Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1887, Side 22

Skírnir - 01.01.1887, Side 22
24 ALMENN TÍÐINDI. hefðu dreifzt til muna, er þetta var ritað (í seinna hluta jánúar- mán.). Hinu gamla orðtaksráði, að hertýgjast til að halda friði uppi, er nú svo rækilega fylgt sem nokkurn tíma fyr, og því er algengast á vorum tímum að kalla þjóðafrið Evrópu «friðinn vopnaða». I friðarins nafni hafa allir aukið herafla sinn á seinni árum, kostað ný vopn og skæðari, elflt allar vígs- og varnarvjelar af mesta kappi. En svo mundi þó vart að farið, og svo miklu stóríje ekki út ausið, ef menn vissu ekki, hverjir meinbugir eru á sambandslífi þjóða og ríkja. það er kunnugra enn frá þurfi að greina, að sumum verður af ymsum orsökum til ófriðarins auðsnúið, annað hvort, t. a. m. af því, að þeir hafa hlotið fyrir öðrum um sárt að binda (t d. Frakkar fyrir þjóðverjum 1871), eða þá hinu, að höfðingjar þeirra þykjast þurfa hernaðinum helzt til að hlíta að auka veldi sitt meðal þjóða heimsins, til að gera þegna sina öðrum sælli eða jafnsnjalla, til að bera ægishjáim yfir öðrum, eða inna það af hendi, sem þeir kalla sögulegt verkefni ættar sinnar og ríkis. þó fleiri sje til að nefna, þá er það sjerílagi harðríkishöfðingjar og herdrottnar Rússa, sem slíkt hafa með höndum. Flestir þekkja það, semmennkalla «testamenti Pjeturs mikla», sem auk ymsra annara fyrirlaga visar niðjum hans eða eptirkomendum til Miklagarðs. það er þetta, sem hefir dregið til hinna mörgu og hörðu viðureigna með Rússum og Tyrkjum, til landvinninga hinna fyrnefndu við Svartahaf, og á þessari öld annara eins styrjaldartíðinda og striðin voru 1853— 1856 — með Rússum á eina hönd og á hina Frökkum, Englend- ingum, Sardiningum og Tyrkjum — og aptur 1877 —1878, með Rússum og Tyrkjum. I frjettaþættinum frá Balkanslönd- um gerði «Skirnir» í fyrra grein fyrir undirróðri Rússa þar syðra, og hvað þeir höfðu fyrir stafni til að færa ráðasvið sitt út á Balkanskaga og yfir þau takmörk, sem sett voru í Berlin- arsáttmálanum 1878. 1 sama frjettaþætti þessa árgangs skal sagt frá, hvað þeir hafa síðan að hafzt — náð að fá Alex- ander jarl flæmdan frá riki, er hann varð þeim óleiðitamur og vildi smeygja taug Rússlands af Bolgaralandi. það eru at- burðirnir á þessu landi, sem allan siðara hlut ársins hafa
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.