Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 21

Skírnir - 01.01.1887, Page 21
ALMENN TÍÐINDI. 23 þeir vildu láta mannrjettindin2) bera sigur úr býtum. jbetta er lika frá vísdómsdjúpi Krists runnið, sem bauð manninum að elska náungann sem sjálfan sig. það er í þeim anda að sá kraptur er fólginn, sem megnar að leysa úr vandamálum þegn- legs sambands og koma þjóðmenningunni lengra áfram». -— Hið visindalega — eða meir veraldlega, ef svo mætti lcalla — höfuðráð hans er, að aftaka alla fasteign, láta jörðina eða jarðveginn öllum jafnheimilan og loptið og vatnið. |>að er með öðrum orðum: allt land og öll lóð verður að þeirn al- menningi, sem allt þegnsambandið hefir sjer til nytja, eða það verður leiguburður lands og lóðar, sem stendur straum af öll— um höfuðþurftum þegnsambandsins. þar næst heimtar Henry George afnám hers, tolla og ríkisskulda, og kallar þær rjett- nefnda bölbyrði frá fyrri tímum og kynslóðum. f>ó flestir verði að játa, að hann tali satt um fleygiferð framfara og uppgötv- ana, um kur og óeiru í hugum manna, og svo frv., þá efast sumir um, að höfuðráð hans um jarðeignina sje svo óyggjandi, sem hann ætlar. En margir hafa á kenning hans fallizt. Að svo mikil ummyndan, sem hann fer hjer fram á, hljóti að eiga sjer langan aldur, má þó helzt ætla, en hitt mundi þó síður enn svo flýta fyrir henni, ef tekið yrði til umturnunarrúrræða. jbað verður þó ekki betur sjeð, enn að hann uggi sjálfur, að svo muni fara. Um horf og afstöðu með ríkjum. Dýrmæti og nauðsýn friðarins viðurkennd af öllum sem fyr, en þó hafa þeir atburðir orðið á sumum stöðum árið sem leið, að mjög þótti tvísýnt um, hvort friðarreipin hlytu ekki að slitna í vorri álfu. Við útgöngu ársins sáust enn ský á lopti, sem margir ætluðu, að á hríðir mundu vita, þó þau 2) H. G. ítrekar ekkert optar enn það, hve menn verði að varast að gera aðskilnað milli skyldunnar við náungann og skyldunnar við sig sjálfa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.