Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1887, Side 25

Skírnir - 01.01.1887, Side 25
ALMENN TÍÐINDI. 27 meðal beggja er Alexander þriðji talinn — styðja líka tíðum þann grun. þrátt fyrir alla blíðuna á fundunum og faðman- irnar með þeim Austurríkiskeisara, hafa umboðsmenn hvorra um sig í Balkanslöndunum átzt það við, sem sýndi, að Rúss- land og Austurríki vildu stinga hvort annað af stóli þar eystra. I Serbíu og Rúmeníu eiga bæði þessi stórveldi sjer fylgisflokka, og i hinu fyrnefnda ríki að minnsta kosti hefir Austurríki náð að komast i fyrirrúmið. Málið vandaðist þá til muna, þegar byltingin gerðist í Filippópel, og Alexander fursti beittist fyrir sameiningu landanna, Bolgaralands og Austurrúmeliu, þeirri lands eða rikisheild (að mestu leyti), sem Rússar höfðu stofnað til í San Stefanó (1878), en leituðust við siðar að undirbúa með leynilegum fortölum fyrir íólkinu og eggingum. Sem greint var i fyrra í þættinum frá Balkanslöndum, varð allt þar á tjá og tundri við djarfræði furstans, og Rússar spöruðu ekki — eptir það sem á undan var gengið — að koma á hann öllum sökurn, og kölluðu hjer sýnt rof framið á Berlínarsáttmálanum. Nú sögðu Seibar Bolgörum strið á hendur. Um atfarir var talað af þeirra hálfu, sem næst stóðu — Rússa og Austurríkis- manna —, en af þeim varð ekki, því hvorugir munu hafa treyst á samkomulagið, þegar fram yndi. Urræðið varð að lofa Serbakonungi að lægja ofstopa furstans, því hvorutveggju ætluðu, að kunungur mundi hafa ráð hans i hendi sjer, og Rússar treystu, að ósigurinn mundi gera enda á ríki furstans. Hjer fór allt á aðra leið, og lauk svo sem í fyrra var frá sagt. Furstinn leitaðíst að vísu við síðan að vingast við Rússakeis- ara, en hann vildi engum sættum við hann taka. Síðar íjekk keisarinn dregið svo úr samningi þeirra furstans og soldáns um samstjórn landanna, að Bolgarafurstinn skyldi kosinn til land- stjóra í Eystri-Rúmelíu fyrir að eins fimm ár. Fylgismenn og heimuglegir erindrekar Rússa á Bolgaralandi hjeldu svo áfram vjelræðum sínum, þar til er það samsæri var búið, sem greinilega skal frá sagt í frjettunum frá því landi, og dró til þess, að landsbúar hlutu að sjá á bak þeim höfðingja, sem var höfð- ingja vinsælastur af þegnum sínum, en líka, sem von var, til andstyggðar á og mótspyrnu gegn Rússlandi og þess erind-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.