Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 42

Skírnir - 01.01.1887, Page 42
44 ENGLAND. fór frá Dýflinni, gerði borgarlýðurinn daginn að saknaðarhátíð, búðum var lokað, og allt var á tjá og tundri. Blómsveig- arnir rigndu á vagninn er lávarðurinn og kona hans óku í út að járnbrautarstöðinni, borgin ómaði af kveðjuköllunum, og fólkið þyrptist svo að vagninum að kveðja þau með handa- bandi, að opt varð við að standa. Skilnaðarkveðjuna flutti borgarstjórinn (lordmayor) á stöðinni, og bað lávarðinn tjá fyrir drottningunni það sem hann hefði verið vottur að þann dag, því af því gæti hún sjeð, hver þakklætisfögnuður yrði vakinn hjá írsku þjóðinni, ef Bretadrottning yrði við óskum hennar. f>að er bágt að segja, hverra úrræða Irar helzt freista, ef nýju harðræði verður við þá beitt. Leyndarfjelög þeirra, til tundursprenginga og annara illræða, hafa að vísu legið niðri nokkurn tima, og sumar sagnir bera, að verstu ódáðagarparnir hafi farizt i síðustu tilræðum — t. d, í sprengingartilrauninni við Temsárbrúna — eða sje upp festir eða í höpt settir, en þær bæta við um leið, að samsærisfjelög til illgerða leynist enn á Irlandi, og að þeim sje enn sami styrkur vís fyrir handan hafið, bæði fje og tundurvjelar sem að undanförnu'). «Timesy> nefnir það fjelag Clan-no-Gáel, sem skæðustu bófum á að vera skipað. — Annars er það frá Irum í Ameríku (Bandarikjunum) að segja, að þeir styðja bræðurna heima með miklum áhuga, með fundahöldum og samskotum. 20 þúsundir dollara sendu þeir Parnell í sumar til kosningakostnaðar. I seinna hluta ágúst.mánaðar stóð íjölsótt fundarmót í Chicagd, og voru þar komnir 15000 málsmetandi manna frá öllum Bandaríkjunum, og meðal þeirra tii nefndir menn af forustu- mönnum Ira heima. Fundarmenn skiptust svo í tvo flokka, að sumir eða meiri hlutinn vildi fylgja Parnell og hlíta að eins löglegum ráðum máli Irlands til sigurs, en hinir eða þeir sem lægra hlut báru á fundinum, vildu ekki leggja neinar hömlur á ’) Suroir kalla nú O’Donovan Rossa, «tundurpostulann» í Newyork, dottinn úr sögunni, en í sumar leið boðaði hann í blaði sínu » United Irland», að tekið skyldi til óspiltra múlanna.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.