vorri álfu (á jbýzka- landi) hafa kallað þau lög «sósíalistalög», sem sett hafa verið í sumum borgum — t. d. um hervörzlu, takmörkun fundafrelsis og fl. þessk. — til að tálma forátturáðum byltingamanna. f>að kemur fyrir ekki, að forsprakkar og þingfulltrúar sósíalista á þýzka- landi og annarstaðar, vísa þvi nafni af hendi, meðan það er talið þeim til saka, ef spor eru rakin til viðskipta — einkum leynd- arfunda — við sósíalista í öðrum löndum, þar sem byltinga- blöðum er út haldið (t. d. á Svisslandi), eða verkmenn gera óspektir (t. d. í Belgiu og Hollandi árið sem leið). Blöðin koma stundum við, hvort enn finnist ekki einskonar alþjóða- stjórn eða einingarstjórn, sem ræður tiltektum og úrræðum sósíalista og byltingamanna i öllum löndum, en það getur ekki átt sjer stað, því annars mundi annað mót og meiri einingar- bragur á fundum og fjelögum sósíalista. A flesta fundi, þar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.